Morgunblaðið - 25.03.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973
13
TEGUND 2204 NR. 35-^1
Brúnt eða svart leiður.
TEGUND 2203 NR. 35—41
Brúnt leður með loðfóðri fram í tá.
Póstsendum.
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
við Austurvöll - Sími 1-41-81.
TEGUND 2124
Litir: Dökkbrúnt — Rúskinn —
Ljósbrúnt — Rúskinn
með loðfóðri fram i tá.
IMANHÚSS-ARKITEKTÚR
í frítima yðar — bréflega.
Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. —
Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. —
Námskeiðið fjallar m. a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti,
lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nýjan stíl, plöntur.
samröðun, nýtízku eldhús, gólflagningar, veggfóðrun, vefnað,
þar undir gólfteppi, áklæðí og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl.
Sendið afklippinginn — eða hringið BY6821 — og þér fáið allar
upplýsingar.
Ég óska, án skuldbindinga, að fá sendan bækling yðar um
innanhússarkitektúrnámskeið.
Nafn: .
Staða:
Heimiii:
Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, 1209 Kében-
havn K.
M. B. 25/3 '73.
Skíðamót Reykjavíkur
í unglingaflokkum
verður haldið 7. og 8. apríl n.k. á Skíðasvæði Ár-
manns í Bláfjöllum.
Stórsvigskeppni fer fram laugardaginn 7. apríl og
hefst kl. 15.00. Nafnakali verður kl. 14.00.
Svigkeppni fer fram sunnudaginn 8. apríl og hefst
kl. 13.00. Nafnakall verður kl. 12.00.
Þátttökutilkynningum sé skilað í íþróttarrvðstöðinni,
Laugardal föstudaginn 30. marz kl. 20.00 og fer þá
fram útdráttur.
Þátttökugjald greiðast við sama tækifæri.
SKÍÐADEILD ÁRMANNS.
skernmtunarog
hressingar
áeigin heimili
um paskana
NOKKUR FARÞEGAPLÁSS LAUS.
FERDASKRIFSTOFAN
URVALÆJp
Eimskipafélagshúsinu, simi 26900