Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1973 31 Engin grið gefin í hand- og körfuknattleik um helgina EINS og getið er aniiars stailar á iþróttasíðunni leika íslending- ar annan landsleik við Norðmenn í' Laugardalshöilinni í dag. En það er ýmislegt annað á dag- skrá hjá handknattleiksmönnum um helgina. 1 annarri deild karla fara fram tveir leikir og leikur Þröttur m. a. fyrir norðan við KA á morgun. 1 1. deild kvenna fara fram þrir leikir eða heil um ferð og þar má nefna leik Vík- ings og Vals, en Víkingur vann fyrri leik þessara liða. Á sunnudagskvöldið fara svo fram tveir ieikir í 1. deild karla, fyrst leika KR — HauJcar og síð- an Ármann —- ÍR. Fyrri ieikur- inn hefst í L-augardalshöilinm Jd. 20.15 á sunnudagskvöldið. Þessir Jeikir skipta ekki ýkja miklu máli, þar sem ekkert af Jiðun- um á möguleika á sigri í mót- inu og botnbairáttunni er lokið, henni lauk með „sigri“ KR, sem leikur því í 2. deild næsta vetur. 1 körfuknattleiknum verður allt á ferð og flugi, en alls fara fram 4 leikir í 1. deildinni um þessa helgina. Sá leifcur sem mesta athygli vekur er leikur KR og Vals, en hann fer fram í Iþróttahúsinu á Seltjarnamesi í dag. Það eru engin grið gefin i handknattleiknum eða körfunni um þessa helgi, körfuknattleiks- mennimir leika á sama tima og landsleikurinn í handknattleikn- um fer fram og handknattleiks- áhugamenn fá einnig nóg að gera. Staðan og ýmsar aðrar upplýs- ingar um lið og leikmenn i aðal boltaíþróttum vetrarins fylgja hér með. ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD 1. deild karla Staðan i 1. deild karla í hand- knattleik er nú þessi: Valur 11 9 0 2 223:167 18 FH 11 8 1 2 217:196 17 Fram 11 7 1 3 209:192 15 IR 10 6 0 4 198:175 12 Víkingur 13 5 2 6 278:278 12 Haukar 11 3 2 6 182:199 8 Ármann 11 3 1 7 183:212 7 KR 11 0 1 10 | 192:263 1 Mörkin Eftirtaldir leikmenn liafa skorað flest mörk í 1. deiidinni i hand- knattleik: Einar Magnússon, Víkingi 91 Geir Hallsteinsson, FH 73 Ingólfur ÓskarsSon, Fram 63 Bergur Guðnason, Val 61 Brynjólfur Markússon, IR 56 Haukur Ottesen, KR 56 Guðjón Magnússon, Víkingi 51 Ólafur Ólafsson, Haukum 50 Vilberg Sigtryggsson, Ármanni 49 Björn Pétursson, KR 47 Vilhjálmur Sigurgeirsson, lR 46 Viðar Símonarson, FH 41 Brottvísanir Vaismenn hafa örugga forystu hvað varðar brottvísanir af leik- velli, ef til vili er það vafasamur heiður, en það hefur þó gefizt þeim vel hversu sterk, en jafn- framt gróf „mnlningsvélin" þeirra er. Eftirtöldum leikmönn- um hefur oftast verið vísað af ieikvelli. Ágúst Ögmundsson, Val í 14 min. Ólafur H. Jónsson, Val í 10 mín. Ragnar Jónsson, Ármanni í 8 mín. Stefán Gunnarsson, Val í 8 mín. Vilberg Sigtryggsson, Ármanni í 8 min. Samtals hefur leikmönnum hvers féiags verið vfsað af leikvelli í eftirtalinn f jölda mínútna: Valur 42 min. FH 28 mín. Víkinguir 26 min. Ármanm 24 mín. Haukar 20 min. Fram 16 mín. ÍR 10 mín. KR 10 mín. Vítin Eftirtaldir markverðir hafa var- ið flest vitaköst: Rósmundur Jónsson, Víkingi 9 Gunnar Einarsson, Haukum 8 Ólafur Benediktsson, Val 8 Geir Thorsteinsson, lR 7 ívar Gissurarson, KR 