Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973
KÓPAVOGSAP0TEK ÓSKA EFTIR AÐ RÁÐA
Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. stúl'ku á veitingahús úti á landi, sem fyrst. Uppl. í síma 93-8355.
ER KAUPANDI IbCd óskast
að Bing og Gröndahl platta, marzdag 1969 (Mæðradags- platta), gott verð. — Sími 99-1386. fyrir starfsmann bandaríska sendiráðsins. Uppl. i síma 24083 virka daga og eftir kl. 6 í sima 26282.
SAAB 96 2JA HERB. (BÚÐ
árg. 1965, sértega vel með farin bifreið. Sími 14149. ti1 leigu í 4 mán. Húsgögn fykgja. TMb. sendist Mbt. fyrir 28. marz merkt 864.
SCOUT-JEPPI ARG. 1966 í góðu tagl tií sðíiu. Bílasalan Aðstoð, Borgartúni 1, símar 19615 oig 18085. KJÓLFÖT ÓSKAST á graninain marvn (182 cm á hæð). Sími 30592.
RÝMINGARSALA Svefnbekkir frá 2900 kr., svefnsófar, hjónasvefnbekkir. Gjafverð. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69, sími 20676. GEYMSLUHÚSNÆÐI ÓSKAST má vera upphttað, helzt í Vogahverfi. Uppl. í síma 35051 og 43228 á kvöUdiin.
TRÉSMIÐIR AUGLÝSA NOTAÐUR
Tökum að okkiur nýsmíði, breytingar og aöra trésmíða- virnnu. Uppl. i síma 43743. olíiulofthitaketiiil með vatnseli- menti til sötiu. Uppl. í síma 35051 og 43228 á kvöldin.
VINNA Röskur og regiliusamur maður með ökuréttindi, óskast til af- greiðslustarfa. Tiliboð merkt Bækur sendist afgr. Mbl. fyr- it 30. marz n. k. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Símii 12331. Kleeðii og geri við bólstruð húsgögn. Bótstrun, Blönduhlið 8, sími 12331.
SJÓMENN Sjómenm vantar til netaveiða á m. b. Ga-ut, sem rær frá Þorlákshöfn. Símar 99-3749, 34349 og 30505. VINNA VIÐ VEIÐARFÆRI Vantar mann tiil að virnma við netaveiðafæri. Sími 41412.
KEFLAVÍK — ATVINNA BATUR ÓSKAST
Afgreiðslumaður óskast. STAPAFELL, Keflavík. 2ja tif 4ra ton.na bátur óskast ti4 kaups. — Símii 83124 eða 84882.
BLÆJUR á WILLY’S JEPPA TIL SÖLU
árg. 1946 óskast tM kaups. Sími 15275. rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúð í Túniunum. Selst mi Tji tiða- laust. Uppl. í síma 93-1948.
DAGBÓK...
1 dag er sunnudagurinn 25. marz. 3 s. í föstu. Boðunardagur
Maríu. Maríumessa á föstu. 84. dagur ársins. Eftir lifir 281 dagur.
Árdegisflæði í Reykjavik er kl. 9.58.
Jesús sagði: Hvað stoðar það manninn að eignast allan heim-
inn og fyrirgjöra sálu sinni (Mark. 8.37).
Abnennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vik eru gefnar i símsvara 18888.
Lælcningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heils uverndarstöð
Reykjavikur á mánudöguœ kl.
17—18.
N áttiír ugr ipasaf nið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, flmmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögiun frá kl. 13.30
tU 16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kL 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
Gleraugnakynning í Optik
f>ann 17. marz s.l. voru gef-
in saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju, ungfrú Margrét Jó
hannsdóttir og Gunnar Valur
Guðbrandsson, húsgagnasmiður.
Ljósm. Ásgrímur Ágústsson.
Póst- og símamálastjórnin hefur
ákveðíð að gefa út nýtt fri-
merld, 30. april næstkomandi.
verðgildi frimerkisins er 25 kr.
Stærð merkjanna er 26x36 mm.
