Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 8
8 MORGÍJN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR. 24. MARZ 1973 77/ sölu bílaverkstœði á bezta stað í borginni. Mjög gott leiguhúsnæði, allt að 400 fm með 4 m hurð, fylgir. Tilboð, merkt: „Góð kjör — 8264“ sendist blaðinu fyrir 30. marz. Til sölu í Hveragerði Þorlákshöfn og Selfossi. Ibúðarhús á Selfossi með 3 íbúðum, ein íbúðin laus strax. Fokhelt hús í Hvera- gerði ásamt íbúðum og húsum í byggingu. Gott ein- býlishús í Þorlákshöfn ásamt bílskúr. Uppl. gefur Geir Egilsson, simi 99-4290, Hveragerði. Jörð til leigu Góð bújörð í Borgarfirði (22 km frá Borgarnesi), losnar úr ábúð á fardögum í vor. Þeir, sem hefðu áhuga á að taka jörðina á ieigu, leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Bújörð — 865“. Sérhœð til sölu 5—6 herbergja íbúð í Vogunum til sölu. Sérinngang- ur. Bílskúr. Tvennar svalir. Gott útsýni. Skipti á minni íbúð kemur til greina. Tilboð, merkt: „HGL — 8121“ sendist Morgunblaðinu fyrir mánaðamót. Kvikmyndasýning M.Í.R sýnir mjög skemmtilegar teiknimyndir fyrir börn í M.Í.R.-salnum, Þingholtsstræti 27, nk. laugar- ardag, 24 þ. m. (í dag) kl. 5 e. h. og á sunnudaginn á sama tíma verður sýnd íþróttamynd (fótbölti). — Aðgangur ókeypis. — íbúð við Kleppsveg Til sölu 4ra herbergja, um 100 fm íbúð, í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Vönduð, nýleg íbúð. Gott útsýni. — Suðursvalir. Vélar í þvottahúsi. Laus 14. maí nk. — Útborgun skiptanleg. Upplýsingar veitir: BRAGI STEINARSSON, lögfræðingur. Sími 12003 eða 3-1313. Tilboð óskast í eftirtalin tæki, er verða til sýnis mánudaginn 26. marz 1973 kl. 1—4 hjá gufuaflsstöðinn við Elliðaár: Volvo N88 vörubifreið, árgerð 1966, með krana. Dodge sendiferðabifreið, árgerð 1966, með sætum fyrir 7 farþega. Renault R-4 sendiferðabifreið, árgerð 1970. Land Rover, bensín, árgerð 1967. Aftanívagn á tveim tvöföldum öxlum, burðarþol 12,3 tonn. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Sinfóníu- tónleikar FRAN'SKUR stjónnandi, An'tonio de Almeida, stýrði Sinlóníu- hljómsveitinni um Fást-forleik Wagners, A-dúr píanólkonsert Litszts og 2. Sinfóruíu Rakhmanin otfs. Einieikari var Garrick Ohls- son frá Bandaríkjunuim, og bjarg- aði hainn kvöldinu. Fást-forieikurinn er vissulega ekki eitt af stóru trompum Wagn- ers, og ekki bætti úr skák, að hljómsveitiin lék eins og hún væri að spila af blaðinu. Á móti fámemnu strengjaiiðiiniu mynduðu blásararnir þunga „yfirbygg- ingu“, og hefðu þeir vel mátt vera nærgætnari við styrldeika ábend- ingamar. Tilfiinnmgiin fyrir „blaðlestri“ var eirmig áberandi í píanókonigertnum og veittu menn eiinileikiarainuim fylgd með hál/fum huga. Garrick Ohlsson er píanósnill- ingur af stærstu siniðum, mieð tak markailitla lipuirð í jámgreipum sínum. Hörpuhljómiar sostenuto- þáttarins liðu upp frá hljómborð- inu sem siikiisilæður og áttunda- hlaupin sem regn ísnála. Frá upp haifi tiil enda ríkti eftirvænting við hverja uimbreytingu hins tak- markaða stefjæfniis. Þ>að var eng in furða, að Ohlisson var marg- klappaður upp og bauð hann upp á „Flugel\dasýningu“ Debussys og Mazurka eftir Chopin í kaup- bæti. Mikið væri garnan, að fá bráðum aftur að heyra þennan ágæta