Morgunblaðið - 16.02.1973, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973
3
Þorrablót í Eyjum
Vestmaininaeyj'U'm, 15. febir.
Frá Árna Johnsen.
FYRSTA skeiruntisaimkoTnan
í Vestmaiuiaeyjum frá því gos
ið hófst var haldin í gær-
kvöldi. Var það þorrablót með
fjöldasöng og kvikmyndasýn-
ingn á eftir. Hátt í 500 manns
sóttu samkomima, sem var
haldin i samkomuhúsinii og
stóð frá klukkan 21 til eitt í
nótt. Skemmtun þessi fór
fram með ró og spekt, en mik
il stemmning var þó ríkjandi
hjá mönmim, sem aliir voni
vinmiklæddir í veizltinni. Er
þetta liklegasta fyrsta sam-
koman i heiminnm, sem hald
in er á virkum eldstöðvuim.
Undirbún ingrur að satmtoofn-
oinni hófst eftir háidegd i g«er
oig var allt til'búdð klufktam
níu. Allar tegundir aí þorira-
mat; heit svið oig hangikjöt
og meira til. Tveir koíkfcar úr
Eyjum matreiddu ásamt
bandarískum kjotkikum. Ge'kk
það vel, en heldtur urðu þeir
baindaráisku kindariegir á svip
inn, þegar þeir fengiu það verk
efni að hreinsa 100 sviða-
hausa. Um. kvöldið voru svið
in þó hesthúisuð af beztu lyst,
en maitur reyndist meiri en
niógur fyrir samkomiuigesti.
LaugaráSibíó iánaði kvik-
Frá skemmtuninni i Vestmannaeyjum í fyrrakvöld. (Ljósm. Mbl.: Sigurgeir).
mytnd til samkomnnin.ar; Cog-
an lögregliuforimgi með Qint
Eastwood í aöalhil'uilver'kimi
og sátu menn við kertaljós á
borð'Um. horfðiu á kvikmynd-
ina og röbbuðu saman í ró og
næðí. Svo tiii hvier einasti mað
ur á Heimaey sótti þorrablót-
ið og bárust samkomiunni
heiliaskeyti frá Vestmannaey
ingum á megiinlandinu og frá
mörgiuma öðrum.
„Aðalatriðið - gæðin,
verðið og þjónustan
Gunnar Snorrason kjörinn formað-
ur Kaupmannasamtakanna
66
inganmálin, sem mú eru að hefj-
ast aif krafti hjá samtökumum og
hafa tveir menn verið ráðnir til
að fjaila um þau, þeir Leó Jóns-
son rekstrarhagfræðingur og Kol
beinn Kristinsson kaupmaður.
Starfa þeir háitffan daginn hvor.
Hjörtur sagðist tielja að hér væri
byrjaið á rét.tum enda og ástæða
til að biinda miklar vonir við
þessa starffsemji. Að lokum þakk-
aði hann káiupmönnum fyrir
dyggilegan stuðndng og góða
samvinnu.
Höskuildur Ólafsson bamka-
stjóri JHutti ársskýrslu stjómar
Verzlunarbamka ísiands í fjar-
veru formainins, Þorvalds Guð-
mundssoniar; Magnús Finntsson,
f ra.mkvæmd a.st jór i Kaupmanna-
samtakainna, flut'ti slkýrslu um fé
lagsmálin og Hjörtur Jánssomi
fl.uttd skýrslu formanns Lifeyris-
sjóðs verzluinarmanma. Þá var
Framhaid á bls. 21
AÐALFUNDUR Kaupmannasam-
taka íslands var haldinn á Hótel
Sögn í gær og var Gnnnar
Snorrason, kaupmaður í Voga-
kjöri, kosinn formaðiir í sta.ð
fráfarandi formanns, Hjartar
Jónssonar, sem ekki gaf kost á
sér til endurkjörs. Varaformað-
ur var kjörinn Sveinn Björnsson.
Fráfarandi fonmaður, Hjörtur
Jónsson, sem verið hefur for-
maður samtakia.nna sl. þrjú ár,
flutiti skýrsiu stjórmar, þar sem
hiainn gerði grein fy.riir þróun
miála sl. þrjú á-r og drap á ýmis
atiiði, sem mestu máii skipta,
smjásöluverzluindina í dag. Um
verðlagsmáliin sagði Hjörtur það
sitt ádit, að allur áróður smásöl-
umnar ætti að beinast að því hve
góð vara væri á boðstólum og
hvað hún kostaði, em ekflii hver
vefrzluin.arálag:ningiin vaari.
„Verzlumarálagniimgin kemur
máliinu eigimflega ekfcert við. Að-
alatriðið eru gæðim, verðið og
þjónustam. Verðflagseftirliti verð-
ur að skiijast þessi staðreymd.
Að þessu eiga verðlagsyfirvöld
að smúa sér, þá verður starf
þeirra jákvætt, fyrr elkki. Við
sikulum eikiki hætta fyrr en al-
miannimigur og yfdrvöld ákilja
þettai; Þa® sikal verða okkar þjóð
hollusta,“ sagði Hjörtur.
Hamrn sagði einnig, að hamm
hefði átt meiri skilmiingi að maeta
hjá ráðamönnum ein ýmsir gerðu
ráð fýrdr, í viðræðum um verð-
lagsimiáll og önmur mál verzilumar-
inmar, em kerfið virtist svo rót-
gróið í verðlagsmálum, að memn
kæmust elkki út úr því, jafnvel
þótt þeir vildu.
Hjörtur ræddi eimmig hagræð-
Hjört.ur Jónsson, fráfarandi formaður Kaupmannasamtaka íslands, flytur ræðu sína á fundinum
í gær. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.).
□ STAKIR TWEED JAKKAR
□ FÖT MEÐ VESTI.
□ DENIM SMEKKBUXUR
□ HERRASKYRTUR
□ DÖMUBLÚSSUR
□ DÖMUPEYSUR
□ PILS - MUSSUR
□ DENIM GALLABUXUR
□ FLAUELSBUXUR - LEWIS
MUNIÐ ÚTSÖLUMARKAÐINN
II. HÆÐ LAUGAVEGI 66.
ÓTRÚLEG VERÐ -
ÓTRÚLEG VÖRUGÆÐI.
10% AFSLÁTTUR AF
40% - 70% AFSLÆTTI.
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
# KARNABÆR
VIÐ HÖLDUM ÁFRAM AÐ
TAKA UPP NÝJAR VDRUR!!