Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 18

Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973 l\V M KL Bíloverksiæði Laghentur, reglusamur maður óskast á bíla- verkstæði í nýju húsnæði. Þarf að vera vanur logsuðu og einhvers konar járnavinnu og geta haft vinnuumsjón að einhverju leyti. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. apríl, merkt: „Bílaviðgerðir — 169“. Enskor bréinskriftir Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða strax, eða sem fyrst, stúlku til enskra bréritunar. — Hér er um mjög gott og lifandi starf að ræða. 1. flokks vinnuskilyrði og góð laun fyrir rétta stúlku. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, er farið verður með sem trúnaðarmál, óskast send afgr. Mbl. fyrir 1. apríl nk., merkt: „Ensk bréfritun — 8072“. Lyiiaramenn Okkur vantar nú þegar röska menn á vöru- lyftara. Upplýsingar hjá verkstjóra vorum. TOLLVÖRUGEYMSLAN HF., Héðinsgötu, Laugarnesi, Reykjavík. Skrifstofustúlka ósknst Þarf að geta byrjað í maí eða júní n.k. Æskileg verzlunarskóla eða hliðstæð menntun. Umsóknir, sem farið verður með sem trún- aðarmál, sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld merktar „Gott kaup — 8071“. Afgreiðslustörf Stúlkur vantar til afgreiðslustarfa nú þegar i minjagripaverzlun í miðbænum. Tilboð merkt: „Áhugasöm — 247“ sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. Vinno Vantar verkamenn ti! vinnu strax. Mikil vinna. Uppl. í skrifstofunni, Síðumúla 21, sími 32270. ÞÓRISÓS HF. Stnlkn oskast í sveit má hafa barn. Ennfremur unglinga, stúlku og pilta 13—15 ára nú strax eða að loknum skólum. Upplýsingar í síma 20822 eftir kl. 18 í dag. Student 23 úrn vantar vinnu fyrir hádegi. Kunnátta: enska, franska, vélritun o. fl. Sími 82904 fyrir hádegi. Atvinna óskast Fullorðinn maður, heilsuhraustur, samvizku- samur, laghentur og reglusamur, óskar eftir starfi nú þegar eða síðar. t. d. húsvörzlu eða eftiriltsstarfi. Góð meðmæli fyrir hendi. Upplýsingar í síma 20100 á skrifstofutíma. Bíiovorahlutaverzlun Viljum ráða ungan og röskan mann til af- greiðslustarfa í bílavarahlutaverzlun nú þegar eða seinna. Umsókn, merkt: „Framtíð — 9575“ sendist af- greiðslu Morgunblaðsins. Oskum eftir að ráða prjónamann nú þegar eða síðar. PRJÓNASTOFAN IÐUNN H.F., Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. Lagermoður Óskum að ráða mann til lagerstarfa, helzt 20—25 ára. Framtíðarvinna. FÁLKINN, Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670. Skurðstofuhjúkrunorkona óskast 1. júní á skurðstofu St. Jósepsspítala í Hafnarfirði. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðukona, sími 50966. Utanhússmúlnn Tilboð óskast í að mála húsið Hraunbær 96 - 100. Upplýsingar í síma 84253. Sjómenn Nú fer í hönd sá tími, sem tekjuvonin er mest. Menn vantar á eftirtalda Vestmannaeyjabáta: M/b Marz VE. 204 Stýrimann, matsvein og háseta. — Danski Pétur VE. 423 Háseta. — Elliðaey VE. 45 Háseta. — Júlía VE. 123 Matsvein og háseta. — Sigurfari VE. 138 II. vélstjóra og matsvein. — Ingólfur VE. 216 Stýrimann. — Suðurey VE. 20 Matsvein eða II. vélstjóra. — Sjöstjarnan VE 82 Stýrimann. — Stigandi VE. 77 Háseta. — Andvari VE. 100 Háseta. Upplýsingar gefur Ingólfur Arnarson hjá Út- vegsbændafélagi Vestmannaeyja, sími 16650 á daginn, og sími 32348 á kvöldin og um helg- ina. Stýrimann eða mann vanan netaveiðum og háseta, vantar strax á 90 lesta bát. Upplýsingar í símum 41452 — 40695. Skipasmiðir Óskum eftir að ráða nokkra skipasmiði. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK HF., Mýrargötu, sími 10123. Akranes — forstöðukona Staða forstöðukonu við dagheimilið „Vorboð- inn“ á Akranesi, er hér með auglýst laus til umsóknar með umsóknarfresti til 1. apríl nk. Saðan veitist frá og með 16. apríl 1973. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist formanni dagheimilisnefndar, Kristbjörgu Sigurðardóttur, Brekkubraut 27, Akranesi, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 93-1411. Dagheimilisnefnd. Böskur maður óskast til starfa við frágang og afgreiðslu á nýjum bílum. Skilyrði að umsækjandi hafi bílpróf. — Upplýsingar hjá verkstjóra. SKODAVERKSTÆÐIÐ H/F., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Simi 42604. Stúlkur Skálatúnsheimilið í Mosfellssveit óskar að ráða strax stúlku til afleysinga í eldhúsi og þvottahúsi. Upplýsingar frá kl. 10—14 mánudag og þriðju- dag i síma 66249. Bifvélavirkjar Mann vantar til þess að vinna við mótorstill- ingatæki af fullkomnustu gerð. Enskukunn- átta æskileg. Góð vinnuaðstaða. MAGNÚS MAGNÚSSON H/F., Eyrarveg 33, sími 1131, Selfossi. Fóstra óskast að dagheimili Kleppsspítalans. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Kleppsspítalans, sími 38160. Reykjavík, 21. marz 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Afgreiðslustúlkur og aðstoðarfólk vantar í eldhús frá 1. apríl. Upplýsingar ve'ttar á staðnum kl. 15—17 mánudag, ekki í síma. Veitingahúsið ÓÐAL, v/Austurvöll.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.