Frímerkið er prentað í Sviss.
Upplýsingar og pantanir: Fri-
merkjasalan P.O. Box 1445.
Pantanir til afgreiðslu á útgáfu
degi þurfa að berast ásamt
greiðslu fyrir 16. april 1973.
Greiðsluna má legg.ja inn á póst
gíróreikning nr. 36500.
FRÍMERKJASAFNARAR
Sendið mér 100 íslenzk frí-
mierki og fáið 100 erlend í
staðlinm.
ED. PETERSON,
1265 N. Ham/ard,
Los Angöles CaHif. 90029.
U.S.A.
Eigendur Gleraugnaverzlunar
innar Optik Hafnarstræti 18
gangast fyrir kynningu á tízku
gleraugum frá tízkufyrirtækinu
Christian Dior þessa dagana.
Eru það bæði sólgleraugu i
skærum litum með slipuðu gleri
og stórum umgerðum og gler-
augu fyrir þá, sem þeirra þurfa
með. Umgerðarefnið er mjög létt
eða 35%léttara en annað efni,
sem til þessa hefur verið notað.
Mikið eru notuð gler, sem
PENNAVINIR
Kxástíin SigurðaTdóttiir, Raiuða-
gerði 14 óskar eftir að skriftast
á við jafnaldra sinn úti á landi.
Kristín er 11 ára gömul og er
nemandi í Breiðagerðisskóla.
Áhugamál: Dans, íþróttir o.fl.
Ása Jóhannsdóttir, Mark-
landi 8 er einnig nemandi í
Breiðagerðisskóla, en aðeins 8
ára gömul. Ása óskar eftir að
skrifast á við jafnöldru sína i
Reykjavík eða úti á landi.
Áhugamál: íþróttir og myndlist.
Yvonne Forslund
Fornfarskargatan 110
72353 Vasterás
Sviþjóð,
óskar eftir að skrifast á við Is-
dökkna við útfjólubláa geisla
en lýsast við inniveru. Þau
nefnast Colormatic.
Eigendur verzlunarinnar Opt
ik skýrðu fréttamönnum frá því
nýlega, að þeir ráðlegðu við-
skiptavinum sínum eindregið að
spyrja augnlækni ráða, áður en
þeir afgreiddu Colormatic gler-
in, eða önnur dökk sjóngler, því
að betra væri ávallt að hafa um
sögn sérfróðra um slíkt.
lending. Yvonne er 15 ára gpm-
ul og áhugamál hennar eru hest
ar, strákar og böll.
*
Aheit og gjafir
Afhent MbL: Slasaði maðurinn.
Gréta 5000, NN Hafnarfirði 500,
ómerkt 700, BK 6.200, ÍÖ 1000,
ónefndur 400, ónefndur 1000,
frá DG 1000, Rúnar og Háifdán
Bjarnasynir, 1000, frá G 4000,
B — 68 6.000, frá Herdísi
1000, frá Siigriði og Magnúsi
Sch. Thorsteinssyni 10.000, AB
500, JJ 1000, frá Alia 700, Guð-
rún Brynjólfsd. 500, ómerkt
1000.
FIMMTUGUR MAÐUR
óskar eiftiir framtíða-rstarfi. —
Æskitegt: næturvarzla, vél-
gæzlla eða önmur íétt störf.
Uppl. i síma 19069 dag’ega.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
AÐGERÐARMENN
Vantar mamm í saitfiskverkun.
Simi 41412.
Erl. símafregnir frá fréttaritara
Morgunblaðsins.
Uppreisnarráðagerðir í
Þýzkalandi.
Frá Berlin er símað, að víð-
tækar uppreisnarráðagerðir
hafi komið í ljós, bæði frá hálfu
sameignármanna og ihalds-
manna. Prússneska stjórnin boð-
ar eindregið Strið gegn öllum,
sem þar sjeu viðriðnir. Þjóðern
Isflokkurinn þýzki er forboð-
inn. Fjelög þjóðernissinna og
fjelög sameignarmanna eru rof-
in.
Mbl. 25. marz 1923.