Morgunblaðið - 25.03.1973, Síða 19

Morgunblaðið - 25.03.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973 19 iiTVINNA Ferðuskrifstoiustarf Ferðaskrifstofa óskar eftir að ráða karl eða konu, þarf að geta unnið sjálfstætt við far- miðasölu, enskar bréfaskriftir og reiknings- uppgjör. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 1. apríl, merkt: „Ferðaskrifstofustarf — 9574“. Umsjónarmuður Viljum ráða lagtækan mann, sem getur séð um viðhald og haft umsjón með byggingum Skála- túnsheimilisins. 2ja herbergja íbúð fylgir starf- inu. Æskilegt að umsækjandi hafi umráð yfir sendiferðabíl. Tilboð sendist fyrir 3. apríl nk. til stjórnar Skálatúnsheimilisins, Mosfellssveit. Atvinna í boði Óskum að ráða eftirtalda starfsmenn: LAGERMANN Þarf að vera vanur afgreiðslustörfum. Reglusamur og nákvæmur. RENNISMIÐI PLÖ'TU- OG KETILSMIÐ! Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. ÞRYMUR H/F., Borgartúni 27, sími 20140. Eitirfurundi sturfsfólk vantur Mann með bílpróf í útkeyrslu. Mann til að sjá um móttöku og afgreiðslu í tollvörugeymslu. Konu eða karlmann til að sýna húsvagna í 3 mánuði 3—4 tíma á dag. GUNNAR ÁSGEIRSSON H/F., Suðurlandsbraut 16. Ungur röskur muður óskast til starfa sem fyrst við þrifningu og fleira við bílaleigu. Skilyrði að umsækjandi hafi bílpróf. Væntanlegir umsækjendur tilgreini skriflega aldur og fyrri störf. Upplýsingar ekki veittar í síma. Tékkneska bifreiðaumboðið á Íslandi h.f., Söludeild Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Atvinnu ★ ★ ★ Óskum að ráða fólk i eftirtalin störf: Karlmann til teppaafgreiðslu, helzt vanan. Stúlku vana gardínuafgreiðslu. Karlmann á kembivél, helzt vanan. Upplýsingar milli kl. 12 og 1. TEPPI HF., Austurstræti 22. Verkumenn Óskum að ráða nokkra laghenta verkamenn, nú þegar til starfa við framleiðslu bygginga- hluta í verksmiðju. Góð kjör. Upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins, mánu- daginn 26. marz frá kl. 5—7 og næstu daga. Ekki svarað í síma. VERK H.F., Laugavegi 120. Verkomenn óskasl Nokkrir verkamenn óskast til vinnu í Brei? holti og Hafnarfirði. — Mikil vinna. ÝTUTÆKNI H/F., Simi 52507 eftir kl. 5. Skrifstofustúlka Óskum að ráða áreiðanlega stúlku til vélrit- unar og annarra skrifstofustarfa. Verzlunar- skólamenntun eða önnur sambærileg menntun æskileg. Daglegur vinnutími kl. 8.20 — 16.15 virka daga nema laugardaga. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: ,,8073“. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við Kleppsspítalann, m. a. við Flókadeild og einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160. Reykjavík, 21. marz 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPITALANNA. Húsgagnuframleiðslu — Verksmiðjustörf Viljum ráða 1—2 menn til framleiðslustarfa i verksmiðju okkar. Upplýsingar gefur verkstjóri að Lágmúla 7. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF., húsgagnaverksmiðja. SINE gagnrýnir Hannibal SlNE, Samband íslenzkra náms- manna erlendis, hefur krafizt þess, að Hannibal Valdimarsson félags- og samgöngumálaráð- herra færi óvefengjanlega rök fyr ir því, að það verði til gagns fyr ir Islendinga að senda fulltrúa fyrir Alþjóðadómstóliinn í Haag til þess að tala þar máli landsins, er landhelgismálið verður tekið fyirir. Kemur þetta fram í frétta tilkynningu frá SÍNE. Þá segir í tilkynningunni enn- fremur, að Hannibal væri mestur sómi að því að segja af sér ráð- herraembætti, ef hann treystist ekki til þess að berjast fyrir ðtvi ræðum hagsmunum Islendinga. *IHIOTli« [g ll— Mutreiðslumenn óskust Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður eða veitingastjóri, ekki í síma. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 Tiiy* j o| nl Nemi i frumreiðslu Óskum að ráða frá 1. maí nema í framleiðsluiðn. Upplýsingar gefur yfirþjónn á staðnum í dag og næstu daga. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 Miðstöðvarofnar Reyndir með 12 kg/cm2 þrýstingi. Leitið verðtilboða. (SLEIFUR JÓNSSON HF., byggi nga vör u verzlu n, Bolholti 4, sími 36920 - 36921.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.