mana Lokaverkið var öninur sinfónía Rakhmaninoffs — þessi fyrir- mynd Hollywood-músík-slikjunin- ar, sem vekur svo sterfca svefin- Kjngun, en hiindrar s.vo dyggilega að slíkri löngun verði fullnægt. Hvernig er hægt að hlusta á þetta verk nú á ttmuim Luto- slawsíki, Ligeti eða — að ógleymd um landa stjórnandans — Messia en? Hvað vefcur forvitni á formi, efmismeðgerð eða beiitingu hljóm- sveitairiinmar í verki, sem ekki var einu sinni nýstárlegt á sínum tíma? Hvers vegna þurfti stjóm- andinn að elta allar þessar end- urtekmingar, þegar svo annar um gangur var ekkert betri hinum fyrri? Okka-r hljómsveit er svo sann-airlega ekki nei-n „Fíladelfiu- sinfóniuhljómsveit", þar sem sérhver tón-n vekur unun af sjálfu sér. ★ Nú eru aukatónleikar haldnir ótt og tótt. Á fimmtudagimn kem- Emil Thoroddsen. ur mun Sinfón-íuhljómsveitin ásamt Óratóríukórnum, Fóst- bræðrum, einsön-gvurum og framsögn umdir stjó-rn Ragnars Bjömssomar minnast þess, að í júrní nk. eru 75 ár liðin frá fæð- imgu einis fjölhæfasta lisbamanns, sem ÍSland hefur átt, Emils Thor- oddsen. Fluitt verður HátíðarkEm-t- a-ta hans,, samin í tilefn-i Alþimgis- hátíðarinnar 1930. Mörg laga Emils h-afa tekið sér bólfesitu í hjörtum la-ndsmamnia og eru mik- ið sungiin árið um kring. Eimnig má stumdum heyra píanóleik hans í gegmuim surgið á gömhtm og stitmum hljóðritumim í útvairpinu. Skrif ha-ns um listir eru varð- veitt í göimluim Morgunblöðum, svo og aðrir ávextir ritfæranna, þ. á m. fyrir leikhúsin, og mymdir haius m-un-u ein-hverja-r vera tii Háitíðakantata Emils mun vera öndvegistánsmíð hans. Það verð- ur forviitniiegt að kynnast þessu verki nú á fwnmtu-da-ginn kemur, og muniu fáir sönigeliskir vilja láta það tækifæri fram hjá sér fa-ra. Skólasýningar 41. nemendamót Verzlunar- skóla íslands — ímyndunarveik- in eftir Moliére og árshátíð Flensborgarskólans í Hafnar- firði — Eðlisfræðingarnir eftir Diirrenmatt. Sú var tið, að Lærði skólinn, Latinuskólinn eða Hinn alm. menntaskóli vair eiginleg og sjálfsögð gróðrarstía upprenn andi leiklistar i landinu. Þaðan komu leikaramir: Sigurður Magnússon (1866—1924), Hall- dór Gunniaugsson (1875—1924), Bogi Benediktssom (1878—1947), Jens B. Waage (1873—1938), ut- an við eða rétt innan sjónvídd- ar samtímamanna, samferða menn: Lárus Pálsson (1914 1968), Gestur Pálsson (1904— 1965), Þorsteinn Ö. Stephensen, Þórður Þórðarson læknir (vin- sæll revíuleikari í eina tíð), Gunnar Bjarnason skólastjóri allt frá 1921 til 39. sýningar á Atomstöðinni eftir Laxness, að undanteknum skólastjómarárum hans, en leikkonur eru ekki í þessari upptal-ningu, sem tiðast eru kenndar við Herranæt- urhaid. Til uppbótar komu þá dömurnar á einu bretti á þessu ári, eins konar dömufrí á 75. ára afmæli Framtíðarinnar, skólafé- lagsins, sem haldið var upp á með sérstæðri sýningu á Útilegu mönnunufn án þátttöku karl manna, sem kalla mætti á klass- ísku máli: Freyjunæturhald. Ekki er fullreynt um Freyju- nætur, en telja má víst að Herra nætur séu úr sögunni sem ein- gildur mælistokkur á leiklistar- lega hæfni, að minnsta kosti verð ur krafan æ hávarari úr flokki ungs fólks að sérþjálfandi leik- skólar taki við efniviðnum og komi honum til nokkurs frama í nýju