Morgunblaðið - 16.02.1973, Side 10
ÍO
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973
Fari5 með borgarstjóra yfir útgjöld borgarinnar:
Hvert
ingar
fara skattpen-
Reykvíkinga ?
Birg-ir Isl. Gunnarsson,
borgarstjóri, skýrir frá út-
gjöldum borgarinnar.
Dæmi:
BORGIN
GREIÐIR
T.D.
2000 kr. með skólabarni til tannlæknis
30 - með útlánaði bók
8 - með baðgesti í sundlaugum
7,50 - með strætisvagnamiðanum
6 - með tæmingu sorptunnunnar
5000 - á mán. með barnaheimilisbarni
1000 - á mán. með leikskólabarni
Á BLAÐAMANNAFUNDI, sem
Birgir Isl. Gunnarsson borgar-
stjóri efndi tiil, ræddi hann m.a.
um fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
borgar, sagði að oft virtust borg-
ararnir ekki gera sér raunveru-
lega grein fyrir í hvað það fé
fer, sem innheimt er af þeim
með sköfctum. Ýmsar nágranna-
borgir okkar efni til kynningar
á fjárhagsáætlun fyrir hinn
álmenna borgara með útgáfu
bækliiniga. Nú vildi borgarstjóri
reyna að bæta nokkuð úr með
kynmiimgu á fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborgar og hafði
með aðstoð Ásgeirs Thoroddsen
hagskýrslustjóra og Eggerts
Jónssonar, láfcið gera greimar-
góð línurit og kort, til að betra
væri að áfcta sig á þessu.
Á fyrstu töflunni kom fram,
að ibúum Reykjavikur, sem nú
eru uun 84000, fjölgar mú um 1100
miainns á ári. En fjölguinm hef-
ur farið nokkuð x stökkum, eins
og sést á meðfylgjandi línurifci
— var miinnst 1969, aðeins 0,1%,
en á sl. ári 1,37%.
Þá gerðí borgjarstjóri grein
fyrir tekjuskiptimgu borgariinn-
ar, en þar gefur tekjuskafcturinn
mest í borgarsjóð, eins og sjá
má á línuriti hér á síðumni. En
í tölum gefur fcekjuskafcturinn
1.375 milljónir kr., lánsþörf er
55 milljónir, g atnage r ð ar g j ö Id
og bemsínskattur 146 miiljónir,
framlag úr jöfinunarsjóðii, sem
er mest hlutur borgarinnar af
söiusikatti, 325,9 milljónir, arður
af eignum og fyrirtækjum 104,1
milljón, ýmsir skaifctar og aðrar
tekjur, 19 miilj., aðstöðugjöld
304 milljónár og fasteignagjöld
460 millj., eða samtals 2.789,3
miiljóniir.
Þá gerði borgarstjóri grein
fyrir í hvað þetta fé færi, eins
og sést á meðfylgjandi Mnuriti.
Um 70% fara til reksturSkostnað
ar í borginni, en rúm 30% i frarn
kvæmdir, þar af 1% til áhalda-
kaui>a, 11,2% til afborgana og
18,1% í byggimgaiframkvæmd-
ir. En málaflokkamdr eru: Til
félagsmála 613,1 miilj., sem er
stærsti liðurinn, til umferðar-
mála 71,6 milljónir, fcil gatnagerð
ar 546,3 milljónir, sem er næst-
stærsti liðurinn, 498,5 millj. til
fræðsLumála, sem er þriðji hæsti
liðurinn, til lista, íþrótta og úti-
veru 259,5 milijónir, til heil-
brigðis- og hreinlætismála 247
milljónir, önnur útgjöld 113,9
milljónir, til stjómar borgarinn-
ar 102,9 milljónir, til strætis-
vagnannia 103,5 millj., afborgan-
ir 100 milljónnr, til fram-
kvæmdasjóðs 100 milljónir, tii
bruniamála 33 miljónir eða sam-
tals 2.789,3 milljónir.
SKÓLAGANGA BARNS
65—70 ÞÚS. KR.
Fræðslumál eru mjög stór út-
gjaldaliður í borginni, en á
grunnskólastigi eru alls 13700
böm. Kom fram hjá borgar-
stjóra að skólaganga bams er
talin kosita 65—70 þús. kr., en
þar af greiðir rikið 65% og
Reykjavíkurborg 35%. Til
reksturs bamaskólannia fara af
hálfu Reykjavíkurborgiar 85
milljónir til bamiaskólanna, 71
millljón til reksturs gagnfræða-
skóla, 32 milijónir til heiisu-
gæzlu, 35 milljónir tii annarra
Skóla, í ýmsa fræðslustarfsemi
fara 25 milijónir, tál æskulýðs-
starfs 15 milljónir og til borgar-
bókasafns 34 málljónir. Það kom
frarn hjá Birgi Isleifí að tann-
læknaþjónustan kostax borgina
AUKNÍNG SKDLARTMlS
IBUATALA REYKJAVIKUR
§=70.000 Ibúar, i=1000 íbúar
1963 Siiiiiii
1964 mmm
1965 ÍUiiiiMi
1966
1967 ímiliiiii
1968 fiiiiiiiitiii
1969 fiiiiiiiiiiiil
1970 fiiiiiiiiiiiil
1971 fiiiiiiiiiiiiil
1972 fiiiMÍBÍiÍÍÍH
’lbúafjölgun des.'63 til des.'72. 7430
Fólksfjölgun í Reykjavík er nok kuð misjöfn eftir árum. Hver
svört mannsmynd eru 1000 íbúar.
