Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973
7
Bridge
Allir bridgespilarar vita hve
mikilvæg opnunarsögn er og
lokasögnin fer oft eítir henni.
Gott dæmi um þetta er eftirfar
andi spil, sem er frá leiknum
milli Júgóslaviu og Sviss í
Evrópumótinu 1971.
Norður
S: K 6
H: 10-8-7
T: K-D-G-9-7-4-2
L: D
Vestur Austur
S: 9 3-2 S: D-G 10-7 5
H: Á-6-4-2 H: K-G-3
T: Á-8-5 T: 6-3
L: 9-32 L: K-8-5
Stiður
S: Á 8-4
H: D 9 5
T: 10
L: Á-G-10-7-6 4
Við annað borðið sátu svissn-
esku spilararnir NS og þar
gengu sagnir þannig:
N. A. S. V.
P. P. 1 L. P.
11. 1 sp. 2 1. P.
3 t. P. P. P.
Sagnhafi fékk 10 slagi og
svissneska sveitin fékk 130 fyr-
ir spilið.
Við hitt borðið sátu spilararn
ir frá Júgóslaviu NS og þar
opnaði norður á 3 tiglum og
suður sagði 3 grönd. Vestur lét
út spaða og sagnhafi fékk 10
slagi. Fyrir spil þetta fékk Júgó
slavía 11 stig og má segja að
orsök fyrir þessu hafi verið
hvað norður sagði í byrjun og
undirstrikar það sem sagt er
hér að framan um mikilvægi
opnunarsagna.
Blöð og tímarit
1. hefti af Tímariti lögfræð-
inga er komið út. Útgefandi er
Löigfræðingafélag íslands. Efni
timaritsins eir m.a.: Timaritið —
félagið. Ákvæði laga um skatta-
fxamtöl eftir Skúla Páls-
son. Gildistaka skattaiagabreyt
inga eftir Guðmund Viigni Jós-
efsson. Frá Lögfræðingafé-
lagi íslands. Frá Lögmannafé-
lagi Islands. Frá bandaiaigi há-
skólanerna. Á við og direif.
Einnig er komið út, 1. hefti af
ta'mariti Hjúkrunarfélags Is-
lands. Efnisyfirlit er þetta: Úr
dagsins önn eftir Ingibjörgu
Árnadóttur, Um bæklun barna
eftir Höskuld Baldursson, Líf-
ið er í eðli sinu barátta, eítir
Liiju Bjarnadóttur Nissen, Með
ferð asthma og bronchiale eft-
ir Tryggva Ásmundarson,
Vatns- og saltjafnvægi líkamans
eítir Þorbjör.gu Magnúsdótt-
ur, Sjúkdómar í blöðruháls-
kirtli, Fyrirburðarfæðingar á Is
Iiandi eftir Baldur Johnsen,
Hjúkrun í Ástraliu, Námskeið
fyrir trúnaðarmenn haldið dag-
ana 15.—17. janúar á vegum
B S.R.B. og Hjúkrunarfélaigs Is-
lands. Raddir hjúkrunarkvenna,
Frá starfsemi Rauða kross Is-
lands, Lyf kynnt, Fréttir og til-
kynningar o.fl.
litlMIUIJKIIIIIUilllilillUIUillliéillllilHlllllilillllllllllllllMllllil
fréttir
iiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiii
EFUM og K í Hafnarfirði
Kristniboðssamkoma í kvöld kl.
8 30 í húsi féiaganna Hverfis-
götu 15. Myndasýning: Læknis-
hjónin Kristin og Þórður Möll-
er sýna myndir frá ferð sinni til
Eþíópíu. Einsöngur: Þórður
Möller. Ræðumaður: Baldvin
Steindórsson. — Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins.
GANGIÐ
ÚTI
í GÓÐA
VEÐRINU
DAGBOK
BARMMA.,
FÍLLINN
ÁGÚSTUS
Eftir Thorbjörn Egner
„Þið verðið að finna einhverja lausn,“ sagði mamma
Tomma. „Ég hef nóg annað að gera.“ Og svo fór hún
inn til að stoppa í sokka.
