Morgunblaðið - 16.02.1973, Page 29
29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1973
FÖSTUDAGUR
16. febrúar
7.00 Morgunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Hulda Runólfsdóttir heldur áfram
þýöingu og endursögn á sögunni
af Nilla Hólmgeirssyni eftir
Selmu Lagerlöf (22).
Tilkynningar kl. 9.30. f>ingfréttir
kl. 9.45. Létt lög á milli liöa.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Til Umhugsunar kl. 10.25: Þáttur
um áfengismál í umsjón Árna
Gunnarssonar. Morgunpopp kl.
10.45: David Bowie syngur. Fréttir
kl. 11.00. Tónlistarsaga. Endurt.
þáttur Atla Heimis Sveinssonar.
Kl. 11.35: Ungverska fílharmóníu-
sveitin leikur Sinfóníu nr. 55 í Es-
dúr eftir Haydn; Dorati stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Með slnu lagi
Svavar Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14,00 Búnaðarþáttur (endurtekinn)
Gunnar Bjarnason ráðunautur tal-
ar um útflutning hrossa.
14,30 Síðdegissagan: ,Jón Gerreksson‘
eftir Jón Björnsson
Sigríöur Schiöth les (20).
15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög
György Melis. Judit Sándor og
Jószef Simandy syngja lög eftir
Liszt. / Janet Baker, Dietrich
Fischer-Dieskau, Anneliese Rothen-
berger og Grace Bumbry syngja lög
éftir Schumann.
15.45 Lesfn dagskrá næstu vlku.
16.00 Fréttir .
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Þjóðlög frá ýmsum lönduni.
17.40 Tónlistartími barnanna Egill Rúnar Friðleifsson sér um tímann.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Fingsjá
Ingólfur Kristjánsson sér um þátt-
inn.
20.00 Sinfónískir tónleikar: Frá Tón-
listarhátíð í Berlín í sept. sl.
Flytjendur: Fílharmóníusveit Ber-
línar. Einleikari: Alexis Weissen-
berg. Stjórnandi: Herbert von
Karajan.
a. Branderborgarkonsert nr. 1 I F-
dúr eftir Bach.
b. Sinfónía í c-dúr eftir Stravinsky.
c. Píanókonsert nr. 2 í C-dúr op. 18
eftir Rakhmaninoff.
21.30 Fað er mikill ábyrgðarliluti að
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tiikynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.40 íslenzkt mál Jón AÖalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn.
15.00 Á þorraþræl Gísli Helgason tekur saman dag- skrá um Þorra konung og ýmislegt honum tengt.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Stanz Árni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn.
16.45 Síðdegistónleikar a. John Williams og Julian Bream leika á gítar verk eftir William Lawes, Ferdinando Carulli og Fernando Sor. b. Vladimír Ashkenazy leikur á píanó Ballöðu nr. 4 i f-moll op. 52 eftir Chopin og þrjár etýöur eftir sama höfund. c. Christa Ludwig syngur „Sönglög frá Madagaskar“ eftir Ravel.
17.40 ÍTtvarpssaga barnanna: „Yflr kaldati Kjöl“ eftir Hauk Ágústs- son Höfundur les (6).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Við og fjölmiðlarnlr Einar Karl Haraldsson fréttamaö- ur sér um þáttinn.
19.40 Á tali við tónlistarmann Jónas Jónasson ræöir viö Rögnvald Sigurjónsson píanóleikara.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynnir söng- lög og söngvara.
20.55 „Gistihúsið“, smásaga eftir Guy de Maupassant Eiríkur Albertsson íslenzkaöi. Friðrik Eiríksson les.
21.30 Gömlu dansarnir Sone Banger leikur á harmoniku ásamt hljómsveit Sölve Strands.
22.00 Fréttir.
22.15 VeÖurfregnir.
Eyjapistill. Bænarorð.
22.35 T'tvarpsdaiis á mörkum þorra
og góu.
Auk danslagaflutnings af hljóm-
plötum leikur danshljómsveit Ólafs
Gauks um stund. Söngkona Svan-
hildur Jakobsdóttir.
(23.55 Fréttir í stuttu máli)
01.00 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
16. febrúar
20.00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Karlar í krapinu
Bandarískur kúrekamyndaflokkur
í léttum tón.
