Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973 19 fÉLi6SLÍF □ Gimli 59733267 = 2. Hjálpræðisherlnn Laugardag kl. 20.30: Vakn- ingasa'mkoma. S1:rengjasveitin syngur. Kl. 23: Miðnætursem- koma. Æskulýðskórinn frá K.F.U.M. syngur. Suonudag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 15.30: Hátíð fyrir hermenin, heimiiiissambandíð og hjálp- arflokkinn. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissamkoma. Hermanna- vígsla. Strengja- og lúðrasveit. Yngri liðsm a nn a -stre ngjasveit. Söngtnúboði, major Aksel Ak- erö talar og syngur á ölilum samikom unum. Allliir velikominiir Samtök Svarfdælinga miinina á basarinn í Haliveig- arstöðium 14. apríi n. k. — Veliunnarar samtakanna eru vinsamlega beðnir að senda muni tiil eftirtallimna kvenna, eða hafa samibanid við þær, Björk, sími 35314, Þórunni, 50762, Körliu, 35642 og Hl'ín 10937. — Nefndin. Sunnudagsferðir 25. marz Kl. 9.30 HelgafeHil' — Gull- kistugjá. Kl. 13 Búrfelt — Búrfellsgjá. Farið frá B.S.I. Verð 300 kr. Ferðafélag (slamds. Langholtsbúar Örn Guðmundsson flytur er- imdi með skuiggamyndum um skyggni í safnaðarheimiilSnu á sunin-udaigskvöld. kil. 9. Sigurður Haukur. HeimatJ-úboðið Al'menin samkoma að Ó'ðims- götu 6a á morgun kl. 20.30. Suminudagaskólii kl. 14. Hafnarfjörður Samkoma á morgun kl. 17. Alliir velkomnir. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 fh. Suminudagaskó'l- inn að Amtmaminssitíg 2ib. — Barnasamkomur í fu.ndahúsi K.F.U.M. og K. í Breiðhoiltshv. 1 og Digramiesskólia í Kópav. Drengjadeildirnar Kirkjuteigi 33, K.F.U.M. og K.-húsumum við Holtaveg og Langagerði og í Fraimfaraifélagshúsinu í Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild- iirnar að Amtmannsstíg 2b. Kl. 3.00 e. h. Stúliknadeildim að Amtmaninisstíg 2b. Kl. 8.30 e. h. Alimenm sam- koma að Amtmannsstig 2b. Dr. med. Ásgeir BliSertsson talar. — Allir velikomm'ir. K.F.U.M. og K., HafnarfirBi. Kristniboðssaimkoma sunmiu- dagskvöld kl. 8.30 Myndasýn- ing. Læknishjónim Kristín og Þórður Möililier sýna myndir úr ferð sinni til Eþíópíu, ein- söngur Þórður Möller. Ræðu- maðor Ba-ldvim Steimdórsson. Tekið á móti gjöfum til kristni boðsins. All'ir velikomnir. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðsliu ti'l varnar ofdrykkju. Uppíýsingar veittar kl. 8—11 f.h. í síma 13303 og að Klapp arstig 16. Kvenfélag Hallgrimskirkju Kvenfélag Hal'lgrímskirkju býð ur öldruðu fólki ti'l kaffi- drykkju í félagsheimil'i kirkj- unnar, sunnud. 25. marz n.k. kl. 3 e. h. Kristinn Hallsson, óperusöngvari syngur. Elín Guðmundsdóttir leikur á hörpu. AKUREYRI AKUREYRI VARÐAR kjör-bingó verður haldið í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 25. marz, kl. 8.30. STÓRGLÆSILEGIR VINNINGAR: 2 Mallorca-ferðir, auk margra annarra góðra vinninga. „Höldum vörð um þjóðarheill“ Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að efna til 32 stjórnmála- funda laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. marz. Fundimir eru öllum opnir og hefjast kl. 16.00, nema þar sem annað er tekið fram. Fólk er hvatt til þess að bera fram fyrirspurnir. Fundimir verða haldnir á eftirtöldum slöðum: Forsala aðgöngumiða frá klukkan 2—3, sama dag. VÖRÐUR F.U.S. Fegrun og skipulag í Nes- og Melahverfi Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi, gangast fyrir fundi, um fegrun og skipulag í hverfinu, mánudaginn 26. marz næstkomandi. Gestur fundarins verður: BIRGIR iSL. GUNNARSSON, borgarstjóri. Fundurinn verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, og hefst hann klukkan 20.30. Allir íbúar Nes- og Melahverfis eru velkomnir. Kópavogsbúar Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins i Kópa- vogi, Sigurður Helgason, og Bragi Michaelsen, fulltrúi Týs, verða til við- tals í Sjálfstæðishúsinu. Kópavogi, laug- ardaginn 24. marz frá kl. 14—16. Allir velkomnir! TÝR F.U.S. