Morgunblaðið - 16.02.1973, Page 22
MÓRGUNELAÐIÐ, FÖ6TODAGUR 16. F*EBRÚAR 1973
22
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
BJÖRGÚLFUR ÓLAFSSON, læknir.
andaðist aðfaramótt 15. febrúar.
Þórunn Benediktsdóttir,
Sigrún Bjórgúlfsdóttir, Asa Björgútfsdóttir,
Egiil Björgúifsson, Þórurm Björgúlfsdöttir,
Ölafur Björgútfsson.______________
Bróðir minn,
GUÐMUNOUR INGI BERGSTAÐ GESTSSON
frá Reykjahlíð,
varð bráðkvaddur að morgni miðvikudaginn 14. febrúar sl.
Fyrir hönd ættíngja,
higimundur Gestsson.
t
JÓNA JÓNSDÓTTIR,
Ijósmóðir,
verður jarðsungin frá Laugameskirkju, laugardaginn 17. 2. 1973,
klukkan 10.30.
Synir,
tengdadætur og bamaböm.
t
Útför föður okkar, tengdaföður og afa.
Kristín Þorleifsdóttir
frá Hömrum - Kveðja
„Dýpst í þankans djúp þótt
köfum
og dýpst í nármiin fróðleiks
grofum,
— í botminn aldrei andinn sér.“
Gr. Th.
KRISTlN Þorleifsdóttir lézt 10.
t
Bróðir okkar,
Þorgeir Ásgeirsson,
frá Ásgarði á Stokkseyri,
verður jarðsungdran frá
Stolkkseyrarkirkju lau-gardag-
inn 17. febrúar kl. 1330. Bíl-
ferð veróur frá Eskihlið 12
kl. 12 samia dag.
Systkinin.
þ.m. áttatíu og fdmm ána áð aldii.
Við lát góðra. vina verð'ur okkur
gjarnan á að hægja ögn á ferð-
inni, rétt Sem snöggvast, hugur-
inn hljóðnar, kyrrist og fyllist
þakklæti fyrir margar notalegar
samveruistundir.
Það er sagt, að dauðinn geri
ekki boð á andam sér, — og eins
hitt, að guðimir leyni meimina
fiamingju dauðans, í þeim íil-
gangi, að mannfólkinu gangi bet-
ur að þreyja af þorrann hérna
meigin grafar.
Kannski vitum vér harla lítið,
hvað við tekur, — og þó. Thomas
Carlyie sagði tiiveru mannsiins
bytgigða á von, að í trauninni ætti
maðurinn eniga aðra eigm en von-
irua. Óneitaniiega hafa trúarbrögð
in, — trúin á æðri máttarvöid —
guðstrúin — glætt þessi sjónar-
m;ð nokkru lífi.
Kristín Júlíana Þorleifsdóttir
t
Þakka innilega auðsýnda samúð við útför móður minnar,
INGIBJARGAR PÉTURSDÓTTUR,
Njálsgötu 110.
STEINÞÓRS GUÐMUNDSSONAR,
kennara,
verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 17. febrúar
kl. 10.30.
Asdís Steinþórsdóttir, Böðvar Steinþórsson,
Haraldur Steinþórsson, Svanhildur Steinþórsdóttir,
Hrefna Kristmannsdóttir,
tengdabörn og bamaböm.
Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför föður
míns, tengdaföður og afa,
BENEDIKTS ÞORSTEINSSONAR frá Upsum,
einnig söngstjóra og kór Fríkirkjunnar, einsöogvara, læknum og
starfsfólki að Reykjalundi.
Viðar Benediktsson, Lovtsa Viðarsdóttir,
Bára Jóhannsdóttir, Anna Björg Viðarsdóttir.
Frá Stjörnuljósmyndum
Framvegis tökum við aliar myndatökur í stofu i ekta Fitum,
Correct Colour. — Correct Colour eru vönduðustu litmyndim-
ar á markanðum. Förum einnig í verksmiðjur og heimahús
með stuttum fyrirvara. Stækkum einnig nekativar Kodak.
— Pantið með fyrirvara. — Sími 23414. —
STJÖRNULJÓSMYNDIR,
Flókagötu 45.
JaZZBQLLedCSkÓLi BQPU
líkam/mkt
Nýr 6 vikna kúr
í likamsrækt og
megrun, nudd og
sauna fyrir dömur
á öllum aldri hefst
19. febrúar.
Upplýsingar og innritun i síma 83730.
c_.
Q
N
N
Q
Q
0
CT
œ
5
CD
Q
JaZZBQLLeCCökÓLÍ BQPU
Þórhildur Theilman Jörgensen.
t
Við þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför,
SÖRENS ÁRNASONAR,
frá Húsavík.