6 Stigin í einkunnagjöf blaðamanna Morg unblaðsins hafa eftirtaldir leik- menn hlotið flest stig, leikja- fjöldi innan sviga: Einar Magnússon, Víkingi 37 (13) Ólafur H. Jónsson, Val 33 (10) Bergur Guðnason, Val 32 (11) Geir Hallsteinsson, FH 32 (11) Guðjón Mágnússon, Víkingi 32 (13) Ólafur Ólafsson, Haukum 31 (11) Óláfur Benediktsson, Val 30 (10) 2. deild karla Staðan i 2. deild karla: Þór 12 11 0 1 22 Grótta 10 9 0 1 18 Þróttur 11 8 1 2 17 KA 11 8 1 2 17 ÍBK 13 5 0 8 10 UBK 12 3 0 9 6 Stjaman 13 2 0 11 4 Fylkir 12 0 0 12 0 Fram 65 ára KN ATTSP YRNUFÉL AGIÐ Fram á 65 ára afmæli utn þess ar mundir og i dag minnast Framarar þessa áfanga með samkvæmi á Hótel Borg. Þeir piltar sem stofnuðu Fram voru stórhuga strax í upphafi og héldu merki félags síns, sem í upphafi hét Kári, hátt á loft. Búskapurinn var þó ekki stór i upphafi og í fundar- gerð frá 1909 segir m.a.: „Þá var ákveðið, að enga fótbolta- pumpu skyldi kaupa. Pétur Magnússon (fyrsti formaður félagsins) sagðist skyldi blása boltann framrvegis." Síðan þessi fundargerð var skrifuð hefur margt gerzt i sögu Knattspyrnufélagsins Fram og margar nýjar deildir verið stofnaðar innan félagsins. Knattspyrna og handknattleik ur eru samt sem áður vinsæl- astar innan Fram og er Fram núverandi Islandsmeistari í mjfl. í báðum greinunum. Á þriðjudaginn birtist við- tal við Aifreð Þorsteinsson, formann Fram í íþróttablaði Morgunblaðsins. íþróttafrétt- ir Morgunblaðsins áma Knattspymufélaginu Fram og Frömurum ailra heiila í tilefni aifmælisins. 1. deild kvenna f 1. deild kvenna er staðan nú þessi: Fram 6 4 11 83:56 9 Valur 6 4 0 2 81:67 8 Víkingur 6 3 12 51:53 7 Ármann 6 2 13 71:74 5 Breiðablik 7 13 3 76:84 5 KR 7 12 4 81:99 4 Markhæstar í 1. deild kvenna: Alda Helgadóttir, Breiðabliki 45 Erla Sverrisdóttir, Ármanni 44 Svala Sigtryggsdóttfa-, Val 41 Hjördís Sigurjónsdóttir, KR 37 Arnþrúður Karlsdóttir, Fram 32 Agnes Bragadóttir, Víkingi 21 Björg Guðmundsdóttir, Val 20 Körfuknattleikur 1. deild Staðan — stigin — og fleira: Ii 11 11 0 1001:718 22 st. KR 11 10 1 952:753 20 s>t. Ármann 10 6 4 705:711 12 Sft. ÍS 10 5 5 809:809 10 st. UMFN 12 4 8 877:1044 8 st. Vaiur 9 2 7 737:769 4 sit. HSK 9 2 7 602:682 4 Sít. Þór 10 1 9 539:737 2 st. Ármanin 179:106 = 59,2% ÍR 231:136 = 58,8% IS 274:152 = 55,5% UMFN 218:121 = 55,5% KR 220:119 = 54,1% Valur 216:115 = 53,2% Þór 173:84 = 48,5% Einstaklingar (30 skot eða fleiri) Kristinn Jörundsson, iR 32:26 = 81.2% David Davany, UMFN 56:44 = 78.6% Torfi Magnússon, Val 32:22 = 68.8% Stefán Bjarkason, Val 32:22 = 68.8% Birkir Þorkelsson, HSK 41:28 = 68.3% Þórir Magnússon, Val 34:22 = 64.8% Guðmundur Svavarsson, HSK 44:28 = 63.6% Hjörtur Hansson, KR 3:21 = 63.6% Jón Indriðason, ÍS 40:25 = 62.5% Villur dæmdar á Uð UMFN 276 Ármann 256 KR 234 ÍS 234 Þór 215 HSK 211 IR 209 Valur 194 Stighæstir: David Davany UMFN 240 Agnar Friðrikssoin IR 215 Kristinn Jörundsson lR 196 Bjarni Gumnar IS 193 Kolibeinn Pálsson KR 186 Jón Sigurðisson Ármarmi 181 Einar Sigf ússon lR 168 Gunnar Þorvarðarson UMFN 153 Kolbeinn Kristinsson ÍR 151 Þörir Mágnússon Vail 