Morgunblaðið - 16.02.1973, Síða 6
6
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 16. FEBROAR 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. (BÚÐ ÖSKAST 2—3ja herb. íbúð óskast, (helzt í Hlíðunum), fyrir hjón, sem bæði vinna úti. Fyri-rfram greiðsJa. UppL í stma 30217.
HITAELEMENT f AFTURRÚÐUR fyrir 12 volta bHa, sjálflím- andi. Leiðslur, rofi og Ijós fylgja. Ljósboginn, Hverfisgötu 50 sími 19811. (BÚÐ ÓSKAST Óska eftir 1—3 herb. Ibúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 93-1433*
BRONCO HÚSNÆÐI ÖSKAST
Til sölu Bronco árigerð 1966. Upplýsingar í slma 32880 eft ir kl. 17.30. Herbergi óskast tíl leigu. Uppl. í síma 26700, frá kl. 9—5.
BORVÉL STRANDS borvél tif sölu. Ganghraði á borpatr. 70— 1220 súnin. á mín. Uppl. í slma 32880 eftir kl. 17.30. (SKISTA óskast til kaups. Má vera not- uð, þarf ekki að vera í góðu. standi. Tilboð sendist Mbl.. fyrir 20. þ. m., merkt (s- kista — 9156.
FLUGFREYJA óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð merkt: Áreiðanleg 9155. BÁTAR TIL SÖLU 5, 7, 9, 10, 11, 14, 15, 17, 20, 21, 26, 30, 36, 39, 40, 45, 50, 55, 60, 65, 70, 80, 100, 140 og 270 tonna. Fasteignamiðstööin, Hafnarstræti 11, s. 14120.
Til sölu
er um 60 fm. skrifstofuhúsnæði í nýlegu húsi
á góðum stað í borginni.
Nöfn eða símanúmer sendist afgr. Mbl. merkt: „245".
Breiðholtsbúar
Kirkjukór Breiðholtssafnaðar vantar söngfólk, eink-
um i sópran og bassa.
Vinsamlega hafið samband við söngstjórann Daníel
Jónsson í síma 30584.
Safnaðarnefnd.
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS
og SÖNGSVEITIN FILHARMÓNÍA
„Sköpunin"
eftir Haydn verður flutt á tónleikum í Háskólabíói
fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.30.
Stjómandi: Dr. Robert A. Ottósson.
Einsöngvarar: Taru Valjakka sópran, Neil Jenkins
tenór og Guðmundur Jónsson baryton.
Forsala aðgöngumiða er þegar hafin í bókabúð
Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og í bókaverzluh
Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.
IÐBI HVERFISGATA 50B RÉYKJAVlK
ICELAND
N0T1 3
Útsala
HÓFST í GÆR. - STÓRKOSTLEG ÚTSALA.
ALLT LÆKKAÐ UM HELMING.
10 0 1 N Ó T T.
DACBÓK...
■maiimmiaMiimaiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiCTWiMiiMiiiiiiM
1 dag er f östudagurinn 16. febrúar. 47. dagur ársins. Efttr
lifa 328 dagar. Árdegisflædi í Reykjavík er kl. 5.46.
Er nokku- Guð til nema ég? Ned, ekkert annað heUabjarg er
tU (Jes. 44.8).
Almennar npplýsingar um lækna-
Og lyfjabúðaþ;ónustu i Reykja
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstöð
Reyjfjavíkur á mánudöguro kl.
17—18.
Náttilrugripasafnið
Ilverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað í nokkrar vikur.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kL 1,30—4.
Aðgangur ókeypis.
Blöð og tímarit
íslenzkur iðnaður, 7—8. heflti
er komiS út.. Meðal efni blaðis-
ins er þetta: — ISnaðurinn
verðá kjarni ísilenzíks atvinnu-
lífs, ræða Magnúsar Kjartans-
sonar, i ð.n a Sarráð'hie rr a, Fagna
því að áformum viðreisnarstjóm
arinnar er hatidið, segir Jóhann
Hatfsitein um nýju iðnþró'unar-
áætiunina, Ályktun félagsíund-
ar féliags ítslenzikra iðntrekenda
7. des„ Þangvinnsla við Breiða-
fjörð, Frumvarp um iðnlánasjóð,
Vétetmiðjan Héðinn 50 áira, Tíima
kaup iðjufóakis o.fl.
Mongu nblaði.nu hefiur nýlega
borizt 1. tbl. af títmaritinu
Hliyn, sem gefinn er út atf Sam-
bandi ísi. samvinnutfélaga. Eíini
er þetta: Stærsta bygging I
Hafnarfirðd að álivermu undan-
skiidu. Punktar til sölu, Sam-
vinniuféiög bænda í Panama,
Kjötiðnaðarstöð Samibandsins á
Kirkjusandii.
