Morgunblaðið - 16.02.1973, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973
Stefna ber að:
Lífeyrissj óði fyrir
alla landsmenn
ALLMIKLAR umræður urðu um
þingsályktunartillög-u um lííeyr-
issjóð allra landsmanna í Samein
uðu þingi. Gylfi Þ. Gíslason
mælti fyrir tillögunni, og kvað
hann megintilgang hennar, að
skapa skilyrði þes®, að þeir lands
menn, sem enn stæðu utan lífeyr
issjóðanna, fengju aðild að líf-
eyrissjóðum.
Magnús Jónsson kvað lengi
hafa verið stefnt að því mark-
miði að koma upp sameiginleg-
um lífeyrissjóði fyrir alla lands-
menn. En með kjarasamningun-
um 1969, hefðu málin tekið aðra
stefnu, er ákveðið var að stofna
lífeyrissjóði fyrir verkalýðsfélög
in. Þeir sem nú stæðu einkum ut
an lífeyrissjóðanna væru þeir,
sem ekki hefðu eiginlega atvinnu
veitendur til að greiða mótfram-
lög í sjóðina. Réttast væri að
finna leið til að stofna lífeyris-
sjóði fyrir þessa aðila alla, og að
því loknu, að leitast við að sam-
ræma störf sjóðanna undir einni
heildarstjórn.
Gylfi Þ. GiMason: Nú eru á
milti 50 og 60 þúsund manns í
Jífeyrissjóðum, en vinnandi
niienn eru taldir um 83 þúsund.
Megintilgangur þessarar tillögu
er að trygigja þeim, sem ekki eru
1 lífeyrissjóðum aðild að þeim.
Mikill réttindamunur og ósam-
ræmi er milli lífeyrissjóðanna.
Sumir eru verðtryggðir, en aðrir
ekki. 1 árslok 1971 námu eignir
Mfeyrissjóðanna 4760 milljónum,
þar af voru 2050 milljónir bundn
ar í verðtryggðum sjóðum, en
2710 í sjóðum, sem ekki eru verð
trygigðir. Þingsályktunartillagan
gerir ekki ráð fyrir, að þeir lífeyr
issjóðir, sem nú eru, verði lagðir
niður, eða réttindi þeirra skert,
frá því sem nú er. Gert er ráð
fyrir, að fulltrúaráð allra lifeyr
issjóðanna kjósi stjórn fyrir líf
eyrissjóð allra landsmanna. Enda
ÞORVALDUR Garðar Kristjáns-
son mælti fyrir þingsályktun
þess efnis, að húsnæðismálalán
yrðu hækkuð úr 600 þúsundum
í 900 þúsundir króna.
Þorvaldur Garðar sagði, að til-
lagan gerði ráð fyrir, að lánin
yrðu auíkin til samr^mis við vísi
tölu byggngarkostnaðar. Tillag-
Þorvaldur Garðar Kristjánsson.
an væri flutt í þeim tilgaingi að
ýta við réttum stjórnvöldum til
er annað markmið tillögunnar að
samræma störf þessara lífeyris-
sjóða, bæði réttindi og skyldur,
og stuðla að hagkvæmari rekstri.
Halldór E. Sigurðsson, fjár-
málaráðherra: Ég tel hér vera
um að ræða nauðsynjamál. Ég
man ekki betur en eitt af mín-
um fyrstu þingmálum hafi ein-
mitt verið um stofnun lifeyris-
sjóðs fyrir alla landsmenn. Ýms-
ar athuiganir hafa verið gerðar
á þessu máli, en því ekki gerð
fullnaðarskiil. Ég er fyLgismaður
þess, að þetta mál verði athugað
gaumgæfilega.
Magnús Jónsson: Það féll í
minn hlut sem fjármálaráðherra
að fara með mál lifeyrissjóðanna
i tíð fyrri stjórnar. Mál'in voru
mikið skoðuð. Þá vantaði mikið
á, að allir landsmenn væru innan
lifeyrissjóðakerfisins, og á þeirri
staðreynd voru huigmyndirnar
um iífeyrissjóð fyrir alla lands-
menn byggðar. En 1969 varð mik
il stefnubreyting, sem ríkisvaild-
ið gat ekki haft áhrif á, þegar á-
kveðíð var með kjarasamningum
að stofna til lífeyrissjóða fyrir
verkalýðshreyf inguna. Nú má
segja, að allir launamenn, í hin
um venjuiega skilningi orðsins
séu komnir í lífeyrissjóði, þ.e.
