Morgunblaðið - 16.02.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.02.1973, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973 Seðlabankastjórarnir á blaðamannafundinum í gær, er nýja gengið var kunngert. Frá vinstri: Davíð Ólafsson, Jóhannes Nordal og Svanbjöm Frímannsson. — (Ljósm. Mbi.: Ól. K. M.). — — Krónan felld Framhald af bls. 1 ir sehillingar 7,54%; eseudos 5,04% og pesetar -^4,42%. Gengisskránijiig var svöhijóð- andi kiukkan 15 í gærda.g 1 Bandaríkjadoilar 1 Sterl ingspuiMl 1 Kanadadollar 100 Danskar króreur 100 Norskar krónur 100 fiænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belgísfcir frankar 100 Svrssneskir frankar 100 GyHini 100 V-þýzk mörk 100 Liirur 100 Austurriskir soh. 100 Esoudos 100 Pesetar 100 Reikningskrómur — Vöruskiptalönd 1 Rei kn iingsdollar — Vöruskiptalönd ’) Gildir aðeins fyrir greiðsi- ur tengdar inn- og útfhitningi á vörum. — ÖIJ gengisskráning var felld niður frá morgni 12. febrúar til kl. 15. 15. febrúar. Seðlabamkinn lét eftirfarandi greinargerð fylgja þeirri ákvörð Kaup: Sala: 96.50 96.80 237.10 238.30 97.60 98.10 1.523.40 1.531.30 1.586.85 1.505.05 2.114.10 2.125.10 2.470.55 2.483.35 2.077.10 2.087.901) 235.90 237.10 2.866.90 2.881.80 3.250.15 3.267.05 3.274.80 3.291.80 16.88 16.97 455.70 458.00 282.35 284.35 160.70 161.50 99.86 100.14 96.50 96.80 un, að fella gengi íslenzkrar kirón u: „Hinn 12. þ.m. tilkynnti Banda rikjasf jórn, að hún hefði ákveðið að lækka gengi dollars um 10%, og yrði gengisbreyting þessi þegar virk, enda þött formleg stofngenigisbreyting biði aðgerða Bajndarikjaþings. Þessd gengis- breyting dollarans rnun leiða til víðtækra gengisbreytiniga í heim- inum, og er nú í aðalatriðum Ijóst, hverjar þær verða. Gengi gjaldmiðla Efnahagsbandalags- landanna, annairra en Engiands, Italáu og Irlands, munu verða óbreytt. Gengi gjalidmiðla sdð- usitu þriggja landanna verða fljótandd um sinn, og er aimennt búizt við því, að það rnuni nokk uð lækka, en þó minna en doll- aragengið. Tvö Norðurlandanna, Svíiþjóð og Finnland, hafa ákveð ið um 5% gengisiækkun. Jap- anska yenið mun fl’jóta um sinn, og er búizt við því, að það hækki allmikið umfram 10% breyting- una gagnvart dollar. Utan Evr- ópu raunu mörg lönd fylgja doll arabreytingunni. Vegma þess hve þessar breyt- ingar eru víðtækar, eru áihrif þeirra á efnahag IsJenddnga mun flóknari en þegar um einh'liða breytingiu íslenzku krónunnar er að ræða. Samkvæmt útreikning- um, sem gerðir eru á grundvelli fyrirl'iggjandi uppl’ýsinga, hafa gengisbreytingamar erlendis i för með sér um 5% hækkun á vegnu meðalgengi íslenzku krón unnar gagnvart öllum myntum, ef s.tofingengi hennar er áfram óbreytt. Þessar gengisbreytingar eru auk þess óhagstæðar að því ley-ti, að gengislækkanir verða einkum á þeim gjaldmiðlium, sem IsJendingar hafe mestan hluta tekna sinna í, em 63% gjaldeyristekna á árinu 1972 voru 1 doHiurum og 13% í pund- um. Hins vegar er mikill hluti innfluitniingsins frá löndum, sem ekki breyta nú gengi sinu. Af þessu leiðir, að minna fæast nú í inniflutningd fyrir þær umfram- tekjur, sem íslendingar afla sér í dolilurum, en það jafngilldir rým un á viðskiptakjörum um 2— 3%, eða 700—900 millj. kr. á árs grundvelli. Er þessi rýmiun við- skiptakjara öháð þvi, hvaða ákvarðanir eru nú teknar um genigi Lslen2Jcu krónunnar. Með tiM'iti til þess hve mikill hluti útflutningstekna þjóðarinn ar er í dolJiurum, er óhjákvæmi- legit að íslenzka krónan fýlgi gengi dollarans að verulegu leyti, ef útflutingsatviinniuvegim- ir eiga að halda þeim rekstrar- grundvelli, sem þeir nú hafa. Má meta þessa gengi'sl'ækkunar- þörf 7—8% að meðalitali fyrir allan útflutninginn, en meira fyr ir suma vöruflokka, t.d. frystar sjávarafurðir. Við þefcta bætasit svo viðskiptakjaraáhrif hinna erlendu gengisbreytinga, sem áð- ur hefur verið gerð grein fyrir, svo og almenn óvissa um þróun greiðslujafnaðar á þessu ári. Að ölliu þessu athuguðu hefur því þótt rétt, að íslenzka krónan hald ist óbreytt gagnvart doJiar. 