Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 2

Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 2
2 MOKGUNKLAÐIÐ, SUNKUDAGUR 25. MARZ 1973 Ferðahugur — um páskahelgina 62 á móti rauðu ljósi Lögreglan hefur sérstakar gætur á gatnamótum vegna umferðarlagabrota MIKIL þátttaka virðist ætla að verða í páskaferðir sem hinar ýmsu ferðaskrifstofur hér hafa skipulagt um þá miklu ferða- heigl. Ýmist hyggjast Iandsmenn nota páskahelgina til að skreppa út yfir pollinn til annarra landa eða skjótast á skíði innanlands. Morgunblaðið hafði samband við nokkrar ferðaskrifstofur og spurðist fyrir um ferðahug ls- lendinga um páskahelgina. Kom fram, að óðum er að verða full- skipað í allar helztu ferðir, bæði FLUGFÉLAG ÍSLAND EYKUR EKKI SÆTAFRAMBOÐ SITT FRÁ 1971 Vegna fréttar i Mbi. i dag af viðtali við Brynjólf Ingól'fsson ráðuneytisstjóra um sætafram- *— Eyjameiui Framh. af bls. 32 Gjábakka og Brimnes, þar sem hraunið er hvað kaldast. Heimamömium og vísinda- möíjnum þykir nokkuð mikill seinagangur með útvegun á við- bóta.rdælum frá Bandaríkjunum, sem til umræðu hafa verið að undanförnu. Þorbjöm Sigur- geirsson, prófessor hefur sagt, að þó að hraunið hafi stöðvazt núna um stumd geti það hvenær sem er tekið að skríða fram að nýju. Sýnt er að varnargarð- amir duga ekki, og verður þeim ekki ýtrt upp aftur. Verður þvi engin fyrirstaða fyrir hraunið nema fyrir liggi öflugar vatns- dælur til kælingar á hrauninu. Annars er það helzt að frétta, að fremur lítið gos hefur verið í dag, svo og virðist lítið gas í bænium vegna þess að vindátt- in er að norðaustan. Hins veg- er töluvert gas uipp við hnaun- jaðarinn frá Kirkjubæjarbraut og niður þar sem Grænahlíð var. innanlands og utan. Hjá einni ferðaskrifstof unni fengum við þær upplýsingar að fyrir Iöngu hefði verið skipulögð Spánarferð og væri upppantað í hana og margir á biðlista. Gullfoss fer með skíðaiðkendur til ísafjarðar, eins og undanfarin ár, og er næst um upppantað í hana. Munu um tíu manns enn geta bætzt í Gull- fossferðina vegna nokkurra sem forfaliazt hafa. Þá eru öræfa- ferðir ætíð vinsælar og virðist ekkert lát vera á þátttöku í þeim ferðum. boð islenzku flugfélagarma á flug ieiðunum til Norðurlanda á sumri komanda, óskast þetta tekið fram: 1. Það er rétt að Flngfélag ts- lands hygigst fljúga 10 ferðir í viku til Norðurlanda yfir háanna- tímann í sumar. Er það einni ferð fleira en sumarið 1972, en hins vegar sami ferðafjöldi og 1971. Þrjár þessara ferða eru um Glasgow og um helmingur sæta- rýmis í þeim ferðum því ætlaður fyrir Glasgow-farþega. Sæta- framboð Fhigfélagsins á Norður- landaleiðum i sumar verður því alis 1020 sæti á viku, óbreytt frá 1971. 2. Skv. upplýsingum ráðu- neytisistjórans munu Loftleiiðir fljúga 6 sirmum í viku til Norð- urlanda í sumar, væntanlega með DC-8-55, sem hefur 160 sæti, og veirður sætaframiboð fé- lagsins þá 960 sæti vikulega, sem er a.m.k. 70% meira en sætaframboð félagsins 1971. Verði eitthvað af ferðum Loft- leiða farnar með DC-8-63, sem hafa 250 sæti, eyksit ssetafram- boðið hlutfaltelega og gæti orðið nál. þrefalit, m. v. sumarið 1971. Rvík, 24. 3. 