Morgunblaðið - 16.02.1973, Side 11
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973
11
Sinfónáu'hljómsveitar, 2 miiHjóíiir
eru áætlaðar til reksturs myind-
lástiarhúss á MiMatorgl, sem opn-
a<5 verður væintainleiga í næsta
nnániuðii, 1 miiljón er greidd í
afltirstöðvar af Listahátíð 1972 og
lástaverk kaupir borgin fyrir 1
miilljón, og er ætluinán að lista-
verk, sem smám saman hafa ver-
ið keypt, verði hengd upp til
sýningar i Myndlistarhúsinu.
3070 BAÐGESTIR A DAG
Iþróttaaukning hefur verið
nokkur, en þó hetfur áhuginn á
sundiðkun verdð langmestur í
borginni, eins og liín'urit um að-
sókn að sumdstöðum sýnir, en yf-
ir 1 milljón baðgesta sótti sund-
sitaðina 1972. Það voru 3070 bað-
gesitir á diag og Reykjavikurborg
greiddi 8 kr. með hverjum bað-
gesti.
Undir Mðnum útiveTa er eytt
36 mdHjómum í leikveUá, 23 mihj-
ónum í skemmtigarða og 5 miUj-
ónum til reksturs Heiðmerkur.
TU tómsitunda- og umhverfis-
mála fer á þessu ári 361 mUljón
kr., 60% fara í reksturinn eða 217
mUljónir og 40% til fram-
kvæmda eða 144 miUjón'ir. Eftir
greintum fara til iþrótta 106
mi®jónir, en þar undir eru bygg-
ingar á völuim í Laugardal,
sundlaugar og skautasvel. Borg-
arstjóri sagði, að vegna laga um
að gera þyrfti ráð fyrir fjárveit-
dngu tU skautasvelils, en svo hefðí
ekki verið gert, yrði e.t.v. að
færa þá framkvæmd tál. Til úti-
veru í skemmtigörðuim, skrúð-
görðum og á leikvöliium fara 99
milljónir í rekstur og uppbygg-
inigu, tU lisita fana 73 miiljónir í
þá liði, sem fyrr eru taidir, til
safna fiara 44 miUjónir og til
fólags- og tómstundastarfs í skól-
um og hverfum, í aknenna æsku-
lýðsstarifSemi og til Tóniabæjar
fara 39 mUljönir.
Á eignabrey tinigareilcniingi
skiptást fé tái framkvæmda á ár-
tou þannig, að tU félagsmála
fara 195 miUjónir, til skóiabygg-
inga 151 mUijón, sem fyrr er
saigt, tál lista, íþrótta og útiveru
113 miHjónir, framiag til SVR er
áætlaö 104 milljónir og eru nú
borgaðar kr. 7.50 með hverjum
strætásvagnamiða.
jr
Utsala
Karlmannaföt frá kr. 2975
Stakir jakkar
Stakar buxur frá kr. 875
Terylenefrakkar kr. 1850
ANDRÉS, Aðalstræti 16, simi 18250.
Malbikun hefur farið va.xandi. svo nú er hlutfall malbikaðra og
steyptra gatna orðið 94% af götum borgarinnar.
B'OKASOFN
útlán^
á 8
íbúd
íbRÓTTÍR
ihiiaaukning—
11 ár'
Aðsókn að sundstöðum borgar-
tnnar eykst ótrúlega, um 60%
frá 1968.
Úr framkvæmdasjóði eru lagð-
ar fnam 100 miUijóndr, en hann
stendur undir rekstrarframlagi
til Bæjíarútgerðar upp á 20 miilj-
ónir og byggingu tveggja nýrra
■togara. Hl fnaimikvæmda i heil-
bnigði.smáium fara 62 milljómir,
en þar er m.a. um að ræða bygg-
inigár i Árntarholti og stækkun
og breytimtgar á Borgarspitala.
Til framkvæmdia i æskulýðsmál-
um fara 18 milljómir, 6 miillljónir
til Borgarbókasaifns og 1 miUjón
tói ‘ánnairra þarfa.
94% GATNA MALBIKAÐAR
EÐA STEYPTAR
GaUiagerð er stör liður á fjár-
hagsáætiun, eins og sjá má á
kortinu, en miaiíbikun og steyp-
inig á götum hefur aukizrt mjög
og er nú svo komið að 94% af
götum eru malbikaðar eða
steyptar og það rnark á að nást
að þetta verði geírt jafnóðúm við
nýjar götur. (Sjá kort).