149 Vítaskot: HSK 200:122 = 61,0% E instaklingar: Brynjar Sigmundsson, UMFN 43 Steinn Sveinsson, IS 39 Gunnar Þorvarðarss. UMFN 37 Bjarni Gunnar, ÍS 36 Hilmar Hafsteinsson, UMFN 36 Númi Friðriksson, Þór 35 Koltbeinn Pálsson, KR 34 Torfi Magnússon, Val 34 Brottvísun af velli: UMFN 17 ÍS 13 KR 12 HSK 11 Ármann 10 Þór 10 Vaiur 8 IR 8 Einstaklingar: Rafn Haraldsson, Þór 4 Brynjar S-gimundsson UMFN 3 Torfi Magnússon, Val 3 Gunnar Þorvarðarss., UMFN 3 Steinn Sveinsson, Is 3 Haukur Guðmundsson, UMFN 3 Haraldur Hauksson, Ármanni 3 Jón Helgason, UMFN 3 15 leikmönnum hefur tvivegis verið vísað af velli með 5 villur, og 32 leikmönnum einu sinni. Island hefur nauma forystu EFTIR fyrri dag sundlands- keppni íra og íslendinga i Dubl- in í gærkvöldi hafa fslendingar forystu. Þeir hafa hlotið 67 stig, en írar 64. Eitt íslandsmet var sett í keppninni i gærkvöldi. Salonie Þórisdóttir synti 104 met.ra baksund á 1:12,4 mín. — Nánar í blaðinu á morgun. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA LLJJ J ■ ■■ 1. Knattspyrna Meistarakeppni KSÍ: Sunnudagur kl. 15, Keflavík IBK — IBV Litla bikarkeppnin: Akranes kl. 15 í dag lA — Hafnarfjörður (FH) Körfuknattleikur Laugardagur 24. marz Iþróttahúsið Seltjarnarnesi ki. 16.00 1. deild karla: KR — Valur HSK — UMFN Sunnudagur 25. marz íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 19.00 1. deild karla: HSK — ÍR Ármann — IS Frjálsar íþróttir Sunnudagur 25. marz kl. 14.00 Víðavangshlaup íslands. Hefst við hliðið inn í skrúðgarðinn í Laugardal. Keppendur verða 217 frá 7 fé- lögum og samböndum, þeirra á meðal nær allir beztu hlauparar landsins. Keppt er um þrjá bik- ara i hverjum flokki. Sund Landskeppni í sundi ÍRLAND — ÍSLAND Keppnin hófst í Dublin í gær og henni lýkur í dag. Skíði Laugardagur 24. marz Skíðaskálinn í Hveradölum kl. 15.00 Annað svigmótið í bikarkeppni unglinga. Keppendur mæti við Skíðaskálann í Hveradölum kl. 14.00. Allar upplýsingar verða veittar í Skiðaskálanum frá kl. 10—12 sama dag. Stórsvigskeppni Reykjavíkur- mótslns á skíðum fer fram í Blá fjöllum, sunnudaginn 25. marz og hefst klukkan 14, nafnakall kl. 13. Mótinu var frestað 10. marz vegna ófærðar, en nú er öllum bilum fært í Bláfjöll og gott skiðafæri þar efra. Keppn in í svigi fer fram í iok apríl. Handknaltleikur Laugardalshöll kl. 15 í dag landsleikur á milli ISLANDS og NOREGS Að landsleiknum loknum fara fram fjórir leikir í 2. flokki karla. SUNNUDAGUB 1. deild karla: Laugardalshöll kl. 20.15 KR — Haukar ÁRMANN — ÍR 2. deild karla: Iþróttaskemman á Akureyri KA — ÞRÓTTUR Laugardalshöll kl. 19.00 FYLKIR — BREIÐABLIK 1. deild kvenna: Laugardalshöll um kl. 14.30 VÍKINGUR — VALUR KR — ÁRMANN Iþrótrtahúsið í Hafnarfirði kl. 21.15 BREIÐABLIK — FRAM 2. deild kvenna: íþróttahöllin í Latigardal: kl. 16.30 IR — UMFN Iþróttahúsið í Hafnarfirði kl. 21.15 HAUKAR — FH Aðrir flokkar: Seltjarnarnes kl. 14.00 5 leikir í 4. flokki karla Hafnarf jörður kl. 15.00 2 leikir í 2. fl. kv. og 4 leOdr í 3. fl. karla Laugardalshöll kl. 13.30 6 leikir í 3. flokki kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.