LónsbSrf 2%
GotnagerScrg/ökl og
benzln&kattj- 5%
i'msr skattgr oq abrar tekiur 1%
2600 kr. á barn, en frá ríkinu
fásit aðeins 500 kr. aif þvi, þó á
hafi verið sótt um að fá þar
hækkun á framlagi.
En til skólabygginga fer á
þessu ári 151 milljón kr. og eru
þair framkvæmdir við Fellaskóla
óg gagnfræðasikóla i Árbæ
stærstar og áformað að byrja á
Höfðaskóla og stækkun Hlíða-
skóla og iþróttahús við Haiga-
skóla.
Utlán á bókum hefur farið
mjög vaxandi hjá borgarbóka-
sajfniinu, þrátt fyrir illar spár,
þegar sjónvarpið byrjaðd og um
leið aukizt reksturskostnaður.
Kostnaður á útlánsbók árið 1972
var 30 kr. (Sjá Línurit hér á sið-
uiruni). Hefur útlán aukizt úr 3
bókum á ibúa 1962 í 10 á sl ári,
en borgarstjóri sagðd að aukim
þjónusta safnsins og bókabílar
ættu sbóran þátt þar í.
Aukning skólarýmds hefur orð-
ið mjög mikil á undanfömum
árum, eins og sést á meðfylgj-
andi línuriti, þó ekki hafi tekizt
að hakia í við þróuniina. Hefur
skólacrými aukizt um 63% með-
an fjölgun nemenda hefur að-
einis orðið 11% frá 1964, en eins
og sjá má axf línuritinu á síðunni
fara 6,23% af útgjöldum til fram
kvæmda í skólaimálum. Hluti
af auknu skólarými sagði borg-
arstjóri að færi til sérkenm.siu-
rýmis af ýmsu tagi, en bama-
fjöldinin í nýjustu hverfunuxn er
nú medri en nokkm simni í eldri
hverfum eða 4% aif íbúum í
Breiðlholti í hverjum addursflokki
í bamaskóla.
HVER SORPTUNNUTÆMING
3000 KR. Á ÁRI
1 heilbrigðis- og hreinilætismál
fara nærri 247 midlj. kr., þar af
28 mi'Uj. tii heiisugæzlu, 39
miUjónir í giatna- og svæða-
hreinsun og 100 milljónir í
sorphreinsun og i sorphauga og
sorpstöð. Hver sorptumna var
tæmd 49 sinnum á sl. ári og viar
kostnaður af tunnutæmiinigu 60
tor. eða tæpar 3000 kr. á tummu
fyrir allt árið.
FélagsmáUn eru dýrasti máda-
fkxkkurinn í rekstri borgarinmar,
svo sem sjá má aí límuritimu.
Þar eru 225 milljóiniir í Lögboðin
framlög hæsta talon. 81 miUjón
kr. er fjárhaigsaðstoð, og sagðd
borgarstjóri að stefnt væri að
þvi aö draga sem mesit úr siík-
um framiögum með fyrirbyggj-
andá starfsemi i félagsmálum,
svo að bein fjárhagsaðstoð yrði
aðeins skaimmtimalausn. 51
miiUj. kr. fer til reksturs leik-
skóla og dagheimila í borginni.
En kostnaður vlð dagheimili er
8000 kr. á barn á raánuði, en
foreldrar gredða aðeins 38% eða
3000 kr. Kosfmaður við leilkskóla
er 2600 kr. fyrir barndð á mán-
uði og greiða foreldrar 62% eða
1600 kr.
Tii Ldsta fer álitleg upphæð.
Til dæmis íara 15 milljónir í
reiksturskostnað til Leikfélags
Reykjavíkur, 10 málljónir til
UmferSarntál 2.SV.
OtjtnagerlS 2QV„
liáhnlrl 2 SV.
Fétogsmátlþ a helm. löabundin framlöa) Í2¥.
Frœáslumál m.
Brunamrtl IV.
M Framkvmmdasióás i sv.
Afboruan/r lrvr
Önwr úlaiöltf 4V.
baracrmnar j v T.
Heilbriqlls oa breHaiHSinát 3V.
Aröur af eignum og fyrlrtaekium 4%
Tekjuskiptirig borgarinnar sést vel á þessu linnriti. IVIestar tekj-
ur hefur borgin af tekjuskatt i, þá fasteignagjöldum o.s.frv.
Aukning skólarýmis í borgbini
hefur aukizt miklu meira en Útgjaidaskipting borgarinnar. Skástrikuðu reitimniir I hverjiMn I«3
fjölgun nemenda nemur eða um eru eignabreytingar eða framkvæmdir, en auðu hlutarnir eru
63% meðan nemendum f jölgar reksturinn. I gatnagerðarreitnum er nýbygging gatna og holræsa
um 11%. diikklituð.