Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR (Tvö blöd) 71. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 25. MAKZ 1973 Prentsmioja Morgunblaðsins. Kjarvals- staðir Þessi mynd er af Kjarvals- sýningunni, sem í gær var opnuð við vígslu nýja myndlistarhússins á Mikla- tiini. — Sjá frétt á bls. 32. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Danska vinnudeilan: Sáttatillaga lögð f ram í Kann að stytta verkfallið mjög verður vikunni Kaupmannahöfn, 24. marz, NTB. MARGT þykir nú benda til bess, að Iausn muni finnast á danska N-írland: Hryðjuverk haf in á ný BELFAST 24. marz — NTB. Tveir brezkir hermenn voru drepnir í nótt og tveir aðrir særðir alvarlega, þegar ivopnaðir menn ruddust inn í hús við Antrim Road, þar sem hermenn- irnir og tvær stúlkur sátu að gleðskap. Er talið víst, að önnur stúlkan, sem hermennirnir hittu á bjórkrá í bænum Lisbum, um 19 km frá Belfast, hafi fengið þá með sér í hús þetta ibeinlinis i því atignamiði að láta myrða þá. Hafa nú 162 brezkir hermenn verið drepnir á N-írlandi .-.íðiistu fjögur árin. Morð þessi eru sikriíuð á T^-iktning „provisiomal" arms irska lýðveilidishersins, vegma þess fyrsit og fremst, að þau voru firarnin sikötmim'u eftir að geíin hafði verið y'firlýsing af háiltfu IRA um, að ham.n hafnaði tiNög- um brezku s'tjómarimn'ar um fxaimitíðarskipan mála á Norður- frlair.di og kvaðst halda áfram baráttu sinini með valdbeitímgu. Sagði i tilikywniing'u IRA, að þvi aöeiins yrðu tillðgur Breta saim- þykkitar, að stj'órmmálasamtöikin Si'nm Fein, seim hafa verið bömm- uð á N-lrtamdi, yrðu leyfð Og þeiim gert fært að taka þátt í hiins nýja þings tillögurnar gera kosninguim til N-íiiamds, sern ráð fyrir. Morðin í nótt hafa valkið ugg meðal alnrenminigs uim, að til tið- inda dragi nú um heiigima em í dag, laugardag, eru fyrirhugaðir Framhald á bls. 27 stórverkfallinu innan viku og í siðasta lagi innan hálfs mánað- ar. Fulltrúar verkfallsaðila og vinnuveitenda komu saman i gær að frumkvæði Ankers Jörg- ensens, forsætisráðherra og er talið, að sá fundur verði til þess að stytta verkfallið mjög. Það var sáttasemjari rikisins, sem boðaði til fundarins í gær að beiðni Jörgensens i þvi skyni að finna grundvöll fyrir sáttatillögu, sem unnt yrði að leggja fyrir aðila í raunhæfri von um, að hún yrði samþykkt. M'eð þessu heifur verkfallið teik- ið nýja fcefrou og jafmit á meðal stjórn'miálaimamina og forystu- manna veilkalýðs'féiagamina ríkir nú sú vom, að verkfallið eigi efltir að leysast ekki seiinma em eftir hálfan mánuð. Af hálfu deiiuaðiia var sagt eftir fundinn í gær, að drög að sam'ningsgr'U'ndvelli væri í fyrsta l.«gi ummt að útbúa nú um helg- ina. FuLítirúar deiluaðila eiga sið- am áð halda með sér fund að tjaldabaki í byrjun mæstu viku og er talið, að sáfctaserovjari rikisins miumi ekiki sfeppa fiulrtrúum aðila frá saminingahorðin'U, fyrir em bú- ið sé að ganga frá sáttatillögu, seim unmt verði að legigja fyrir deiluaðila. En sMk tiliaga yrði naurnast er.danlega tilbúln fyrr ein i lok vtk'ummar og þá getur sátitasaimj- ari riikdsims af.'ýst verktfallinu að sinni, á mieðan atikvæðagreiðsla fier fraim uam tillögiuna á meðal deil'uaðila. >á hefur fundurinn á föstu- dag það ennfremur í för með sér, að ekki er unnt að færa verk falKð út. Þannig verður boðuðu verkfalli starfsmanna raforku- vera og flugvalla frestað um hálf an mánuð. En á meðan þetta er að gerast, he'.dur verkfallið áfram í al- Framhald á bls. 31 Noregur: 49% með útf ærslu land- helginnar Osío, 24. marz NTB. í NOREGI er tæpur helmingur þjóðarinnar með útfærslu landhelginnar samkv. skoðana- könnun Galhips, sem gerð var fyrir blaðið Aftenposten. AIls kváðust 49% aðspurða vera þeirrar skoðunar, að stækka bæri landhelgina í 50 mílur, en 51% töldu, a<7 halda bæri 12 mílna landhelginni óbreyttri. Meirihluti'nm ge@n útfærslu jóiks't hiins vega.r mjög eða upp Framhald á bls. 22 Í PoiB^Míilrs í dag.... er 48 síður — 2 blöð. Af efni blaðanna má nefna : Fréttir 1-2-1112-23-31-32 Allar á Austurvöll á morgun 2 Úr verinu — eftir Einar Sigurðsson 3 Bridgeþáttur 4 Spurt og svarað 4 Ansjósuveiðar Perúmanna 10 H'ljómplötuþátt'Ur Hauks Ingibergssonar 10 Reykjavikurbréf 16-17 Erlemdur Jónsson skrifar um bókmenmtlr 17 Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina 29-30 Landskeppni i sundi milli Ira og íslendinga 31 Blað II. Litazt um i listasafni Svövu og Ludvigs Storr eftir mbj. 1 Okkur hefur alltaf verið sagt hvernig við erum eftir Jane Fonda 6 Ríó tríó í útlamdiniu 8 Hvert stefnir leikritið? eftir Hrafn Gunnlaugs- son 10 Viðtal við Goldu Meir eftir Oriönu Fallaci 12 Var Mozart myrtur á eitri? 14 Aldarfjórðungur frá fæðingu títóismans Nú vilja Rússar að Títo fái friðarverðlaun Nóbels Tito marskálkur í DAG er aldarf jórðungur liðinn frá fæðingu títóisma. Þennan dag fyrir tuttugu og fimm árum er dagsett frægt bréf sem Jósef Stalín sendi Tító marskálki með ásökun- um um þessa nýju villtitrú. Mörgum árum áður hafði trotskyismi valdið fyrsta meiriháttar klofningnum í röðum kommúnista. Títóismi olli öðrum meiriháttar klofn- ingiiiiin og vinslit Rússa og Kínverja þebn þriðja. Tito var um árabil sakað- ur um að vera „fasisti" og „skósveinm heiimsvaldasinna", en nrargt hefur breytzt á und- anförnuim tuttugu og fimm ár- urni. Sovézk'ír leirjtogar hafa fariö pí!aigrímisferðir til Bel- grad, en saimbúð Sovétríkj- ainma og Júgóslavíu hefur oft verilð kuldaleg. Saimiskiptin hafa mótazt af ástamdi heims- málamma hverju simmi. Iinnrásin í Tékkóslóvakíu og yfirlýsiing Rússa þess efnis að þeir teldu sig hafa rétt til þess að hiutast til um innaniríkis- mál koimim'ú'nis'tairílkja að vild olli rnifelu uppnámi í Júgó- Framhald á bls. 31 mmm mmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.