Morgunblaðið - 16.02.1973, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973
Loðnan:
30 skip með
7000 tonn
ÞR.JÁTÍU skip fengu um 7000
tonn af loðnu á miðunum við
Hrollaugseyjar í fyrrinótt. Mest-
an afla fékk Héðinn ÞH, 430
tonn. ÍJm þriðjung-ur skipanna
hélt vestur um til löndunar, en
hin dreifðu sér á Austfjarðahafn-
ir.
1 Grmdavík var siðdegis í gœr
laust rými fyrir um 1700 torrn af
loðnu og á AusitfjörOum hefur
þróarýrrui Iosniað undanfarna
daga, en bræðslur þar afkasta
um 3000 tomnuim á sólarhrinig.
Um kvöidmatarleytið i gær
var ekki vitað, hvert skipin færu
með afla siinn, en þó var Gisli
Árni búinn að ákveða löndun í
Grindavík.
Akureyri:
Rafmagnsskömmtun
Akureyri, 15. febrúar.
ORKUFRAMLEIÐSLA orku-
versins við Laxá var 7000—8000
KW síðdegis I dag og fór afar
hægt vaxandi. í dag er rafmagn
skammtað á orkuveitusvæðinu
þannig, að því er skipt í fjögur
hverfi og hvert þeirra fær raf-
magn i sex tima samfellt, en er
rafmagnslaust í tvo tíma. — Að
öllu óbreyttu verður fyrirkomu-
lag skömmtunarinnar hið sama
á morgun.
Daglegt líf manina á Akureyri
er nú að færast í venj ulegar
skorður. Götur hafa f’^tar ver-
ið ruddar svo að bílfærc er við-
ast hvar í bænuim. Verksmiðjur
og veilkstæði tólku til starfa í
morgun og skólar munu taka til
starfa í fyrramálið. Ruðniingur
vega í nágrenni bæjarins gengur
furðu vel og í nótt komst hópur
im,n, sem veðurtepptur varð i
sfcólamum að Stóru-Tjönnuim,
heton tll sín himgað fcil Akureyr-
ar. — Sv. P.
Evrópuviðskipti hf.
— nýtt fyrirtæki
EVRÓPUVIDSKIPTI h.f. heitir
umboðis- og heildverzlunarfyrir-
tæki, sem nýlega er tekið til
starfa að Tryggvagötu 4 í
Reykjavík. Meginhluti starfsemi
fyrirtæídsins er fólginn í kynn-
imgu og söliu tolæðmingarefna úr
áii og asbesfci til utan- og innan-
hússnotkumar, að þvi er segir í
fréttatilkynningu frá fyrirtæk-
fnu.
Álplöturnar, sem eru sænsk
framleiðsla, eru húðaðar með
innbrenndu lakki og eru m.a.
notaðar til að klæða þök og út-
veggi húsa. Einnig eru á boð-
stóluim ýmsir nauösymlegir fylgi
hlutir til fráigangs á gl'ugg um og
samskeytum. Asbestplöturnar
eru til innanhússnotkunar, ömn-
ur tegundin sem eldvarnarklæðn
ing, en hin sem loftiklæðning
með hljóð- og hitaeinamgirun og
eidvarnare.igimleiloum.
ísland
mælti
fyrir
Náttúruauðlindanefnd Samein-
uðu þjóðanna heldur fund í Nýju
Dehli dagana 6.—17. febrúar og
er dr. Gunnar G. Schram fnlltrúi
íslands á þeim fundi.
Lögð hefur verið fram álykt-
unartillaga þar gem Tnælt er með
því, að nefndiin skori á Efnahags-
og féiagsimálaráð Sameinuðu
þjóðamna að lýsa yfír á ný yfir-
ráðarétti ríkja yfir öl'lum nátt-
úruauðæfum í landi þeirra, hafs-
botni inmam lögsögu þeirra og
hafimu yfir því hafsbotnssvæði.
Þau lönd, sem flytja tillöguma,
eru ísiand, Brasilía, Indland,
Alsír, Venezuela, Chile, Perú,
Kenya og Líbía. FuHtrúi íslamds
mæiti fyrir tillögu þessari.
Stórhríð slotar
Húsavík, 15. febrúar.
Hér hefur nú slotað þriggja
daga stórhríð og hefur ekki
lengi komið svo iangvinnur
óveðrakafli.