1 þessiu felst 10% lækkiun á „Hjálpar- hönd til íslands“ NORSK-iislenzka sambandið i Noregi hefur gengizt fyrir fjár- 6Öfnun undir heitlnu „Hjálpar höind til lslands“ og hefur til- kynint Hjálparsitofnun kirkjunn- ar og Rauða krossi Islands, að fé það, sem safnas-t, verði sent þessum aðilum til að verja því á sem beztan hátt í þágu Vest- oiannaeyinga. — Hækkun Framhahl af fols. 1 sterlingspund um 11,9% og Bandaríkjadoilar um 9,9%. Ofangreindar tölur sýna, hve mikið erlendur gjaldeyrir hefur hækkað frá þvi i júlímánuði 1971, þ.e. hve miklu fleiri krónur að hundraðshluta viðkomandi þarf að greiða fyrir þá erlendu mynt, sem Seðlabankinn skráir. — Lofteitrun Framhald af bls. 32 halda. Um 500 manns eru nú á Heimaey, þar af um 120 vamar- liðsmenn og um 70 pípulagninga- menn. Um 150 menn komu með varðskipi í kvöld. Viðhaldsáætlun B er i fullum gangi og í dag var byrjað að festa spjöid á öll hús í bænum og munu björgunar- og viðgerð- arflokkar merkja við þá 15 liði, sem eru á viðhaldsáætluninni, jafnóðum og þær eru fram- kvæmdar í hverju húsi. Sveinn Eiríksson, slökkviliðsstjóri á Keflavikurflugvelli stjórnar þess um aðgerðum. Samkvæmt upplýsingum frá jarðfræðingunum Kristjáni Sæ- mundssyni og Hauki Tómassyni var gosið kraftlítið í gær, þar til klukkan 17, en þá jókst það nokkuð. í kvosinni norðan við gíginn var hraunrennsli þá sjá- anlegt á yfirborði og rann hraun- áin til norðurs úr gígnum, en beygði síðan beint til austurs og rann í sjó fram. Varðskip mældi 90 metra framrás hrauns- ins á um það bil 400 metra breiðum kafla á austurströnd- inni í nótt á móts við Béssa. Mest af hraun’nu rennur þessa leið i göngum. Hraunjaðarinn bæjar- og hafnarmegin er óbreyttur frá því siem hanin var í fyrradag. Alimiannavamanefnd Vest- mannaeyja varar rnenn við að sofa eina í húsum vegna lofte tr unarinnar og eru mernn hvattir til fara ekki að óþörfu i kjallara húsa. Ef nauðsyn krefur, fari menn alls ekki einir og athugi áð ur hvort efldur logi ni©ri við gólf en þar er mengun mest. Gott er að nota kert: til þessa og slokkni ljósið, er mengun hættuleg og skal t lkynna það í síma 2004 í Vestmannaeyj'U.m. Vart hefur orð ið nokkurra v.ægra eitrunarein- kenna, en bezta meðferð við þeim er að vera nokkra stnnd úti Mílliliðalaust til sölu Vefnaðar- og smávörulager og VERZLUNARPLÁSS ósamt innréttingum og búðarborðum, selzt saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð merkt: „263" sendist blaoinu fyrir 19. þ.m. við í hreinu lofti. Mest hefur loft eitrun meelzt í nokkrum húsum. 1 þremur húsum að minnsta kosti hefur mengunin kom ð upp um skolpræsi. Um 75% af loftmengun'nni er koltvísýringur, um 0,1% er brennisteánsvetni og veldur það lykt, sem gefur til kyinna, að hætta sé á ferðum. I>á eru í þessu Prófessor Þorbjörn Sigurgeirsso slökkviliðsmaður, koma upp úr eyjum, þar sem loftmengtinarinn loiftstreymi 3,8% af súrefni, 3,6% af vetni og afgangurinn er köfn unarefni. Þetta loftstreymi, sem hér hefur verið rakið í prósent um, var tekið úr beinu útstreymi áður en það náðl að blandast and rúmsloftinu, sem að sjálfsögðu dregur úr eituráhrifum mengun- arinnar. Sarnt sem