1 þessari yfirferð, sem Birgir
Isieiifur Gunmarsson fór um
reiknimga borgarinmiar með
blaðamönnum og við komum hér
áfram til hins ahnenna borgara,
má .fá, góða huigmynd um hvert
skaititpeninigamir til borgarinnar
fjara.
— s,
'
J
'
X
^ "J
£
162 '63 '64 '65 '66'67 '68 '69 '70 '71 '72 ör
Kostnaður á útlánsbók árið
1972 var 30kr
Ctlán úr bókasöfnum hefur hraðaukizt undanfarin ár og aldrei
verið meiri en 1972.
Sólarkaffi
Vestfirðingafélag Keflavíkur og nágrennis heldur
sitt árlega sólarkaffi laugardaginn 17. febrúar í Stapa.
Miðar verða seldir í vefnaðarvörudeild kaupfélags-
ins föstudaginn 16. febrúar eftir kl. 1 og i Stapa
laugardaginn eftir kl. 3.
VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ.
Stuðningur við norrænt
snmstnrf d vettvnngi
æskulýðsmdln
Menntamáiaráðherrafundur Norðurlanda hefur
ákveðið að leggja fram eina milljón danskra króna
árið 1973 til samstarfs Norðurlanda í æskulýðsmál-
um. Gert er ráð fyrir, að slíkur stuðningur verði
einnig veittur árin 1974 og 1975.
Markmið þessara styrkveitinga er að auka þekk-
ingu og skilning á menningar-, stjórnmála- og þjóð-
félagslegum málefnum á Norðurlöndum, og verða
eftirfarandi atriði styrkt fyrst og fremst:
— ráðstefnur, fundahöld, námskeið og
búðastarfsemi,
— útgáfustarfsemi,
— kannanir, sem þýðingu hafa fyrir norrænt
æskulýðssamstarf.
Styrkur verður aðeins veittur einu sinni til sama
verkefnis og þurfa minnst 3 lönd að vera þátttak-
endur að hverju verkefni.
Umsóknarfrestur um styrki þessa er til 1. marz
n.k. fyrir verkefni á fyrri Wuta ársins, en til 1. júní
fyrir verkefni á seinni árshelmingi.
Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar fyrir umsækj-
endur liggja frammi í menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6.
Menntamálaráðuneytið,
14. febrúar 1973.
Gluggo- og dyruþéttingor
Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum
úti og svalahurðum. Þéttum með ,,Slottslisten“, enn-
fræstum varanlegum þéttilistum.
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co.,
Suðurlandsbraut 6. Sími 83215.
Kvöldsími eftir kl. 19, sími 40502.
Kjötbúð Árbœjar
Sími 81270.
Afgreiðum enn okkar vinsæla þorrakassa.
Framreiðum þorramat á föt, minnst fyrir 5 manns.
Úrvals þorramatur í þorrablót.
Pantanir í síma 81270.
Athugið! Pantið fermingarveizluna timanlega.
KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR,
Rofabæ 9 — Sími 81270.
Menningarstofnun Bandaríkjanna
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
Kvikmyndahátíð verður haldin hjá Menningarstofnun
Bandaríkjanna að Nesvegi 16, vikurnar 12,—24. febrú-
ar. Sýndar verða heimsþekktar kvikmyndir frá þögla
tímabilinu með John Barrymore, Rudolph Valentino,
Douglas Fairbanks og Nita Naldi.
Aðgöngumiðar, sýningarskrár og aðrar upplýsin.gar
eru fyrirliggjandi frá kl. 1—7 daglega hjá Ameriska
bókasafninu, Nesvegi 16.
Eldsteiking-
FyrirskurÖur
I dag er eldsteiking og fyrirskurður sérstaklega á dagskrá i
veitingasalnum á 9. hæð, þess vegna feerum við matreiðsluna
að miklu leyti úr eldhúsinu, og fram í sal.
Það er lystaukandi að horfa á hvemig góð steik verður til með
hröðum og öruggum handtökum — við borðið.
Verið vefkomin. — Borðpantanir í sima 82200.
SS’IHOTllLIS’