Á mannaveiðum
Þýðandi Kristmann Eiösson
21,20 Sjónaukinn
Umræðu- og fréttaskýringaþáttur
um innlend og erlend málefni.
22,05 Anne Murray II
Síöari þátturinn af tveimur, sem
sænska sjónvarpiö lét gera, þegar
kanadíska söngkonan Anne Murray
var á ferð í Svíþjóð í fyrra.
Ásamt henni koma fram í þættin-
um nokkrir kunnir, sænskir hljóö-
færaleikarar.
(Nordvision -— Sænska sjónvarpiö)
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
22,30 Dagskrárlok.
VERKSM/DJU
ÚTSALAf
Opin þriöjudaga kl,2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
A UTSOUJNNI:
Rækjulopi Vefnadarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Rækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykvíkingar neynkj nýju hraðbrautina
upp í Mosfellssveit og verzliö á útsölunni.
ÁLAFOSS HF
íMOSFELLSSVEIT
Frúarleikfimi - Frúarleikfimi
Innritun stendur yfir í alla flokka.
Æfingar hefjast 19. febrúar.
Sex vikna námskeið.
Innifalið gufubað og háfjallasól fyrir aðeins 1000 kr.
Upplýsingar í síma 83295 eftir ki. 13.
JUDODEILD ÁRMANNS,
Ármúla 32.
vera rithöfundur
Ölafur Tryggvason frá Hamraborg
flytur erindi.
22.00 Fréttir
22.15 VeÖurfregnir
Eyjapístill. Bænarorð
22.35 Útvarpssagan: „Ofvitinu“ eftir
Þórberg Þórðarson
Þorsteinn Hannesson les (6).
23.05 Létt músík á síðkvöldi
Wence Myhre, Mats Olsson og
Bengt Hallberg taka lagið.
23.50 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
17. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Hulda Runólfsdóttir lýkur þýöingu
sinni og endursögn á sögunni af
Nilla Hólmgeirssyni eftir Selmu
Lagerlöf (23).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiöar
Jónsson og gestir hans ræöa út-
varpsdagskrána, og greint er frá
veöri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
Leikfélag Seltjarnarness:
BARNALEIKRITIÐ
„GOSI"
eftir Jóhannes Steinsson.
Leikstjóri: Jón Hjartarson.
FRUMSÝNING í Félagsheimilinu Seltjamarnesi
laugardaginn 17. febrúar kl. 3 e.h.
-Á- önnur sýning sunnudag kl. 3 e.h.
'Jc Aðgöngumiðasala í Félagsheimilinu í dag
kl. 4—7, og laugardag og sunnudag
frá kl. 1.
Ár Aðgöngumiðapantanir í síma 22676.
Keramiknámskeið
Ný keramiknámskeið hefjast
22. febrúar n.k.
Innritun er hafin.
KERAMIKHÚSIÐ HF.,
(Lísa Wium)
Sími 92-2101,
Njarðargötu 5, Keflavík.
Hlýtt lclædd
yzt sem innst
★ Gæruskinnsúlpur í herrastærðum.
★ Pólarúlpur í herra- og drengja-
stærðum.
★ Síðar, loðfóðraðar kvenúlpur.
★ Lakk-nylon úlpur á herra, dömur
og börn.
★ Duffle-coates úlpur í dömu- og
unglingastærðum.
★ Bundnir alullarjakkar.
★ Ullarfatnaður - hosur.
★ Flauelssmekkbuxur. -
★ Herra- og drengjapeysur -
fallegar -ódýrar.
★ Dönsku mynstruðu herra- og
drengjanærfötin komin aftur.
★ Tökum upp í dag Denim smekkbuxur.
SÍAUKIÐ MATVÖRUÚRVAL.
MUNIÐ VIÐSKIPTAKORTIN.
Opfð til kl. 10 í kvöld
,••••!•»••! Ij
••#•••»••••••1
MIKttlMMMI
#•••••••••«••11
#••••«••••••«•«1
MMIIIIIIHMII
mmhmmimiii
MIIMMIMIIM
MIMMIfMMII
‘•MMiniHKMlMMMIMHMMIMMMlMIMM'.tlMMMMM**^
SKEIFAN 15.
IMIMHWI
hhmmmIHí
MIMMIMtH
• MMIMMMMM
mimmmimmm
mimmiiimmM
MIIIIMMMMt
ÍHMM*tMM»
IIIIMMtMr