Morgunblaðið - 25.03.1973, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.03.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973 5 FERMINGARSTÚLKUR Paníið fermingarhárgreiðshina tímanlega. HÁRGREIOSLUSTOFA VESTURBÆJAR Grenimel 9. Simi 19218 . íbúð óskast Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 15777 milli kl. 9—18 og 38964 á kvöldin. Efni námskeiðanna miðast við helztu þarfir á ferðalögum erlendis. Innfæddir kennarar lesta textann. Þér hlustið á réttan framburð. Enska — þýzka — spænska — franska — ítalska — sænska — norska — finnska — rússneska. Sendum gegn póstkröfu. Skrifið eða hringið í síma 94-3352 mánud.--föstud. klukkan 13—17. SALVAL pósthólf 46, ISAFIRÐI. Nú eða... næst er þér haldið samkvæmi; FERMINGAR- imkmips- AFMÆLIS- eða T7EKIF7ERISVEIZLU erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnarl. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, — og ýmislegt fleira! Sœlkeritm HAFNARSTRÆTI 19 Sími 13835 og 12388. Aukið viðskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Tilkynning til bifreiðaeigenda í Reykjavik Af gefnu tilefni tilkynnist, að eindagi bifreiðagjalda er ekki bundinn við skoðun bifreiðar. Eindagi þungaskatts og annarra bifreiðagjalda ársins 1973 er 31. marz næstkomandi. Bifreiðaeigendur í Reykjavík eru hvattir til að greiða bifreiðagjöldin t'yrir 1. apríl, svo komist verði hjá stöðvun bifreiðar og frekari innheimtuaðgerðum. Tollstjórinn í Reykjavík. Hádegisverítarfundur JC Reykjavík, verður að HÓTEL ESJU nk. briðjudag 27. marz og hefst klukkan 12:00. Gestur og ræðumaður fundarins verður Björn Pálsson, alþm. Mætum allir og takið með ykkur gesti. faUNIOR CHAMBER f REYKJAVfK ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« Laust start Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Æskilegt er að um- sækjendur hafi Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf eða sambærilega menntun. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrif- stofu Rafnmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 30. marz ’73. P, 1RAFMAGNS Layveita mk. 1REYKJAVÍKUR r fluttiir uð LANGHOLTSVEGI 111 Símor 85433 og 85499 Við höfum flutt í ný og glæsileg húsnkynni uð Lungholtsvegi 111, Reykjuvik Sumu góðn þjónustun Sömu góðu bækurnur PRENTSMIÐJA RÓKAÚTGÁFA LANGHOLTSVEGI 111 - SÍMAR 85433 og 85499 GUOJÓNÓ Ný símunúmer 85433 85499

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.