1973. f. h. Fiugféiags Islands h.f. Örn Ó. Johnson. Lennon áfrýjar til dómstóla New York, 25. marz. AP. LÖGFRÆÐINGUR bítilsins John Lennons hefnr upplýst, . að hann mnni leita til dóm- stóla veg-na ákvörðunar bandarískra yfirvalda um, að hann skuli verða á brott úr Bandarikjunum innan 60 daga ella verSi hann fluttur þaðan nauðugur. (Jrskiirður var kveðinn upp um það i gær, að bæði John og kona hans, Yoko, skyldu hverfa úr landi, en úrskurðinum var síðan breýtt að því er Yoko viðkom og henni veitt landvistarleyfi sem útlendingi. Ástæðan til þess, að John Lennon er visað brott, er sú, að hann hlaut dóm í Englandi árið 1968 fyrir að hafa hass í fórum sínum. Talið er víst, að það geti tekið marga mánuði að fá mál þetta afgreitt fyrir dómstólum og á meðan geta þau John og Yoko verið um kyrrt vestra. Þau gáfu frá sér yfirlýsingu í Los Angeles í gaér, þaf sem sagði: „Við höfum nýlega hald ið hátíðlegt fjögurra ára hjú- skaparafmæli okkar og erum ekki ennþá reiðubúin að sofa hvort í sínu rúmi. Með friðar- og ástarkveðjum frá John og Yoko.“ John Lenmon er nú 32 ára og kona hans fertuig. Þau komu upphaflega til Banda- ríkjanna árið 1971 til þess að leita uppi dóttur Yoko af fyrra hjónabandi, sem nú er átta ára. Hún býr hjá föður sínum, Anthony Cox, og er haft eftir dómara innflytjendaeftirilts- ins, sem kvað upp úrskurðinn í gær, að álitamál sé, hvort telpan v 11 fara til þeirra Johns oe Yokcr___ LÖGREGLAN hefur undanfarið haft sérstakar gætur á atferli ökumanna við gatnamót, og orð- ið verulega ágengt. Samkvæmt slysaskýrslum lögreglunnar i Reykjavík fyrir árið 1972 er tal- ið að rekja megi um 34% allra umferðaróhappa þar til þeirra orsaka, að bið- og stöðvunar- skylda á gatnamótum er ekki virt. Vegna þessa hefur lögreglan MENNTASKÓLINN við Tjörnina hefur síðan 1969 haft á leigu Miðbæjarskólann í Reykjavík. Nú hefur borgar- ráð samþykkt að tilkynna ráðuneytinu uppsögn samn- ingsins, þegar honum lýkur, sem er 1. september 1974. En sem kunnugt er hefur Menntaskólinn við Tjörnina fengið lóð við Suðurlands- MÁNUDAGINN 26. marz n.k, efn-a hverfasaimtök sjálfstæðis- manoa í Nes- og Melahverfi til fundar um fyrirhugaða fegrun og skipulag hverfisins, að Hótel Sögu, Átthagasal. Eins og kunnugt er, hafa verið uppi ýmsar hugmymdir um nýt- ingu óráðstafaðra svæða í hverf- gefið þessum umferðarbrotum scrstakan gaum, og á tímabilinu frá 7,-21. þ.m, voru 62 ökurnenn kærðir fyrir að aka á rauðu ljósi og á sama tíma voru sam- tals 120 ökumenn kærðir fyrir brot á stöðvunarskyldu. Brot þessi varða 2000-4000 króna sekt um eftir nánari atvikum hverju sinni. Lögreglan rpun halda þessu eftirliti áfram, segií- í fréttatilkynningu frá lögregí- unni. braut, þar sem áformað var að reisa byggingu fyrir skól- ann. Reykjavíkurborg vill nú rýma Miðbæj'arbarnaskólab úsið, þegar leigusamninigur rernrur út, til að geta amað hvort komið þar fyrir bama- og gagnfræðaskóla, sem úttit er fyrir að kuiruni að verða þörf á, eða til að koima þar fyr- ir Námsfiokkum Reykjavíkur, en aðsókn að þeirn fer nú mjög vaxandi. iiruu, svo sem við ÆgisistðU, Eiðs- grarnda, næsta nágrenini sund- laugar Vesturbæjar, Melavallar, o.s.frv. Þessar spurningar og aðrar verða ræddar á fumdimum. Frumimælandi á funidmiuim verð- ur Birgiir ísl, Guinnarsson, borg- arsitjóri. Athugasemd MT þarf að rýma Miðbæ j ar skólann Græn bylting — í Nes- og Melahverfi? AllaráAustur- völl á morgun SAMKVÆMT ályktun Hús- mæðrafélags Reykjavíknr, sem samþykkt var á fundi fé- lagsins 15. marz sl., skorar fé- lagið á allar húsmæðnr á land inu að mótniæla þeim gífur- legu verðhækkuniim, sem dun ið hafa yfir nú undanfarið, með því að kaupa ekki mjólk, smjör, dilkakjöt og kartöflur, aðra hverja viku, þar til leið- rétting fæst á þessnm málum. Ákveðið er að til þessara framkvæmda komi frá og með deginum á morgun (mánudag). 