„Hann kemst áreiðanlega ekki inn um dyrnar,“ sagði
Tommi.
„Nei,“ sa.gði pabbi hans. „Eiginlega þyrfti hann að fá
hús fyrir sig einan.“
„En fílar sofa ekki alltaf í húsum,“ sagði Tommi.
„Nei, ekki villtir fílar,“ sagði faðir hans.
„Ætli hann geti ekki sofið fyrir utan . . . í króknum
þarna,“ sagði Tommi.
„Það getur verið,“ sagði faðirinn, „og við getum þá
strengt stóra ábreiðu frá húsinu yfir í trén þarna, svo
þetta yrði nokkurs konar tjald fyrir hann.“
„Það væri notalegt fyrir Ágústus," sagði Tommi.
Tommi og pabbi hans sóttu ábreiðu og nagla og ham-
ar og útbjuggu svefnhús fyrir fílinn. Og á meðan þeir
voru önnum kafnir við þetta verk, kom Pétur garð-
yrkjumaður.
„Hann þyrftj eiginlega að fá dálítinn hálm undir sig,“
sagði hann.
„Já, það er alveg satt,“ sagðd faðir Tomma.
„Ég get gefið honum hálm,“ sagði garðyrkjumaður-
inn. „Komdu með mér, Tommi. Þú skalt fá eians mik-
inn hálm hjá mér og þú vilt.“
Tommi fór með honum á garðyrkjustöðina og sótti
hálm og hálminn setti hamn á hjólbörur og ók honum
heim. Pétur sjálfur fyllti stóra fötu a.f gulrótum og næp-
um og fór með hana til fílsins. „Dýr sem eru svoma stór
þurfa mikinn mat,“ sagði hann.
Og Ágústus smjattaði mikið þegar hann fór að borða
næpurnar og gulræturnar, því fílum finnst allt græn-
meti afskaplega góður matur.
Svo lagðiist hann í hálminn og lét fara vel um sig.
Líklega var hann orðinn vel þreyttur etftir jáxnbraut-
FRHMf+flbÐSSflEflN
arferðalagið og eftir fyrsta da.ginn í Pattaraborg. Og
ekki leið á löngu þar til hann var steinsofnaður.
Á meðan fíllinn svaf úti í króknum sínum, sátu
„Þér eruð ákaflega hugulsamar og við þökkum kær-
lega fyrir,“ sagði pabbi Tomma.
Tommi og mamma hans og pabbi við borðið í eldhús-
inu og töluðu saman um það hvað gera skyldi við
fílinn.
„Svona stórt dýr þarf alveg ógrynni af mat,“ sagði
mamma Tomma.
„Og svo verðum við að kenna honum einihverja
mannasiði, svo hann sé ekki til vandræða," sagðd pabbi
Tomma.
„Mér finnst hann nú ekki hafa stofnað til mjög mik-
illa vandræða, þegar tekið er tillit til þess, hvað hantn
er stór,“ sagði Tommi.
Þá var barið að dyrum og Tommi og pabbi bans fóru
til dyra. Þar var komin konan sem átti heima á annarri
hæð í múrsteinshúsinu.
„Gott kvöld,“ sagði hún. „Það er bara ég. Ég var að
baka tvær nýjar sykurbrauðskökur og þá datt mér í
hug að fíllinn ykkar vildi fá hina sykurbrauðiskökuna,
'sem ég bakaði fyrr í dag, því ég þarf ekki nema þess-
ar tvær sem ég bakaði núna og fílnum finnst vist góðar
svona sykurbráuðskökur.“
„Nú verður Ágústus glaður,“ sagði Tommi.
SMAFOLK
— Hvtngrurverkfallið þitt
stóð ekki lengi.
— I>iið vax
engn að síður —
að raun um eitt:
lærdómsrikt
ég komst
— Heilinn ka,nn
þýðingarmikilJ . . .
að vera — En maginn er þó emn við
stjórnvöUnn!
FERDINAND