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík, heldur fund mánudaginn 26. marz kl. 9 í Æskulýðs- húsinu. FUNDAREFNI: Venjuleg fundarstörf. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: AKRANESI, laugardag í Hótel Akranesi. BORGARNESI, sunnudag í Hótel Borgarnesi. STYKKISHÓLMI, laugardag í Lions-húsinu. BÚÐARDAL, sunnudag í Félagsheimilinu Dalabúð. GRUNDARFIRÐI, laugardag í Samkomuhúsinu. ÓLAFSVlK, sunnudag í Samkomuhúsinu klukkan 17.00. FRUMMÆLENDUR: Friðjón Þórðarson og Auður Auðuns, Akranesi og Borgamesi. Asgeir Pétursson og Sverrir Hermannsson, Stykkishólmi og Búðardal. Jón Árnason og Pétur Sigurðsson, Grundarfirði og Ólafsvík. VESTF J ARÐ AK J ÖRDÆMI: PATREKSFIRÐI, laugardag í Skjaldborg. BlLDUDAL, sunnudag í Félagsheimilinu. ISAFIRÐI, laugardag í Sjálfstæðishúsinu. BOLUNGARVfK, sunnudag í Félagsheimilinu. FRUMMÆLENDUR: Matthías Bjarnason og Friðrik Sophusson, Patreksfirði og Bíldudal. Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir, Isafirði og Bolungarvík. NORÐURLAND VESTRA: HVAMMSTANGA, sunnudag í Félagsheimilinu. BLÖNDUÓSI, laugardag i Hótel Blönduós. SKAGASTRÖND, sunnudag í Félagsheimilinu Fellsborg kl. 14. SAUÐÁRKRÓKI, laugardag í Sæborg. SIGLUFIRÐI, sunnudag í Hótel Höfn. FRUMMÆLENDUR: Gunnar Gíslason og Gunnar Helgason, Hvammstanga. Gunnar Gíslason og Eyjólfur Konráð Jónsson, Blönduósi. Eyjólfur Konráð Jónsson og Þorbjörn Árnason, Skagaströnd. Pálmi Jónsson og Ellert B. Schram, Sauðárkróki og Siglufirði. NORÐURLAND EYSTRA: ÓLAFSFIRÐI, laugardag í Tjamarborg. DALVlK, sunnudag í Víkurröst. AKUREYRI, laugardag í Sjálfstæðishúsinu. HÚSAVlK, sunnudag í Hlöðufelli. RAUFARHÖFN, laugardag í Félagsheimilinu. ÞÓRSHÖFN, sunnudag í Félagsheimilinu. FRUMMÆLENDUR: Lárus Jónsson og Jón G. Sólnes, Ólafsfirði og Dalvík. Magnús Jónsson og Jóhann Hafstein, Akureyri og Húsavik. Halldór Blöndal og Stefán Stefánsson, Raufarhöfn og Þórshöfn. SUÐURL ANDSK J ÖRDÆMI: Geirþrúður Hildur Bernhöft, eliimálafulitrúi, talar um velferðarmál aldraðra. Elín Pálmadóttir, blaðamaður, segir ferðasögu og sýnir myndir til skýringa. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Kaffidrykkja. Sjálfstæðiskonur frá Vestmannaeyjum velkomnar á fundinn. STJÓRNIN. HELLU, laugardag í Hellubíói klukkan 15.00. EYRARBAKKA, sunnudag í Samkomuhúsinu Staður. SELFOSSI, laugardag í Tryggvaskála. HVERAGERÐI, sunnudag í Hótel Hveragerði. ÞORLÁKSHÖFN, sunnudag í Barnaskólanum. Af sérstökum ástæðum verður fundur í VlK auglýstur síðar. FRUMMÆLENDUR: Ingólfur Jónsson og Guðmundur H. Garðarsson, Hellu og Eyrarbakka. Steinþór Gestsson og Guðlaugur Gíslason, Selfossi. Steinþór Gestsson og Birgir Kjaran, Hveragerði. Guðlaugur Gislason og Markús Örn Antonsson, Þorlákshöfrv. Selt j arnarnes Sjálfstæðisfélag Seltirninga hvetur Sel- tirninga til að mæta vel og stundvislega á stjórnmálafund Sjálfstæðisflokksins í Félagsheimilinu, laugardaginn 24. marz. Frummælendur verða: Matthías Á. Mathiesen, alþm., og Axel Jónsson, varaalþm. Sérstök athygli er vakin á því, að fund- urinn hefst kl. 15.00. STJÓRNIN. REYKJANESKJÖRDÆMI: KEFLAVlK/NJARÐVlK. laugardag í Stapa. MOSFELLSSVEIT, sunnudag í Hlégarði. HAFNARFIRÐI, laugardag í Sjálfstæðishúsinu. GRINDAVlK, sunnudag i Félagsh. Festi. SELTJARNARNESi, laugard. í Félagsh. kl. 15. GERÐAHR./MIÐNESHR., sunnudag í Sam- komuhúsinu Gerðum. FRUMMÆLENDUR: Ólafur G. Einarsson og Geir Hallgrímsson, Keflavík/Njarðvík og Mosfellssveit. Oddur Ólafsson og Gunnar Thoroddsen, Hafnarfirði og Grindavík. Matthías A. Mathiesen og Axel Jónsson, Seltjamamesi. Matthias Á. Mathiesen og Ingvar Jóhannsson, Gerðahreppi/Miðneshreppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.