Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 14
14 MOHGU1N Bl_.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973 Páskaferð í Öræfasveit og til Hornafjarðar. Brottför kl. 9:00 á skírdag. Gist að Kirkjubæjarklaustri og Hroll- augsstöðum. Til Reykjavíkur á annan páskadag. Fargjald með gistingu kr. 3.400.00. Nánari upplýsingar hjá B.S.I. og ferðaskrifstofun- um. GUÐMUNDUR JÓNASSON HF. SÍMI 35215. Vélamiðstnð Ritykjavíkurborgar óskar eftir bifvélavirkjum og vélvirkjum, einnig viðgerðarmönnum vana vélaviðgerðum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra Vélamiðstöðvar, sími 18000. DRAUMUR í STEREO Fjöldi manns á ekki aðra ósk heitari en að eignast vönduð hljómflutningstæki, t.d. útvarp með öllum hugsanlegum bylgjum, eða plötu- spilara, eða stereo magnara með fallegum há- tölurum, eða segulband (kasettu) sem hægt er að hafa í bíl, bát, tjaldi, eða fallegri hand- tösku, eða segulband í fallegum harðviðar- kassa sem sómir sér vel í stássstofunni og hefur ekta stereo hljóm og stereo upptöku. En vandinn var alltaf sá, hvað ætti að kaupa af öllum þessum tækjum, og hvar ætti að kaupa þau. VANDINN ER LEYSTUR. Hjá okkur getur þú séð ALLAR ÓSKIR þínar rætast. Við bendum á: STEREO-magnari +útvarp 2x35 watts á kr. 33.800. STEREO-magnara 2x25 watts á kr. 13.900 STEREO-heyrnartól frá kr. 695. Verzlunin Garöastræti 11 sími 20080 Fjórmagn — Framkvæmd Óska eftir að komast í samband við aðila, sem gæti lánað talsverða fjárupphæð til skamms tíma. Góðar rentur í boði og fasteignaveð. Þeir, sem óska frekari upplýsinga, sendi tilboð í pósthólf 1046, Reykjavík. Fullri þagmælsku heitið. Kötfur Fundizt hefur köttur (læða), hvít á bringunni, svört og grábröndótt á bakinu. Upplýsingar í sma 10907 (Háte:gshverfi). TilSpánar með ms Gullfossi 24.APRÍLTIL11. MAÍ. Fyrsta vorferö m.s. Gullfoss er til San Sebastian á Noröur Spáni, meö viökomu í Cork á írlandi, Jersey, og Glasgow. 17 daga ferö. Verö frá kr: 26.780,- (fæöi og þjónustugj. innif.) FARMIÐAPANTANIR OG FARMIÐASALA FERDASKR/FSTOFAN Arnþór Jakobsson ARNÞÓR Jakobsson, sem mörg- um er að góðu kumniur, er átt- ræður í dag. Armþór er Þingeyingur, fædd- ur að Narfastaðaseli í Reykja- dal, og voru foreldrar han-s þau hjóinim Jóharana Jónisdóttir og Jaikob Hailligrímssoin. Arnþór varð smerrama að fam að viinn.a fyrir sér, því litlu var úr að Sipil-a á heimili foreldm hains. Var hann viraraumiaður á ýms- uim stöðum í Reykjadal og Aðal- dal, fraim yfir tvítugsaldur, en þá hleypti hanin heÍQmdragain- urn, eins og það er kallað og fór til Noregs, en þar dvaldi hainin um áraibil, eða fram undir 1930, em þó kam haran eiinu sinni heim á því tínnabiili. 1 Noregi kvæntist hanin n-orsikri konu og eignuðust þau hjóniin 3 börn. Dvelur hún í Noregi ásiamt börinum þeirra, Anniþór hefir situndað ýmisis koraar störf, eftiir að hann kom heiim frá Noregi, og hefiir hann átt heim'a í Reykjavík síð'an. Amiþór er miaður heilsteyptur, eims og miargir Þirageyiiragar eru. Hairan ber það með sér, að hann er af traus'tum stofnum komiinin., óg er drengur góður í beztu merkingu þess orðs. Ég, sem rita þessar línur, kyrantisif Armþóri skömmu eftir að hairan kom heiim frá Noregi og þaklka ég honum fyrir góða við- kyraniingu og bið Guð að blessa honum ókomin æviár. Ég er þess fullviss, að þeir eru mairgir, sem hugsa hlýlega til Arnþórs á þessurn merku tíma- mótum í ævi hans, þaikika hon- um góð kyntni, óska horaum blessuraar Drottins á ókomnum ævidögum og senda honum hjartairalegar hamiragjuóskir. Fjöl- slkylda mín og ég óskuim þér hjartanlega til hamingju, kæri viiraur. Drottinn blesisi þig. Bjarni Þóroddsson. Fulltrúa- ráðstefna iðnnema IÐNNEMASAMBAND Islands efnir til fulltrúaráðstefnu í Tjarnarbúð í Reykjavík dagana 31. marz og 1. apríl n.k. Á þess- ari ráðstefnu verður rætt um kjaramál iðnnema með tilliti til væntanlegra kjarasamninga í haust. Þá verður ennfremur fjallað um iðnfræðslu og væntanlega endurskoðun iðnfræðslulaga frá 1966 og um skipulags- og félags- mál Iðnnemasambandsins með til liti til hugsanlegra skipulags- breytinga á uppbyggingu þess. Til ráðstefnunnar mæta full- trúar frá aðildarfélögum INSÍ víðs vegar af landinu og eru það um það bil 80 iðnnemar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.