Sérstakar þakkir fyrir góða hjúkrun og aðhlynningu færum
við læknum og hjúkrunariiði sjúkrahússins í Húsavík og
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Böm, tengdaböm,
barnaböm, systkini.
IBM-hljóðriti
Tii söiu er lítið notaður IBM hljóðriti, tegund 213
með afspilara. Sanngjamt verð.
Tii sýnis hjá Skrifstofuvélum h.f., Hverfisgötu 33.
Starislmin handn
listnmönnum órið 1973
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til
handa íslenzkum listamönnum árið 1973. Umsóknir
sendst úthlutunarnefnd starfslauna, menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 15. marz n.k. Um-
sóknir skulu auðkenndar: Starfslaun tistamanna.
I umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind:
1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár.
2. Upplýsngar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn
til grundvallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma.
Verða þau veitt ti1 þriggja mánaða hið skemmsta,
en til eins árs hið lengsta, og nema sem næst
byrjunarlaunum menntaskólakennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar árið 1972.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé
ekki í föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna,
enda til þess ætlazt, að hann helgi sig óskiptur
verkefni sínu.
7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri
starfslauna.
8. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun
árið 1971 gilda ekki í ár.
Reykjavík, 13. febrúar 1973.
Úthlutunarnefnd starfslauna.
var fædd 17. júlí 1887, dóttir Þor-
leiís bónda á Hömrum i Eyrar-
sveit, Jónatainssonar og konu
hans Jarþrúöar Pálsdótbur.
Kristin Þorieifsdótflr var sið-
ari kona Ásmundar kennara Sig-
urðssonar frá Valiá á Kjalarnesi,
fæddur var hann 12. september
1968 á Vallá, Sigurðssonar bónda
þar, Sigurðssonar bónda á Jörfa
á Kjalamesi, Þórólfssoixar, og
konu hans Helgu Ásmundsdótt-
ur. Maður Kristinar lézt 31. jan-
úar 1919.
Böm Kristínar og Ásmundar
eru þessi: Helga Guðfinna og
tngúbjörg, báðar búsettar í
Reykjavík, Jarþrúður húsfreyja
að Kvarná, Grundarfirði, Þórleif
og Ásmundur Jónat.an, bæði bú-
sett í Reykjavík.
Krístín'u frá Hömrutn kynntist
ég ekki fyrr en dóttir min og
Ásmundur sonur hennar höfðu
stofnað heimiii. Kristín var þá
komin hingað til Reykjavífcur og
dvaidi með dætrum sinum hér.
Ég kann þvl ekki að segja frá
mestu erfiðleikaárum hennar,
meðan hún var búsett í sveittnni
sinni við Grundarfjörð. Ég veit
aðeins, að eiginmaður hennar
Ásmundur Sígurðsson, kennari
frá Vallá á Kjalarnesi, hafði far-
i« í fiskiróður — hreppt versta
veður og drukknað.
Böm þeirra hjóna voru þá enn
ung — mjog ung.
KristSn var kyrrlát kona og
virtist lifa með gát. Aff þeim
kynnum, sem ég hefi haft aif
henni, efast ég ekki um að hún
hafi verið góð húsmóðir, búið
mamni sánunr og bömiurn nota-
legt heimili, að hún með sinni
þjálfuðu skapgerð haíi verið eig
inmanni sínum á einn og annan
hátt til trausts og halds, meðan
h,ans naut við.
Kristím hefur nú um árabill
átt heimili með þeim dætrum sín-
um, Helgu, Ingúbjörgu og Þór-
leifu, að Kleppsvegi 6 hér í borg,
Þær eru margar og ógteyman-
legar stundirnar, sem ég hefi átt
á þvi mæta heimiii með fjöl-
skyldu minni. Þær voru allar
mæðgumar svo aðdáanlega sam-
taka um að gera igesti sína
ánægða, — skemmta þeim og
veita af glæsiiieigri rausn. Enda
kunnu krakkarmir líka vel að
mieta veizluborðiin þeirra.
Útför Kristínar Þorleiffsdóttur
frá Hömrum verður gerð föstu-
daiginn 16. febrúar kl. 1.30 frá
Fossvogskapellu.
helgi björgvin.
RYSUNGÉj
H0JSKOLE
5856 HYSLINGE. FYN
TELEFON (091 671020.
Nýtt og endurskipulagt.
Ur mörgu að velja. -
Hönmun, bókmenntir, þjóðfélags
fræði, uppeldisfræði, stjórnmála
fræði, sálarfræði, tungumál, bók
hald, stærðifræði, eðlis- og efna
fræði, leikfimi. ÖH fög eru val
fög.