Morgunblaðið - 16.02.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 197»
23
Skilanefnd
þingar hér
SKILANEFND handritaraia hef-
iur undanifama daga setið á
fiundi hér. Lauk þessum fundi
nefndariinnar i gær. Ekkert hef
ur verið llátið uppd um efni við-
ræðnanna á þessum fumdi í
Reykjarvik, en sameiginleg frétta
tilkynninig verður gefin út í báð-
rjm löndunum — Islandi og Dan-
mörku — eftir heigina. Morgun-
blaðimu er þó kunnugt um það,
að engin endanleg niðurstaða
fékkst á þessum fundi og áfram
haldandi viðræður munu fara
fram.
FRAMLÖG
TIL MORGUN-
BLAÐSINS
TIL Morgunblaðsins hafa nú
samtals borizt 1.074,669,00 krón-
ur til Breiðholtsfjölskyldunnar
vegna Hafsteins Jósefssonar. Þá
sbendur einnig yfir söfnun vegna
sjóslyssins, er v.b. María sökk
með allri áhöfn, og hafa Morg-
unblaðinu borizt 180,900 kr. til
þeirrar söfnunar.
Helgi Bergs
formaður
FORSÆTISRÁÐHERRA skipaði
í gær Helga Bergs, bankastjóra
í Reykjavík, formann stjómar
Viðlagasjóðs og Tómas Þorvaldj
son, útgerðarmann í Grindavik,
varaformann stjórnar;nnar.
býður yður heimanám I eftir-
töldum 40 námsgreinum:
Áfengismál
Algebra
Almenn búðarstörf
Auglýsingateikning
Bókfærsla 1. og II.
Bókhald verkalýðsfélaga
Búvélar
islenzk bragfræði
Betri verzlunarstjórn I. og II.
Danska I.
Danska II.
Danska III.
Eðiisfraeðii
Enska I. og II.
Ensk verzlunarbréf
Esperanto
Franska
Fundarstjórn og fundarreglur
Gítarskólinn
Hagræðing og vinnurannsóknir
Kjörbúðin
Lærið á réttan hátt
íslenzk málfræði
Mótorfræði I. og II.
Reikningur
íslenzk réttritum
Saga samvinnuhreyfingarinnar
Sálar- og uppeldisfræði
Sigliingafræai
Skák I. og II.
Skipulag og sitarfshættir sam-
vinnufélaga
Spænska
Staða kvenna í heimili og þjóð-
félagí
Sta'rfsfræðsla
Þýzka
Skólinn starfar allt áriO.
Komið, skrifið eða hringið
i síma 38900
BKÉFMÓLI SÍS&HSÍ
Byggingorlóð í
Seldshverii óskast
Lóð undir einbýlishús eða raðhús í Seláshverfi
óskast til kaups.
Hlutaðeigendur leggi nafn og heimilisfang inn
á afgr. Mbl. fyrir 22. febrúar merkt: „9119“.
Verksmiðjusala
Nýkomnar einlitar og röndóttar rúllukragapeysur
á telpur og drengi. Stærðir: 1—14. Dömupeysur,
margar gerðir og litir. Táningapeysur. Vesti, stærðir:
2—14 og 34—44, Mittisbuxur á telpur, stærðir: 0—14.
Smekkbuxur, stærðir: 2—14. Einnig seljum við
buxnadress, stærðir: 1—12, telpnakjóla og margt
fleira með miklum afslætti.
Opið frá kl. 9—6. — Laugardag frá kl. 9—12.
PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR,
Nýlendugötu 10.
Notuð trésmíðavél
sambyggð með afréttara, þykktarhefli, fræsara og
borvél, óskas til kaups.
Upplýsingar í sima 99-1680.
ÚTSALAN
HÆTTIR Á MÁNUDAGSKVÖLD
Kápur og dragtir á gjafverði
Bernharð Laxdal
Kjörgarði
Laugavegi 59,
sími 14422
auglýsir
Op/ð til 10 i kvöld
Op/ð til kl. 12 laugardag
Sfcoðið húsgagnaúrvalið á 5 hœðum JL-hússins
1. HÆÐ: TEPPADEILD - YFIR 30 GERÐIR AF ELDHÚSBORÐUM
2. HÆÐ: RAFDEILD - LJÓSADEILD - SKOÐIÐ NÝJU SENDINGUNA AF
HINUM MARGEFTIRSPURÐU RCA SJÓNVÖRPUM OG SOLID STATE
STEREO CANSOLUM.
3. HÆÐ: YFIR 10 GERÐIR AF BORÐSTOFUM.
4. HÆÐ: YFIR 50 GERÐIR AF SÓFASETTUM.
5. HÆÐ: YFIR 30 GERÐIR AF RÚMUM.
ATHUGIÐ: GAMLA GÓÐA VERÐIÐ GILDIR ENN Á FJÖLMÖRGUM SÓFASETTUM
- BORÐSTOFUM - RÚMUM - KOMMÓÐUM - TEPPUM - RAFTÆKJUM
- LJÓSUM OG FL. OG FL. ATHUGIÐ VÆNTANLEGAR STÓRHÆKKANIR.
JL-KJÖRIN VINSÆLU: ENGIR VÍXLAR -HELDUR KAUPSAMNINGAR.
ÞÉR GREIÐIÐ MEÐ PÓSTGÍRÓSEÐLUM HVAR SEM ER.
NÆG BÍLASTÆÐI. - VERZLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT.
|M JÖN LOFTSSONHF.
Hringbraut 121 @10 600