Áheit og gjafir
Afhent Mbl.
Áheit á Guðmund góða
Soífia 400, PÁ 1000, Ónefndur
1500.
Afhent Mbl:
Áheit á Strandarkirkju
Frá ónefndum 5000, NN 500, Kí>
100, ómerkt 100, SÞ 100, NN
1010.
Miimlngarsjóður
Hauks Haukssonar
AS HSv 200, ónefndur 200.
Afhent Mbl:
BreiðlioltsfjöLskyldan
V. Hafsteins
Frá Áma Jónassyni 5000, frá
startfstfólki Oliiufél. Steeljungs h.
f. 13.800, Guðmundiur Ámason
500, frá HB og ÍS 2000, Axel B
500, SH 500, IS 1000, Bæjarráð
Kefilavíkur 25.000 ónefnd 500.
Afhent Mbl:
Sjóslysið „v.b. Maria“
G og G 500, GN 5000, frá F
1000, NN 300, Jón S. Bjömsson.
1000, frá ónefndium 5000, MK
1000, Jón Auðuns 3000, OJ 100,
firá Kristímu 1000, ómerkt 10000,
NN 1000, Tótia 2000, NN 1000,
PV 5000, Ónefndur 1000, SH
1500, IJ 1000, KH 1000, Ingveld-
ur 1000, KV 1000 ónefnd 500,
GM 1000, MT 500 ÞórhaHur
Ámason cellólei'kari 1000, KS
2000, frá Þorbjöngu 500, firá Só
2000, frá KN 20000.
Munið
eftir
smá-
fuglunum
Nýlega gerðist það, að kona ein, sem stödid var niður við Aust-
urvöll, vatt sér snöggiega eð ókunnum manni, er var þatr á ganigi
og sagði: — Það hlýtur einhver að hafa diottið í tjömina, heyrir
þú ekk: ópin. Og var henni rnikið niðri' fyrir.
— Þetta ev alit i lagi, kona góð, satgði maðurinn, það er bara
forsætisráðherrann að ha'da ræðu.
I jCrnað heiixa"*™*!
Þann 27. jan. sl. voru gefin
saman í hjónaband af sr
Gunmiari Gisl'asyni í Háiteigs-
kirkju, Haffls Hailsdóititiir oig
Bjarni Ingvason. Heinaili þeirra
er að Kársnesbraut 4, Kópav.
Nýja Myndastofan Skólav.st. 12
Þann 14. jan s.l voru gefin
saman í hjónaband af sr. Bjama
Siigurðssyni að Mostfelld í Árbæj
arkirkju, Guðbjörg Þorsteins
dóttir og Þorgeir Hafsiteinsson
Heimiti þeirra er að írabakka 6.
Nýja Myndastofian, SkólavÆt. 12
Sjötug er í dag, frú Mangrét
Sæmundsdóttir frá Hvotevelli,
nú til heimHis að Skipasiundi 84,
Reykjavík. Margrét vann um
áratuga stoeið við simstöðina í
Miðey og Hvotevelll, og er því
vel þektot um allt Ramgárþiing.
Hún dveiur nú á Bomgarspital-
anum.
Þann 18.11. voru gefin saman
i hjónaband af sr. HaHdóri S.
Gröndal í Borgameskirtoju, Ey-
dfe Gu ðtrrnn dsdóttir og Þor-
steinn Benjaminsson Heimili
þeirra er að ÞóróMsgötu 8, Borg
amesi.
Nýja myndastofan Stoólavjst. 12.
Þann 20.1. voru gefin saman í
hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Bjama Siigiurðssyni ung-
frú Hanna Björk Reynisdóttir
og Viignir Si'gurðsson. Heimil'i
þeirra er að Klapparstíg 11, R.
Studio Guðmundar Garðasitr. 2.
MESSA
FYRIR 50 ÁRUM
Messa í Hástoóiiakapellu M. 20.30
fiöstudagsfcvölid. Jatoob Ágúst
Hjálmarsson stud. tiheol: prédák-
ar. Séra Amgriimur Jónssotn þjón
ar fyrir alfiari.
Félag giiðfræðinema.
1 MORGUNBLAÐINU
Nýja bíó.
KAPPINN MACISTE
II. partur.
Samsons kraifltair
Sýtndiur í tovöld kll. 9.
6 Þessi partuif (II), verður
sýndiur fyrir börn á sunnudag
kl. 5.
Mtt. 16. fiebr. 1923