Morgunblaðið - 16.03.1973, Síða 5

Morgunblaðið - 16.03.1973, Síða 5
MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1973 5 PÉTUR Á ÞANGSTÖÐUM ÁTTRÆÐUR >f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f>f NÝJAR VÖRUR t DAG PÉTUR Jónsson, Þangstöðum við Hofsós, er áttræður í dag. Hann hefur alið allan sinn starfs aldur á Hofsósi, var fyrsti for- maður Verkamannafélagsins Far sæls á Hofsósi, og lengi einn íremsti maður í starfi þar. Hann hefur alltaf stundað sjó og al- menna vinnu, og er raunar enn bundinn þeim störfum. Pétur er ekki allra vinur, en traustur og trúr þar sem hann tekur vináttu, skýr í huga og á gott með að ræða almenn mál- efni, jafnvel nú á öldungsafmæli Björn í Bæ. Harma árásir Þorgeirs ÚTVARPSRAÐ samþykkti ein- róma á fundi sínum 9. marz s.l. ályktun, sem fer hér á eftir: „Útvarpsráð harmar ósmekk- legar og órökstuddar árásir Þor- geirs Þorgeirssonar á Ríkisút- varpið og yfirmenn þess í við- tali við Guðrúnu Helgadóttur i þættinum „Glugginn“ 1. marz s.l. Af þessu tilefni leggur útvarps ráð áherzlu á, að stjórnendum dagskrárþátta er ætlað að sjá um, að þeir séu ekki notaðir til að níða stofnanir eða einstakl- inga.“ Búa viö kertaljós og luktir Gjögri, 7. marz. SVEINN á Gjögri sagðist vera að bj'Astra við að kveikja á kertaljósinu við símann, þeg ar við hringdum til hans fyrir nokkru, en tveir bæjanna á Gjögri hafa ekkert rafmagn. Þeir hafa ekki ennþá fengið lán fyrir ljósavélum, en þær kosta þó ekki nema 30—50 þús. kr„ notaðar. Sveinn sagði að á tveimur bæjum væru ljósavélar og sjónvörp og hann sagðist reyndar eiga sjónvarp einnig, en rafmagn- ið vantaði. „Ég er hræddur um að sunnanmenn myndu ekki taka í mál að búa við þetta og þetta er lika bölvað, en ræturnar halda í mann,“ sagði Sveinn og kvaðst nú vera búinn að kveikja á kert- inu, en þeir nota einnig gas- lampa og olíulampa í þessum landshluta. Sveinn sagði að karlamir væru byrjaðir á rauðmagan- um. „Þrír eru byrjaðir," sagði hann, „þeir Axel Thoraren- sen, Valdimar Thorarensen og Eiríkur Lýðsson í Viga- nesi. Fimm bátar munu róa héðan á rauðmaga, en einnig munu þeir leggja í grásleppu annars staðar frá í sve'tinni. — Sveinn. Buxur Mr. Bojangles, Lewi’s, Live’ins baggy, ★TNT Scott, ★ Lester peysur og bolir ★ IBEX belti ★ DPT bindi ★ Stakir drengjajakkar ★ W y J ■ i 4l. * jlr/ Æ V $$ t ft "* f* mm ÍÉ -sk ,. Ljósamastur skemmt Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ kl. 20.00—20.30 var ekið á ljósamast- ur við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar og það skemmt talsvert. Er þarna um verulegt tjón að ræða, en þar sem ekki er vitað, hver því olli, lýsir rannsóknarlögreglan eftir vitnum að ákeyrslunni og öku- manni bifreiðarinnar, sem ekið var á staurinn. ÞRUMUR í HLJÓMDEILD ★ Ný Birds ★ NýPink Floyd ★ Ný Alice Cooper ★ Ný Focus ★ Ný Foghat ★ Ný Doobie brothers ★ Ný Fanny ★ Ný Judy Collins ★ Ný David Bowie - ★ Ný Peter Skellern. Nýjustu plötufréttir í síma 13008. Sendum um allt land samdægurs ★ >f >f>f>f>f >f>f>f>f>f>f>f >f>f>f>f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.