Morgunblaðið - 16.02.1973, Page 24

Morgunblaðið - 16.02.1973, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÖAR 1973 f€lK i fréttum l/é9 MISTÖK Sá snjalli Jian Hendrix er poppunnendum enn í fersku smi'nni. Nýlega kom út bók um Hendrix og í henni heldur höf- ■undurinn, poppblaðamaðurinn Ghris Welch, því fram að það híaJi verið mistök og ekkert annað að Hendrix dó 18. sept. 1970. — Jimi hafi enga ástæðu tíil að fremja sjálfsmorð, segir Welch. Ef til vMl ætlaði hann eð hræða kunningja sína með 'þ'ví að látast fremja sjáli&morð, þáð gera þungl’yr.dir listamenn oft á tíðum. Þannig var Jimi, skrifar Chris Weloh. Auk þess segir hann að starfsmenn sjúkral-iðsins hafi gert sig seka um mikil mistök, er þeir létu Hendrix sitja uppi i bBnuim á leið til sjúkirahúss- ins í s-tað þess að liggja og Hendrix því kafnað í eigin æiiu. Jimi Hendrix huigsaði mikið um dauðann, einu sinni sagði hann: — Það er merkilegt, hversu þeir iátnu eru mikið elskaðir, ef maður deyr, er næstum eins og öriögin hafi ákvarðað manni eilíft iíf. Eva Sundquist býr í Stokk- hólmi. Hún heldur því stöð- Uigt fram að Hendrix sé faðir þriggja ára gamals sonar hennar Lill-Jimi. Hún vill fá híut í milljónunuim, sem Hendr ix lét eftir sig, en það mál verður tæpast útSdjáð, fyrr en eftir fimm ár. * DIRCH PASSER Dirch Fasser er alltaf jafn vinsæll í heimalandi sínu og framieiðir „danskan húmor“ I gríð oig erg. Nú eru Liðin tvö ár síðan Passer lék síðast í kvik- mynd, en nú í marz tekur hann aftur til við kvíkmyndaleikinn. Dirch Passer leikur málaxa, sem mála á hús, en einhv'erra hiuta vegna er eiigandi hússins sem er sálfræðingur ekki heima við. Þetta skapar marg- víslega erfiðioíka. því sáifræð- ingurinn gieymdi að segja ánni. Variö ykkur á S/T-no/JD Trúirðu nú? S.LLAN LEBIX TÍÐ John Lennon og hin 40 ára kona hans Yoko Ono hafa verið umræddustu hjónakom í „popp bransanum" siðustiu ár og þó viðar væri leitað. Nú brak- ar hins vegar og brestur í inn- viðum hjónabands þeirra og vin ír þeirra segja að þau séu í þann mund að skiija. Yoko reynir af mik.lum ákafa að sanna hið andstæða — að þau séu eran mjög hamiingjusöm í sambúðinni —- en það gengur vægast sagt ilJa. Hún stakk upp á því við John að þau skyldu endurtaka vikuianga dvöl þeirna í rúmí nokknu og leyía fréttamönnum að vera viðstöddum, hún mætti, en John lét ekki sjá sig. — Víð eiguim að vísu við ýmis vanda- mál að striða, segir Yoko, en skiinaður kea»ur ekki tij greina, s.'litot er aðeins siúður. LÍFIÐ HÓFST A DYRAÞREPI Fyrir nokkru fannst reifa- bam á dyraþrepi einbýlishúss í Danmörku, — Itftil stúlka, að- eíns 6—24 tíma gömui. Engin veit hver móðirin er, en ýmsar getgátur eru á iofti um að hún sé úr hverfi þvi sem bamið íannst í og þetta haifi ekki ver- ið hennar fyrsta barn. Hún gat ekki valið betri tíma til að iáta barnið á dyraþrepið, en einmitt þann sem hún vaidi, þvi Jútil urníerð er um götuna á þessum tíma. Kl-ukkan átta kom póst- naaðurinn að húsinu, en sá þá ekkert óvenjulegt, hálftíma síð- ar kom gömul koma að baminu á dyraþrepinu — hún hélt fyrst að bamið væri fatastrangi. Móð irin dúðaði bamið vel svo að því yrði ekki kalt. En fötin, sem hún klæddi bamið í voru mátuleg á tveggja ára barn. Þetta er 69. skiptið, sem böim firmast á svipaðan hátt i Dan- mörku, em mæðumar hafa aidr ei fundizt. Ast er... HÆTTA Á NÆST A LEITI -- Eftir John Saunders og Alden McWiIliams r FM REAET/ TO CLOSE UP AND HEAD FOR HOME, MA'AM 15 THERE ANVTHINÖ ELSE k VOU WANT MET'DO? V / / rr's me, ' MRS.SYDNEV/ / KENNy... FROM THE 1 STORE/IBROUGHT \THE EVENiNG PAPERS you wanted/ . I CANT THtNK OFANYTHING RISHT NOAC, KENNV/.. BUT YO'J MI6HT CHECK WITH ME !N THD MORNING / ^ ,H..WKO,5 THSRE?? -Z-A AL TLL DOTHAX MRS. SYDNEV „ . G'NIGHT/ I>etta er Kenny íir búðinni, fru Sydney. heim, frú, er eítthvað fleira «*m þú viit &ð fifa við i fyrramálið. (3. mynd) Ég í* kom með blöðin, sem þú baðst nm. að ég geri? <3. mynd) ÍJg man ekki eftir skal gera það, frú Sydney, góða nótt. (2. mynd) Ég er að fara að loka og fara neinu í atignablikmn, Kenny, en þti aetiir . aö segja honum, hve myndarlegur hann sé á silfurbrúð- kaupsafmæiinu. lf71 IOS ANOIIIS IIMfS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.