Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐ'IÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973 3 Séra Þorsteinn Lúther Jónsson biessar söfnnðinn í Landakirkju s.l. föstudagskvöld. Efst til hægri Frá Guðsþ.jönustu i Landakirkj u sl. föstudagskvöld, en kirkjan var þétt setin fólki á 4. hundrað manns. Margir kirkjugestir héldu á logandi kertum. — Ljósmynd MW. Sigurgeir. Til hliðar Á myndinni sést Iivernig hraunrennsiið aðfararnótt föstudags rótaði til þannig að stunduni voru mörg hús komin hvert ofan á annað í eina kös. — Ljósm ynd Mhl. Sigurgeir. : M , // ; í* mc. oja 1 . I Iwmmm 'wmk ípji ;n liif : , : ; : Punktalínan á myndinni sýnir hvar hraunið rann yfir austurhluta Vestmannaeyjakaupstaðar aðfararnótt föstudagsins og eyðilagði 64 hús. Hraunið stöðvaðist kl. 5 föstudagsmorgim og í gærkvöldi hafði það ekki hreyfzt frekar nær bænum eða yfir fleiri hús. Lína A til B sýnir hvar varnargarðurinn var og lína 1 til 2 sýnir hvar hraunjaðarinn var fyrir mikla rennslið að bænum. Lína 2—3 sýnir hvar jaðar öskufjallsins er að bænum og hrlngurinn sýnir hvar gígur- . inn er — á. j.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.