1 því tilefni skor- ar Húsmæðrafélagið á allar Guðrún Sverrisdótttir: Hvern- ig hljómaði: Kjósið Húsmæðra flokkinn? húsmæður að mæta á Austur- velli kl. 2 á morgun. Eftir að húsmæður hafa safnazt þar saman ætla þær að fjölmenna á þingpalla og sýna, að þær standi saman í þessum mót- mælaaðgerðum. Mikið hefur verið rætt um þessi mál á meðal húsmæðra undanfarið og vekja mótmæla aðgerðir þeirra mikinn áhuga jafnt hjá körlum sem konum sem finnst tími til kominn að nú loksins skuli eitthvað gert í þessum málum. Hér á eftir fer áKt þriggja húsmæðra í Reykjavík: í*að er af sem áður var Guðrún Sverrisdóttir, hjúkr unarkona, og þriggja barna móðir: — Hvers vegna tókstu þátt í þessum mótmælaaðgerðum, Guðrún? — Mér finnst þær hækkan- ir, sem nú skella yfir, orðnar svo gegndarlausar, og finnst því sjálfsagt, að ekki aðeins húsmæður heldur fjölskyldan sem he'ld standi saman og spyrni við fótunum. Það er vel farið af stað, ef húsmæður sameiriast um það að kaupa ekki nýhækkaðar landbúnaðarafurðir, en þar Klara Óskarsdóttir: — Það getur enginn ætlazt tii að við tökum þessu með þegjandi jiögninni. fyrir utan hefur allt hækkað. Við ættum að láta miklu fleiri mál til okkar taka. (Ef til vill gætum við boðið okkur fram til næstu kosninga. Hvernig hljómaði: Kjósið Húsmæðraf lokkinn?). 1 leiðurum Tímans og Þjóð- viljans voru húsmæður nefnd- ar halelúja „íhaldsfrúr" — valkyrjur með fleiri fínheit- um. Furðar mig, að Þjóðvilj- inn skuli kenna mótmælaað- gerðir sem þessar við íhaldið. Það er af sem áður var. Hef ég orðið fyrir miklum von- brigðum með núverandi ríkis- stjórn, sem ég reyndar batt miklar vonir við. Er hægt að halda út viku mjólkurleysi? — Enginn þarf að óttast að börnin okkar falli niður úr hor, hvað mjólkur- leysi viðvíkur. Við eigum heimsins bezta vatn, og þau borða nú þess betur fiskinn og hrísigrjónin næstu vikurn- ar. Að lokum: Ég skora á allar konur ungar sem gamlar að hlttast á Austurvelli kl. 2 á morgun. Og ég vona einnig, að konur úti á landi taki þátt í þessu með okkur. Skínandi góð byrjun Klara Óskarsdótiir, 8 barna móðir: — Það gladdi mig óumræði lega mikið, þegar Húsmæðra- félagið auglýsti fund sinn 15. marz sl. Og þó að ég hafi haft litla trú á samtökum hús- mæðra, þá er ég vongóð um, að nú rísi húsmæður upp úr þeim dvala, sem þær hafa legið í undanfarin ár. Þetta er alveg skínandi góð byrj- un. Mér finnst siðustu verð- hækkanir afar hryggilegar og óraunhæfar, og ég með átta börn stend nú mjög illa að vígi gegn þessum ósköpum. Það er skoðun mín, að færa mætti álagningu þá, sem leggst á búvörur yfir á vín og tóbak t.d. Eitthvað verður þó að gera. Klöru fannst eðlilegt að sú mikla hækkun, sem nú hefur dunið yfir, vekti kurr á með- al húsmæðra, og varla gæti nokkur ætlazt til, að henni væri tek ð með þegjandi þögn inni. — Við erum engir trúð- ar, við erum annað oig mikil- vægara, sagði Klara. Og af- staða húsmæðra er ópólitísk, og mín líka. Það er hægur vandi fyrir hverja konu, að leggja bann á áðurnefndar búvörur með Ásthildur Mixa: — Verðum að binda enda á áralanga þögn okkar. því að kaupa aðrar vörur, og ég vil til dæmis benda á, að vel má nota hvítkál og hris- grjón í stað mjólkur og kart- aflna i fáeinar vikur. Klara tók það fram að lok- um, að hún vonaðist eindreg- ið til, að allar húsmæður létu ekki sitt eftir liggja til að sporna við auknum verðhækk unum i náinni framtíð með því að mæta á Austurvelli á morgun. „bara“ hús- móðir er ekkert „bara“ Ásthildur Gísladóttir Mixa, tveggja barna móðir: — Ég harma geipilega, að litið sé á mótmæli okkar sem pólitískan áróður, eins og fram kom í leiðurum Tímans og Þjóðviljans fyrir skömmu. Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.