þeir, sem stunda vinnu hjá eigin
legum atvinnurekendum, sem
geta innt af hendi mótframlög í
LAGT hefur verið fram frum-
varp um heiibrigðisþjónustu.
Frumvarpið var lagt fram á síð
þess að breyta upphæð lánanna.
Að vísu væri nú búið að hækka
lánin úr 600 í 800 þúaund, en
það væri ekki nægjanilegt. Hann
sagði þmgsályktunartillögu sína
þó hafa orðið til góðs, því, að
lánin hefðu verið hætekuð eftir
að hún kom fram.
Hannibal Valdimarsson félags-
málaráðherra sagði, að þingmað-
urinn hefði ekki komizt hjá því
að geta þess að búið væri að
hækka lánin í 800 þúsund, og sér
hefði virzt að þingmaðurinn
hefði verið óánægður með, að
búið hefði verið að þessu. Hann
væri í sömu aðstöðu og menn,
sem búið væri að taka glæpinn
frá, og sú aðstaða væri hreint
ekki betri en önnur.
Urðu talsverðar orðahndpping-
ar milli þingmannsins og ráð-
herrans.
Mfeyrissjóð. Voru þetta hópar
svo sem bændur, ýmsm iðnaðar-
menn, bílstjórar og fleiri starfs-
hópar. Vandinn hefur verið að
finna form fyrir þessa starfs-
hópa, í sambandi við lífeyrisið-
gjaldagreiðslur. Nú hafa bændur
eignazt lífeyrissjóð. 1 því tilviki
var þessi spurning leyst þannig
að talið var eðlilegt að líta á hinn
almenna neytandá sem atvinnu-
rekanda bænda, og iáta mót-
greiðslur þess atvinnurekanda
koma fram í verði landbúnaðar
framleiðslunnar. Ég tel eðlilegt
að þreifa sig áfram með þessum
hætti og stefna þannig að því að
koma öðrum samibærilegum
starfshópum inn í lifeyriskerfið.
Hafa verður í huga, að aðstaða
lífeyrisþeganna er geysilega mis
munandi. Þeim sjóðum, sem eru
sterkir og öflugir, er þvert um
geð, að steypast saman í eina
heild. Þetta er alls ekki einfalt
mál, og sýna verður varfærni við
framkvæmd þess. En auðvitað er
rétt, að hefjast þegar handa um
að koma þessu máli í eðlilegan
farveg. Inn í þetta mál kemur
t.d. staða húsmæðra og þá um
le!ð skattamál hjóna. Mér er eng
in launung á því, að ég tel, að
sérskatta beri hjón, með þeim af
leiðingum, sem sú aðferð hefur í
för með sér. Þá er verðtrygging
sjóðanna grundvallar vandamál.
Það er alveg ijóst, að enginn sjóð
ur getur með venjulegum leiðum
staðið undir verðtryggingu. En
að henni verður að stefna og
finna því eitthvert form.
Hannibal Valdimarsson félags-
máiaráðherra: Ég samþykki fylli-
lega efni þessarar tillögu, þótt ég
telji, að hún þurfi rækilegrar
skoðunar við. Menn telja að
stefna beri að því, að steypa líf-
eyrissjóðunum saman, enda hef
ur þróunin gengið i þá átt. Mér
asta þingi, en kemur nú fram
allbreytt.
Einkum eru breytingar í öðr-
um kafla laganna: Um læknis-
héruð og í þriðja kafla: Um
heilsugæzlu. 1 athugasemdum
með frumvarpinu segir að veiga
mestu nýmæli frumvarpsins séu
þessi:
1. Mótuð er almenn stefnuyf-
irlýsing um, að landsmenn skuli
allir eiga kost á eins fullkom-
inni heilbrigðisþjónustu og tök
eru á að veita hverju sinni.