Ýmsar truflanir hafa orðið
af veðrimu; rafmagnssköm'mt-
un og eíkki hefur náðist mjóik
úr Bárðardal, Kiinm og Mý-
vatnsswit frá því á laugar-
dag. Hins vegar hafa mjólkur-
flutnim.gar úr Reykjadal og
Aðaldal tekiat, þrátt fyrir
erfitt veður.
Skólafóllk í helgarfirium
varð víða veðurteppt í hérað-1
inu. —- Fréttaritari, |
lágu
Staðarbakka, 15. febrúar.
Hermann Stefánsson frá
Hangi í Miðfirði lá í sl. nótt
í skotbyrgi skammt frá Aðal-
bóli. Eftir tóif tíma legu hafði
hann skotið sex tófur; fimm
mórauðar og eina hvíta. Mun
það einsdæmi að fá slíka veiði
á svo skömmum tíma.
— Fréttaritari.
Vinnu-
nefnd
fyrir
ráðherra
..ÞETTA mái er mjög erfitt viður
eignar, en ég vænti þess, að við
getum látið frá okkur álit okkar
innan nokkurra daga,“ sagði
Haukur Helgason, aðstoðarmað-
ur sjávarútvegsráðherra, þegar
Mbi. spurði hann í gærkvöldi um
störf þriggja manna nefndar,
sem skipuð hefur verið til að „at
huga rekstur togaranna á yfir-
standandi ári“.
Haukur Helgason er formaður
nefndarlnnar, en auk hans sitja í
henni Gamalíel Sveinsson, starfs
maður Framkvæmdastofmunar
ríkisins og Þóriir Guðmundsisom,
starfsrnaður Fiskifélags ís’.ands.
Haukur sagði, að nefndin væri
„v'nnunefnd fyilr ráðherra um
þeissi tnál öll“.
Loðnuiöndun í Reykjavikurhöfn.
(Ljósm. M'bl.: Sv. Þorm.)
Lúövík Jósepsson:
Gengið ekki fellt í
des. síðastliðnum
- ef núgildandi afurðaverð
hefði legið fyrir
í SVARI við fyrirspurn sagði
Lúðvík Jósepsson, viðskipta-
ráðherra, á aðalfundi Kaup-
mannasamtaka íslands í gær,
að ef tölur, sem fyrir lægju
í dag um verð á íslenzkum út-
flutningsafurðum hefðu leg-
ið fyrir í desember, er gengi
íslenzku krónunnar var fellt,
hefði srengisfelling ekki kom-
ið til greina, heldur hefði
önnur leið orðið fyrir val-
inu.
í ræðu simni fjallaði viðskipta
ráðherra að mestu um þann
vanda, sem skapazt hefur vegrna
gengisfellingar BandaríkjadoJl-
ars. Hann benti á að 63% af út-
flutnimgi iandsmanna væru seld
fyrir dollara, en hins vegar
vær’J 70% af 'nnflutnlngi lands-
manna graidd í öðrum gjaldeyri.
Þó að ráðherrann segði ekki beint
út hvaða ráðstafanir yrðu gerð-
ar í sambandi við ísl. krónuna,
lá í orðuinum að hún yrði llátin
fylgja BandaríkjadoWar, eins og
fram kom síðar í gær, er hin
nýja eenvisskráning var tilkynnt.
Ráðherrann sagði að lauslegar at
hugan r gæfu til kynna að þessi
gengisbreyt'ng myndi kosta þjóð
ina 300 1000 milljónir króna á
árinu vegna verri viðskiptaað-
stöðu. Þá sagði hann að gemgis-
lækkunin í desember hefði á
cama hátt kostað þjóðina 500—
600 milljón r.
Ráðherra sagði að hinar miklu
gengisbreytimgar síðustu tveggja
ára hsfðu haft mikil áhrif til verð
hækkana hérlendis. Þó væri ekki
e'nungis gengisbreyt'ngum um
að kenna, þvi að í viðskiptalönd
um okkar svo sem Bretflandi og
V-Þýzkaiand: hefði orðið mikil
dýrtiðarverðbólga og hækkanir í
Bretlandi 1971—72 urn 11% að
meðaltali og í V-Þýzkalandi um
7,2% að meðaltali. Ofam á þetta
bættust kauphækkan r hér skv.
desemibersamkomulaginu 1971 og
geymdar verðhækkanir, sem
hiefðu verfð faldar í verðstöðvun.
