Morgunblaðið - 16.02.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973
7
Bridge
Hér fer á. eftir spáll frá flteikn- um miMi Frakfclan'ds oig Noregs í Evrópumótimiu 1971.
Norðnr S: D-10-9 6 3 2 H: — T: K 2 L: K-10-9 5-3
Ves'.tor Ausfar
S: Á-K-G-8 S: 5-4
H: K-9-5 H: D-G-7 3
T: Á-9-8-6-5 T: D-G10-4 3
L: 8 L: G-7
Swður S: 7 H: Á-10-8-6-4-2 T: 7 L: Á-D-6-4 2
Norsfcur spiflaramir sö'gðu
þannig:
N. S.
1 sp. 2 hj.
2 sp. 31.
4 i. 4 gr.
51. P.
Vestor lé.t út lauía 8, sagmihafi
drap heima, lét út S'paða, vestur
drap með kónigi, lét út tigui 6,
en þar sem sa.gn'hafi á einspil í
tígli heima, þá drap hann með
kóngi og féklk þanni.g 12 slagi
og 620 fyrir spiiið.
Við hitt borðið var meitra fjör
í s&gmiunuim, en fröcnsíku spiiar-
arnix sáfu N—S.
N. A. S. V.
P. P. lhj. D.
1 sp. 2 T 31. 5 t.
61. P. P. D.
5 tígflar er áigeet söign og fá
N S. aðeinis 3 sflagó. — Ve-srtur
léit út spaða kómg og eftír
niotkfcra umhuigsun tó(k hann tíg
ul ás. Geri hann það ekki vinnst
spiflið. Norska sveítin íéikik 13
stiig fyrir spiilið.
FRFIMttflLÐSSfi&RN
DAGBÓK
BARMNM..
Áki og veröldin hans
eftir Bertil Malmberg
LlTILL drengur sat á hné fö&ur sáns. Drengurinn hét
Aki en faðir hans hét Teodór. Þeir sátu í ru.gguetól, og
á legubekknum vlð hhðána á þeim sat nhóðir Áka.
Hún var ung og Ijóshærð og það var bros í augunum
heunar, enda þótt munnsvipurinn væri alvarlegur.
Þessa stundina lék reyndar láka bros um varir hennar.
Og þama var Aja, systir Ákia, sem var fjórum árum
eldri en hann. Hún hafði komið sér fyrir í einu stofu-
bnminu, sat þar'með fingur í eyrunum og var að lesa í
ævintýrabók.
Glugginn var opinn og gróðurilminn lagði inn. Glugga
tjöldin bærðust hægt fyrir golunini. I garðinum fyrir
utan skörtuðu tréin í grænmi litadýrð og á milli grein-
anna mátti sjá yfir litla þorpið, þar sem Aki hafði alið
öll sín fimrn ár. Hinum megin við götuma var græn-
metisgarður Nordströms gjaldkera og þar voru dætux
hams og synir að setja niður kartöflur.
Stóru löndin.
Kvöldið var ekki komið, þótt það væri ekki langt
undan. Allt var svo kyrrt og hljótt að hvert fótatak
hljómaði lengur í loftinu en venjulega. Við og við mátti
heyra fugl kvaka.
Áki la.gði handleggina um háls föður síns til þess að
hvísla að honum. En hann hvíslaði ekki í eyrað á hon-
um heldur í munminn.
„Þú verður að hvísla í eyrað,“ sagði faðdr hams. „Ann-
ars heyri ég ekki, hvað þú segir.“ En Áki skildi það
ekki. Hann áleit að hljóðið skyldi inn á sama stað og
það kom út. „Segðu mér frá stóru löndunum,“ hvísl-
aði hann.
Áki átti við fjarlægar heimsálfur, þegar hann talaði
um stóru löndin.
„Já,“ sagði faðir hans, „ef þú lofar að borða vel af
grautnum þínum í kvöld.“ Því lofaði Áki. „Þrjá diska?“
sagði faðdr hans. „Já,“ sagði Áki, en hann dró seimirin.
„Aja,“ sagði móðdr þeirra. „Pabbi þinn ætlar að segja
frá stóru löndunum. Viltu ekki blusta á það líka?“
Aja tók fin.gurma úr eyrunum augnablik. „Iss,“ sagði
hún. „Það er bara Iand.afræði.“ Og hún sökkti sér niður
í lesturinn á ný.
En í Aka au.gum var þetta ekki bana landafræði. Hann
vissi ekki einu sinni hvað landafræði var. I hans augum
var þetta ferðalag um undursamleg lönd. Það var æv-
intýrið sjálft en þó veruleiki. Hann sat grafkyrr og
hlustaði en fór þó landa og úthafa á milli. Hann hitti
fyrir skritið fólk. Eskimóar óku sleðum með hundum
fyrir og þeir voru skinnklæddir frá hvirfli til ilja. Það
fannst Áka fullmikið atf því góða. En við miðbaug
klæddist fólkið varla nokkurri spjör, hafði í mesta lagi
á sér lendarklæði og það fannst Áka full-lítið. Hann
fór upp á hæstu tinda Himalayjafjalla, þar sem engir
menn höfðu áður stigið fæti og hann svimaði vegna
hæðarinnar.
PENNAVINIR
Adwin Sommevaíd
Jan Steensitraat 18
Stíhiedam 3150
N’edierland,
er tæpiega tvlitUigTur , Boiliéindmg-
ur, sem áhu.ga héíur á sitjórnmál
um, bókmenntum, tónlist o.
Ð., heíur einnig mikinn áhiuga á
Isflandi og sögu þess. Adwin
hyigigst fleggja stund á ensfcu á
nœsta ári i hás'kóflamum í
Sdhiedam. Hefur ekki einhver
jaínafldri Adwicns ábuga á að
skriflast á við hann? Síkirifið vin
sermflega sem fynst.
Miss Susan Hassau, 41a Rug-
by Rd., Mi'lverton, Leamimgton
Spa, Warwiokishire, Engflaind,
óskar eftír ísiemzkuim penma-
vini. — Susan er 17 ára göm-
'uli og hefur áihuga á flistum,
sögiu, gönguferðum og bátum.
Einnig er hún géfin íyrir útí-
leg'Uferðir.
NÝIR
BORGARAR
Á fæíMiagaiirdeild JLajmdspitalaiis
íaeddlst:
Unni Sveinsdótitur og Guð-
miundi Yngvasyni, Réymiihvammi
2, Kópavogi, dóttir, þamn 6.2. M.
2,55. Hún vó 2870 g og maefldist
49 sm
Sitgrfiði Bjynjóflifsdó>trtur og
Stefáni Kárasymd, Hverfisigötu
55, Rvik, sonur, þamn 6.2. kfl.
10.05. Hanm vó 3640 g og meefld-
iisrt 51 smn
SMÁFÓLK
— Jsejia, stúIkOT. Koniið — Fyrsta mál á dagskrá!
ykkur íyrir.
A5 MEM6ER5 OF THE F00P COMMITTEE, U)E HAVETO pEClPE U)HAT TO 5EKVE AT CHARLIE BKOWN'5 TE5TIM0NIAL PINNEI?... í 15 THEf?E 5UCH A THIN6 \ t^A5 A L05EK'5 5ALAP ?/
jsgy' | ÍbJ|l
— Sem fiiBtrúar matar- — Er nokkuð til sem heitir
nefndarimiar verðmm við að A la Tap-salat?
ákveða hvað eigi að veita í
héiðwrskvröldverði Ka.Ua
EJariaa. . . .
FERDINAXD