áðnr er nauð syn að menn sýni ýtrustu varúð. n (t.h.) og Ástvaldur Eiríksson, einnm kjallaranum í Vestmanna ar frá gosinu gætti. (Ljósm. Mbl.: Sigurgeir) stoÆnigengi íslenzku krónunnar gagmvairt gulld. Hins vegar verð- ur vegin meðalbreyting gagn- vart öllum myntum aUmikliu lægri, þar sem doUaragengið verður óbreytit og ýmis iönd, sem Island hefur mikil viðs'kipti við, m'unu líekka gengi sifct nokk uð. Végna þess, að gengi sterl- ingspunds og fleiri mynta ér enn fljótandi, verðiur meðalgengds- breytinigin ekki áð sivo stöddu rei’knuð út með neín.ni ná- kvæmni, en fyrirliggjandi upp- lýsingar benda til þess, að hún miuni néma rúmilega 5%. Þótt sú gengis'breyting, sem nú hefur verið áJkveðin, sé talin nauðsy.nleg til þess að koma í veg fyrir versnandi satmkeppnis aðstöðu útfliutningsatvinniuve'g- anna og óhagstæðari greiðsliu- jöfnuð, hlýfcur hún að hafa í för með sér ýmis efnahagsil’eg vanda mál. Er þar fyrst og fremst um að ræða áhrif hennar til frekari hæfckunar innlends verðlags oig þar af leiðandi víxllhækkana kaupgjalds og verðlags. Er eftir þessa atburði enin brýnna en áður að leita lausnar á þeim vanda, enda stafar hliuti verðhælkkunar- áhrifa þessarar gengisbre:y tingar beinlinis af því, að lækkun doll- arans veldur rýrnun á viðskipta- kjöruim og dregur þannig úr rauntekjum þjóðarinnar.“ — Alþingi Framhald af bls. 14 ingu heilsugæzlustöðva og sjúkra húsa og verði 85 af hundraði af kostnaði við byggingu og bún- að stofnananna. 8. Skilgreint er hvaða þjón- ustu heilsugæzlustöð á að veita, en í aðalatriðum er það þannig: 1. Almenn læknisþjónusta, vaktþjónusta og vitjanir til sjúkl inga. 2. Lækningarannsóknir. 3. Sérfræðileg læknisþjónusta og tannlækningar. 4. Heilsuvernd, sem skiptist í 14 sérgreinar. 9. Skilgreint er hvað sé átt við með sjúkrahúsi. Er það í lögun- um hver sú stofnun, sem ætl- uð er sjúku fólki til dagvistun- ar eða fullrar vistunar og þar sem læknishjálp, hjúkrun og all- ur aðbúnaður er í samræmi við það, sem lögin og reglugerðir, er um verða settar, krefjast. Sjúkrahúsum er siðan skipt 1 flokka eftir tegund og þjónustu og er um 7 flokka að ræða, svæð issjúkrahús, deildasjúkrahús, al- menn sjúkrahús, hjúkrunar- og endurhæfingarheimili, sjúkra- skýli, vinnu- og dvalarheimili og gistiheimili fyrir sjúklinga. 10. Gert er ráð fyrir að ráð- herra skipi nefnd þriggja lækna, sem hefur það hlutverk að meta hæfni umsækjenda um stöður yfirlækna, sérfræðinga og hér- aðslækna. 11. Gera skal áætlun um þörf landsmanna fyrir heilbrigðis- stofnanir til 10 ára í senn og skal áætlunin endurskoðuð á tveggja ára fresti. 12. Kveðið er á um skyldu rík- isins til að sjá um byggingu stofnana samkvæmt áætlun, en heimilt er að semja við sveitar- félög eða einstaklinga um fram- kvæmdir innan ramma áætlunar. 13. Gert er ráð fyrir lækna- ráðum við öll sjúkrahús þar sem 3 læknar eða fleiri eru starfandi og skulu læknaráðin vera stjórn endum til ráðuneytis um öll læknisfræðileg atriði í rekstri sjúkrahússins. 14. Við sjúkrahús skal stofna sérstök starfsmannaráð sjúkra- húsa þar sem starfshópar eiga fulltrúa og er gert ráð fyrir því að starfsmannaráð kjósi menn i stjórnir sjúkrahúsanna. 15. 1 lokagreinum frumvarps- ins er rætt um ýmis málefni, svo sem samvinnu heilbrigðis- ráðuneytisins og menntamála- ráðuneytis um framhalds- og við haldsmenntun heilbrigðisstétta, forgöngu ráðuneytisins um sam vinnu þeirra aðila, sem starfa að heilbrigðis- og almannatrygg- ingamál'um, svo og um ferðaiög lækna, fjarskiptaþjónustu og fleira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.