Þar að auki kæmi svo vísitölu
kerfið og sagði ráðherrann að
ekki léki á því nokkur vafi að
ýmis ákvæði þess hefðu þau á-
hrif að verð'hækkanir yrðu meiri
en þær ættu að vera.
AFKOMAN
Ráðherrann fjallaði síðan um
afkomu ársins 1972 og sagðd að
þar hefðu skipzt á skin og skúr-
ir. Inmflutningur hefði vaxið
meira en útflutningur og numið
20 milljörðum króna á móti 17
mil'ljarða kr. útfl'utningi. Útflutn
ingur hefði ekki orðið eins mikill
og mienn hefðu átt von á, en
hækkað verðlag á útflutmingsaf
urðum hefði vegið noikkuð á
móti oig færi það hækkandi, eins
og á loðnumjöili, lýsi, fiskmjöli,
frystri loðnu og frystum sjávar-
afurðum.
Ráðherra kvað ekki auðveit að
spá um afkomuna á þessu ári.
Þó væru miklar líkur á mik'illi
gjaldeyrisöfliun, ný fiski-
skip væru að bætast í flotann og
vonir stæðu til að fljótlega yrði
hægt að finna rekstrargrundvöll
fyrir stóru togarana, þanmig að
hægt yrði að mýta öll skip til
fullrar framteiðslu. Ráðherra
kvaðst vona að útfærsla landhelg
innar fær: að segja t'l sín í auknu
aflamagini. Hann sagði að atburð
irnir í Vestmannaeyjum mymdu
óhjákvæmilega skyggja á í efna-
hagslífinu og væri áætlað að gos
ið gæti kostað þjóðina beimt og ó-
beint 800—1000 miiljónir í útflutm
ngsverðmætum, en sagðii að ef
aliir mögu'leikar væru nýttir til
framleiðsliu og markaðsnýtingar
og ef við féllumst á að taka á
okkur nokkrar byrðar vegna
FramhaH á bls. 13
Umræðu-
fundur
hjá Verði
UMRÆÐUFUNDUR verður hjiá
Verði, fél'agi ungra sj'áltfstæðis-
manna á Akureyri, að Kaupvangs
sitræiti 4 á laugardaig. Fundurinm
hefst kliukkan 14 og þar mun
Baldur Guðlaugsson, stud. jur„
ræða u t fmríkis- og öryiggismál.
W
INNLENT
Björn Jónsson í
f ramk væmdast j órn
— Verkalýðssambands Evrópu
BJÖRN Jónsson, forseti ASÍ, var
kosinn einn af 18 aðalmönnum
í framkvæmdastjórn Verkalýðs-
sambands Evrópu, sem stofnað
var í Brússel dagana 8. og 9.
febrúar s.l. Varamaður Björns í
framkvæmdastjóminni var kjör-
inn Guðmundur H. Garðarsson,
en hann og Eðvarð Sigurðsson
sátu stofnfundinn sem fulltrúar
A.S.L
Að Verkalýðssambandi Evrópu
(European Confederation of
Trade Unions) stamda nú 17
verkal'ýðssambönd i 15 rikjum
V-Evrópu; Beligíu, Dammörku, V-
Þýzkalandi, Frakklandi, Bret-
landi, Islandi, Ítalíiu (2), Dúx-
emburg, Holl'andi, Noiregíi, Sviss,
Finnlamdi, Svilþjóð (2), Austur-
riki oig Spáni. Félagata'la þess-
ara verkalýðssamtoamda er sam-
tals um 29 milljómir mamma c»g
er A.S.I. næstminnsta sambamd-
ið með um 35 þús. félaga, en 30
þús. fétegar eru i verkalýðssam-
bandi Luxemburg. Þessi verka-
lýðssambö.nd eru ÖM aðilar að
Alþjóðasambandi frjálsrar verfca
iýðshreyfinigair.
Formaður Verkalýðssambamds
Evrópu var kjörinn V. Feather,
forseti brezka alþýðusambandis-
ims og varafommemm þeir H.O.,
Vetter, forseti v-þýzka alþýðu-
sambamdsms og Thomas Niel-
sén, forsefi danska 'aTþýðusam-
bandisinis.