2. Ákvæði eru um yfirstjórn
heilbrigðismála og gert ráð fyr-
ir deildaskiptingu ráðuneytisins
eftir verkefnum.
3. Gert er ráð fyrir að setja
á stofn ráðgjafamefnd, Heil-
brigðisráð íslands, sem sé tillögu-
og umsagnaraðili til ráðherra og
ráðuneyta um ýmis mál.
4. Gerð er tillaga um nýja og
mjög breytta skipan læknishér-
aða í landinu og fylgir í kjöl-
far þeirrar breytingar breyting
dýlst það ekki, að hér er mikið
vandamál á ferðinni. Tillagan
miðar að því, að í framtíðinmi
verði lífieyrissjóðirinir undir eimni
og sömu stjórn. Ég tel að það sé
spor í rétta átt. Enda er ekki ó-
Mklegt að lífeyrissjóðimir finni
hjtá sér þörf til að mynda með
sér landsiamband. Þá er sagt i
tillögunni, að ekki standi til að
skerða réttindi Mfeyrissjóðanma,
Þetta kann að hljóma vel hér í
þingsökmum, en ég er hræddur
um að þessi tillaga sé ekki fram-
kvæmanleg, án þess að skerða
sjálfstæði þeirra, enda er það
sjálfsagt aumi punkturinn, eins
og Magnús Jónsson kom inn á.
Björn Páisson fjalllaði um
tryggingakeirfið á Norðurlönd-
um. Sagðist hann ekki vera
hlynntur lifeyris.sjóðum, enda
væri verið með þeim að hafa pen
inga af fólkinu. Sagðd Bjöm, að
verkafólk þyrfti að borga 6—7
sdnnum meira heldur en opinber
ir starfsmemm í lífeyrissjióði, en
nytu ekki hærri greiðslna, enda
væru þeirra sjóðir ekki verð-
tryggðir. Og vegna verðbóligu
yrðu þessir sjóðir meira og
minma verðlausir. Þó taldii hann,
að ,,jaðraði við, að viit væri i
kratatillöigunni“. Þá sagði Bjöm,
að margir bændiur væru reiðir
og óánægðir út af Mifieyri.ssjóði
bænda.
Ingólfur Jónsson: Ég tel að
bændur séu almennt ánægðir og
þakkiátir fyrir að lífeyrissjóður
bænda var stofnaður árið 1970.
Og þegar hafa menn í hverri ein
ustu sveit notið góðs af stofnun
hans. Bændur eru ekki almennt
jafn auðugir og bónd.nn á Löngu
á störfum og stöðum héraðs-
lækna. Gert er ráð fyrir, að
læknishéruð verði framvegis 5
og að héraðslæknar verði ein-
göngu eða nær eingöngu emb-
ættislæknar, sem annist skipu-
lagninu og framkvæmd heil-
brigðisþjónustu hver í sinu hér-
aði.
5. Ákveðin er staðsetning 38
heilsugæzlustöðva utan Reykja-
víkur og er gert ráð fyrir, að
þær verði miðstöðvar almennra
lækninga og heilsuverndarstarfs
á nánar tilteknum svæðum. Hér
er komið fast mótuðu skipulagi
á hugmyndir, sem uppi hafa
verið um læknamiðstöðvar, en
þær hugmyndir telja flestir að
geti stuðlað að bættri læknis-
þjónustu í dreifbýli. Einkum
hefur það verið skoðun yngri
lækna, að auðveldara yrði að
fá lækna til hópstarfs í slikum
stöðvum en til þess að vera í
einmenningshéruðum.
6. Gert er ráð fyrir, að ann-
ars vegar verði starfandi hér-
aðshjúkrunarkonur, sem starfi
með héraðslæknum og hins veg-
ar heilsugæzluhjúkrunarkonur,
sem starfi á heilsugæzlustöðvum
l og verði hjúkrunarkonur þessar
rikisstarfsmenn.
7. Gert er ráð fyrir, að ríkis-
framlag verði hið sama við bygg
Franihald á bls. 20
mýri, en í hans augum eru líf
eyrisgreiðslurnar einungis aurar.