strandhöggi listarinnar. Veit ég einna drýgst tillag í leiklistardeild Kennaraskólans í fyrra og hitteðfyrra með Jakob eða Uppeldið og Ofviðrinu, eink- um síðarnefndu. En hvað er þá um nemendamót og fjölmargar árshátíðir ýmissa skóla, má ekki vænta einhvers af nýliðum hinn ar öflugu sveitar? Tiltölulega sjaldan bregður fyrir þekktu aindliti á leiksviðinu hér úr þeirri röð. Ég minnist Þórhalls Sigurðssonar í Hagaskóla, 1961— 62, í Manni og konu og Rand- vers Þorlákssonar úr Réttar- holtsskóla, 1965—66, í Imyndun- arveikinni, hófsamlega uppsett af kennara skóians Hinrik Bjarnasyni. Frammi fyrir nýrri útgáfu af ímyndunarveikinni með leik- stjórn Sigmundar Amar Am- grímssonar, búningateikningum og leiktjöldum eftir Ivan Török, er allt erfiðara að spá í eyðurn- ar nema ef vera skyldi Sigrúna tveggja, Erlendsdóttur, sem lék Bélínu langt fram yfir eigin aldur og Sigmarsdóttur, eins langt undir eigin aldri setn Louison litla (hefur þó sézt í aukahlutverki í Fást í Þjóðleik- húsimu). Það minnir mig á að Ólafía Bjamleifsdóttir, sem var hin dóttir hins ímyndunarveika (Angelique) er nemandi í List dansskóla Þjóðleikhússins. Á leið ti-1 Hafnarfjarðar í leik hús bæjarins, sem var, í Bæjar- bíó, rifjast það upp fyrir mér, að Verzlunarskólinn og Flens- borgarskóli tóku til að sýna sjónleiki um líkt leyti, 1932, og hvor tveggja skólinn með Veðsetta strákinn eftir Holber.g. En nú snýr Flensborgarskólinn heldur en ekki út af ruddum vegi með sýnmgu á Eðlisfræð- ingunum eftir Durrenmatt, sem raunar er kennimerktur gam anleikur . frá hendi höfund- ar. Þess sér sára lítinn stað í sviðsetningu Þóris Steingríms sonar og lítið fer fyrir 21. punkti Durrenmatts um leikritun, einna minnst þó 17. punktinum, þjóðfé- lagsádeilunni. Enda er hér úr vöndu að ráða með alls óvana leikendur og viðfangsefni langt ofar skilningi velflestra skóla- nemenda. Ef til vill hefði mátt bjarga einhverju úr strandgóss- inu ef haft hefði- verið fordæmi, sem Guðný Magnúsdóttir gaf í meðferð á aðalhlutverki leiksins, Matthildi forstöðukonu vitfirr- ingahælisins. (Hjá L.R. leikið af Regínu Þórðardóttur). Guðný er sérstaklega ásjáleg og gerðarleg ung stúlka og dregur hún enga fjöður yfir glæsilegan vðxt, þó leika eigi kryppling, einfaldlega táknað með herðakistli i hamd- fatla, sem virtist bæta við hæð hennar. R annsóknastyrkir frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknastyrki, sem kenndir eru við André Mayer. Styrkimir eru bundnir við það svið, sem starf- semi stofnunarinnar tekur til, þ. e. ýmsar greinar landbúnaðar, skógrækt, fiskveiðar og matvælafræði, svo og hagfræðilegar rannsóknir á þeim vettvangi. Auglýst hefur verið eftir umsókn- um um styrki þá, sem til úthlutunar koma á árinu 1972—1973. Skal umsóknum hér á landi komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. apríl nk. — Sérstök umsókn- areyðublöð fást í ráðuneytinu svo og nánari upplýsingar um styrkina ásamt skrá um rannsóknaverkefni, sem FAO hefur lýst sérstökum áhuga á í sambandi við styrkveitingar að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut íslands á þessu ári. MEIMNT AMÁLAR ÁÐUNEYTIÐ, 20. marz 1973. Lárus Sigurbjörnsaon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.