Morgunblaðið - 25.03.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.03.1973, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973 11 Myndin er tekin á æfingii. Sigurveig Jónsdóttir og Jón Kristins- son í hlutverkum Höllu og Arnesar. Fjalla-Eyvindur frum syndur á Akureyri Söfnun Göteborgs Posten 30 millj. SAMKVÆMT símtali við Axel Miltander, ritstjóra, við Göte- borgs-Posten í gær, er Vest- mannaeyjasöfnun blaðs'ns nú komin í 30 milljónir isL króna. Áætlað er að eigandi blaðsins, Lars Hjörne, og þeir Axel Miit- ander og islenzki aðalræðismað- urinn í Gautaborg, Bjöm Steen- slrup, komi hingað til lands 8. apríl n.k. og afhenti söfnunar- íéð. Vestmannaeyjasöfnunin er sú stærsta sem blaðið hefur gengizt fyrir, en Göteborgs-Posten hefur marg oft hafið peningasafnanir, þegar voveiflegir atburðir hafa gerzt viðs vegar í heiminum. NÆSTKOMANDI þriðjudag hinn 27. marz frumsýnir Leikfélag AikuneyraT Fjaliia-Eyviind eftir Jóhann Sigurjónsson. Fjaiila- Eyvind þarf eikM að kymna, fré því hainin koan fram hefur hann verið eitit vinisælasita leikriit á lamdimu. Leikfélag Alkiuneyrar heftuT tvívegis áður sýnt Fjaflfla- Eyvind, árið 1922 oig aiftur 1943. Leikstjóri er Magnús Jónsson, Magmiús Pálsson gierir leitotjöfld og með heflztu hliuitveff'k fara Sig- uirveig Jónsdóttir seffn leikur HÖIliu, Þráinn Karflsson er í tiitil- hluftveffkiimu, Jón Kristiirasson leiikur Annes og Marinó Þor- steinsson Bjöm hneppistjóra. Miðasalam verður opin milli — Úr verinu Framhald af bls. 3 verið sieilda-r tifl Noregs ag Ný- futndnalands, en þar er álitið, að sé mikil loðma. DRÁTTABVÉL á hafsbotni Japanir hafa nú tiekið i þjón- ustu síina dráttarvél við s'kielfisk- veiðar, sean ókiur um á hafsibot- iniuim. Mokar hún ske’Jinni upp í vagn, sem fyigir dráittarvélinni, sean síðan er dreginn upp á yfir- borðið af bát, þegar hann er orð- inn fuliur. Dráttarvélin gengur fyrir dásilvél, seim fær Hoift um bairka, sem liiggur upp í bátinn, sem stjómar vélirani. STÓR NEYTANDI Talið ©r, að niotkun Bamda- ríkjamamna á bloklk og flöfcum hafi verið síðastl'iðið ár 380.000 lestir. Það er svipað og þorsk- fisfcaifli íslendiraga var 1972, en sá er rmunurinn á, að 'freðfiskur- inn var roð- og beiralaus, en afli Islendimga eins og hann kom fyr- ir upp úr sjómum. Notikun Bandari.kjann a á freðfiski hafði aukizit frá árinu áður um 65.000 iestir eða uim 20%. Átti þetta sér stað þrátt fyrir stórihœkkað fisk- verð í Bandarilkjunum á árinu 1972. þrjú oig fimim, fimmtudag, föstu- dag, laugardag og sunnudag og klukkiuitfima fyriir sýningu. Fruimsýnin ga rgesti r þurfa að sæfcja miða sína eða staðfesta sætispanitanir fyrir klukikan fiimrn á föstudag, ammars veirða miðar þeirra seldir öðrum. (Frá Leiikfélagi Akureyrar). Fermingorskeyti sumorstorfs KFUM og KFUK Tekið á móti pöntunum að Amtmannsstíg 25 kl. 10-12 og 14-17. Eflum sumarstarfið! VATNASKÓGUR - VINDÁSHLÍÐ. /* Þér íærió nýtt tungumál á 60 tímu Tungumálanámskeið á hljómplötum eða segulböndum til heimanáms: ÉNSKA, ÞY2KA, FftANSKA, SPÁNSKA, PORTUGALSKA, ITALSKA, OANSKA, SÆNSKA, NORSKA. FINNSKA. RÚSSNESKA, GRISKA. JAPANSKA o. fl. Afborgunarskilmálar Peningamenn Óska eftir 1 milljón í eitt ár. Fasteignatrygging. Tilboð sendist Morgunblaðimu fyrir 29. þ.m., merkt: „Trúnaðarmál — 8064“. Hans og Créta auglýsir Smábarnafatnaður í úrvali. Fallegir telpnakjólar no. 2—7, peysur, molskinns- buxur o.fl, Ýmsar eldri vörur seldar á hálfvirði. HANS OG GRÉTA, Laugavegi 32. O F SWITZERLANÐ sjálfkjörin fermingargjöf * Það fylgir ábyrgð hverju ROAMfR-úri -x Helgi Sigurösson úrsmiður — Skólavörðustíg 3. enmrood strauvélin losar yður við allt erfiðið Engar erfiðar stöður við strauborðið. Þér setjist við Kenwood strauvélina slappið af og látið hana vinna allt erfiðið. ■— Ken- wood strauvélin er auð- veld í notkun og ódýr í rekstri. Kenwood strau- vélin er með 61 cm valsi, fótstýrð og þér getið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti eins og full- kominn fagmaður. VERÐ 14.717,00 KRÓNUR. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.