Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 9
MORGUNBLA£>IÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973
9
Bakarí — Fiskbúð
Litið bakarí eða fiskbúð óskast til le gu nú þegar.
Tiiboð skilist Mbl. fyrir 30. marz merkt: „970".
Einbýlishús eðo stór sérhæð
(4 svefnherbergi) óskást til leigu til langs tíma.
Engin fyrirframgreiðsla, en há letga í boði.
Upplýsingar í síma 17869.
Amerískir bílar
G-et útvegað vel með farnar, notaðar bifreiðar frá
Ameríku með stuttum fyrirvara.
Upplýsingar gefur Axel Ketilsson rniUi kl. 18 og 22
á kvöldin í síma 11887.
Síii tR 24300
Til sölu og sýnis. 24.
NÝTÍZKU
4ra—5 herb. íbúð
um 120 fm með svöium og frá-
bæru útsýni í Austurborginni.
Gæti losnað strax, ef óskað er.
Höfum nokkra
kaupendur
að nýtízku 2ja og 3ja herb. íbúð
um í borginni. Háar útborgani-r.
Itlýja fasteignasalan
Laugavegi 12
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 1Ö546.
Clœsileg byggingarlóð
undir einbýlishús í Skerjafirði til sölu.
Mjög góð áhvilandi lán geta fylgt.
FASTEIGNAVAL, Skólavörðustig 3 A,
Upplýstngar aðeins á skrifstofunni.
Sími 19255 - 22911.
Fiskiskip til sölu
Til sölu er 74 rúmlesta stálfiskiskip. Skipið er til-
búið til afhendingar strax á netaveiðar með veiðar-
faerum. Verð, útborgun og aðrir greiðsluskilmálar
eftir nánara samkomulagi við eigendur.
Upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa og skipasala
Þorfinns Egilssonar, hdl.,
Austurstræti 14. — Símar 21920, 22628.
Höfum kaupanda
að 4ra—5 herb. íbúð í Hl'íðun-
um eða nágrenni, þarf ekki að
vera laus fyrr en seínt á árimu.
Eignaskipti
Höfjm mikið úrval af eignum í
skiptum. fbúðareigendur hafið
samband við okkur og atbugið
hvort við höfum ekki íbúðina,
sem yður hentar.
Seljendur
Hafið samband við okkor. Fleiri
tugir kaupenda á biðtista. Verð-
leggjum ibúðtna yður að kostn-
aðarlausu.
HIBYU £t SKIP,
GARÐASTRA.TI 38 SÍMI 26277
Gísli ólafsson
Heimasímar ■ 20178“51970
RAGNAR JÓNSSON,
hæstarétta rlögmaður,
GÚSTAF Þ. TRYGGVASON,
lögfræðingur,
Hverfisgötu 14 — Simi 17752.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL
I
m
o
I
>
r~
I
m
O
>
<
>
o
>
>
r~
I
m
O
>
g
Raðhús í smíðum
Höfum til sölu 2 raðhús í smíðum við Nesbala, Seltjarnarnesi.
Húsin eru seld tilbúin utan, máluð, allar útihurðir, bílskúrs-
hurð. Tvöfalt gler í gluggum. Fokhelt að innan. Afhendast í
sept.-nóv. 1973. Allar nánari upplýsingar svo og teikningar
í skrifstofunni.
Raðhús við Rjúpufell, Breiðholti, selst fokhelt, afhendist
í ágúst 1973. Skrifstofan er opin í dag, sunnudagfrá kl. 2-4.
EIGNAVAL SF.f
Suðurlandsbraut 10,
símar 85650 og 85740.
m
O
z
>
<
>
m
o
>
<
>
t—
i
i
m
O
<
>
O
z
>
<
>
EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL - EIGNAVAL
Til sölu bílaverkstœði
á bezta stað í borginni. Mjög gott leiguhúsnæði, allt
að 400 fm með 4 m hurð, fylgir.
Tilboð, merkt: „Góð kjör — 8264“ sendist blaðinu
fyrir 30. marz.
Chevrolet pickup
Chevrolet pickup, árgerð 1967, allur nýyfirfaríim
og í mjög góðu standi, til sölu.
Upplýsingar í síma 85040 á daginn og 43228 á
kvöldin.
Trésmíðavél
óskast til kaups
Notuð eða ný trésmiðavél, þykktarhefill, óskast
nú þegar.
Upplýsingar i Coca Cola verksmiðjunni, eða
sima: 2-1394.
Sími 23636 og 14654
Til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir.
Höfum einnig fjölda íbúða á skrá af ýmsum stærð-
um, þar sem aðeins eignaskipti koma til greina.
Einnig einbýlishús og sérhæðir.
Þér, sem þurfið að skipta, athugið hvort við höfum
ekki það, sem yður vantar.
SALA OG SAMNINGAR,
Tjarnarstíg 2.
Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar:
23636.
Til sölu
3ja herb. íbúð á jarðhæð í Hraunbæ.
Skipti á minni íbúð koma til greina.
BENEDIKT SVEINSSON, HRL.,
Austurstræti 18, Reykjavik.
Símar 10223 og 25535.
Til sölu 146 ferm. sérhæð við Álfhólsveg í Kópavogi.
Hæðin er á 1. hæð, 6 herb., eldhús og bað. Selst á
byggingarstigi.
Höfum ennfremur til sölu 140 ferm. fulltilbúna
6 herb. hæð við Álfhólsveg.
Við Unnarbraut á Seltjarnarnesi er til sölu 4ra herb.
glæsileg fullfrágengin sérhæð.
ÍBÚÐA-
SALAN
Heimasími sölumanns: 43866.
INGÓLFSSTRÆTl
GEGNT
GAMLA Blól
SÍMI 12180.