Ef við teljum Island velferðar-
riki þá verðum við að sjá til þess,
að fólk þurfi ekki að kvíða ör-
birgð í ellinni. Þess vegna þurfa
allir íslendingar að vera aðilar
að lífeyrissjóði í framtíðinni.
Einn helzti kosturinn við lífeyris
sjóð bænda var, að hann tók
strax til starfa. Rlkisisjóður greið
ir fram til 1985 62,5% af því,
sem sjóðurinn verður að borga
út en Stoifnlánadeild landbúnaðair
ins 37,5%.
FRÉTIIR
í STUTTU MÁLI
UPPLÝSINGASKYLDA
STJÓRNVALDA
Lagt hefur verið fram á Al-
þinigi frumvarp um upplýs-
inigaskyldu stjórnvalda. Eng-
in almenn áikvæði um upplýs-
inigaskyldu stjómvalda hafa
fram til þessa verið í íslenzkri
löggjöf, þótt dreifð ákvæði
hafi verið um þagnarskyldu
og upplýsingaskyldu á nokkr-
um afmönkuðum sviðum.
í athugasemdum með frum-
varpiinu segir, að stuðzt sé
við norræn lög uim þetta efnd.
í öllum morrænu lögunum sé
upplýsinigaSkyldan aðalregla,
en takmarkandr á upplýsing-
um undantekningareglan, —
Eiins sé í þessu fruimvarpi. í
2. gr. frumvarpsins eru talin
þau skjöl, sem síkulu vera
undanþegin upplýsingaskyldu.
Eru þar m. a. nefndar funda-r-
gerðir ríkisráðs og ráðherra-
funda, stejöl er vaiða utan-
ríkismál, sikjöl sem varða upp-
lýsingar um öryg-gi ríkisins,
ýmiis bréfaskipti milli stjórn-
valda og fleira.
FYRIRHLEÐSLA
OG LAGFÆRINGAR
Á ÁRFARVEGUM
Stefán Yaigeirsson, og Ágúst
Þorvaldsson flytja frumvarp
til laga um fyrirhleðslu og
lagfæriingar á árfarvegum til
að koima í veg fyrir landbrot.
Frumvairpið var áðuir flutt
1969, en hlaut elkiki afgreiðslu
þá, en nokkrar breytingar
hafa verið gerðar á frumvarp-
iniu.
LYFJASTOFNUN RÍKISINS
Lagt hefur verið fram
stjóimarfrumvarp um Lyfja-
stofn.un ríkisins. Segir í at-
hugasemdum, að frumvarpið
sé samið á þeim grundveMi
stefnumarks ríkissíjórnarinn-
ar um „að endurskipuleggja
lyfjaverzlunina með því að
tengja hana við heilbrigðis-
þjónustuna og setja hana
undir félagslega stjóm“.
í 4. gr. frumvarpsiins segir:
„Lyfjastofnun ríkisins hef-
ur einfcarétt á íslandi til:
1) Að selja sérlyf, bóluefni
O'g ónæmisefni í heildsölu.
2) Að flytja inn og út og
selja í hedldiíiölu hráefni til
lyfjagerðar.
3) Að flytja inm og út og
sedja í heildsölu lyf sam-
kvæmit löggiltri lyfjaskrá,
lyfseðlasöfnun og forskriftum.
Heiibrigðisráðiuneytinu er
heimilt að veitia einstalkar
undanþágur frá eimlkaréttin-
um, að fengnuim tillögum
stjórnar stofniuinarinmar.
FRUMVARP UM
LYFJ AFR AMLEIÐSLU
f frumvarpinu segir m. a„
að ísllenzka ríkinu sé heimilt
að gerast stofnaðili að fyrir-
tæki um lyf jaframleiðslu
ásamit lyfsölum og lyfjafræð-
ingum. Segir að ríkið sfculi
eiga helmimig fyrirtætfeisins en
lyfsalar og lyfjafræðingar,
sem þess óska helming.
Húsnæðislánin
900 þús. kr.?
Lagafrumvarp um
heilbr igðisþ j ónustu