Morgunblaðið - 25.03.1973, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973
—== ÆT
rtlACSIIF
□ Gimli 59733267 = 2.
1.0.0.F. 10 = 1 543268*4 =
1.0.0.F. 3 = 1543268 s Fl.
□ Mímir 59733267-1 Frl.
Fíladelfía
Al'menn guðsþjónusta kl. 8.
Ræöumenn: Óskar Gíslason
og Wil'ly Flansen.
Skrifstofa
Félag einstæðra foreldra
Traðarkotssund 6 er opin
mánudaga 5—9 eftir hádegi
og fimmtudaga kl. 10—12.
Sími 11822.
Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár-
usar Blöndal í Vesturven og
í skrifstofu félagsins arkotssundí 6. i Trað-
Hörgshlið 12
Afmerm samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í sunnudag kl. 8. kvöld
Hjálpræðisherinn
Su.nn.udag kl. 11: He'gunar-
samkoma. Kl. 15.30: Hátíð
fyrir hermenn, heimilasam-
bandið og hjálparftoktón.n. Kl.
20.30: Hjálpræðissamkoma.
Hermannavígsla: Strengja- og
lúðraisveit, yngri liðsmanna
strengjasveit. Mánudag kl. 16
Heimilasamkoma. Kl. 20.30
Vakningasamkoma. Söngtrú
boði, major Aksel Akerþ, talar
og syngur í ÖHum samkom-
Félagar skíðadeildar Ármanns
Munið fundinn annað kvöld
kl. 8 í G’æsibæ, uppi.
Stjórnin.
€skulýðsstarf Nesikirkju
Fumdir pilta og stúl'kna 13 ti1
17 ára mánudagskvöld kl.
C.30. Opið hús frá kl. 8.
Sóknarprestarnir.
Félagsstarf efdri borgara
Langholtsvegi 109—111
Miðvikudaginn 28. marz verð-
ur opið hús frá kl. 1.30 e. h.
M. a. verða gömlu damsarnir.
Fimmtudagimn 29. marz hefst
handavinna og félagsvist kl.
1.30 e. h.
Frá Islenzka bindindisfélaginu
Mwnið endurfundinn í Norr-
aena húsinu anmað kvöld kl.
20.30. Verið öll vellkomin.
Stjórnin.
Fíladelfía Keflavík
Almenn samkoma í dag kl. 2.
Ræðumaður Einar Gíslason,
söngfólk úr Reykjavík aðstoð-
ar.
Jræðrafélag Bústaðakirkju
Fundur verður mánudaginn
26. marz í Bústaðakl'rkju kl.
8.30.
Stjórnin.
SKÆRIN KOMIN
Verzlunin Srynja
Laugavegi 29 - Síin 24320
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
AKUREYRI
AKUREYRI
VARÐAR kjör-bingó
verður haldið í Sjáifstæðishúsinu. sunnudaginn 25. marz, kl. 8.30.
STÓRGLÆSILEGIR VINNINGAR:
2 Mallorca-ferðir, auk margra annarra
góðra vinninga.
Forsala aðgöngumiða frá klukkan 2—3, sama dag.
VÖRÐUR F.U.S.
Fegrun og skipulag
í Nes- og Melahverfi
Hverfasamtök Sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi, gangast
fyrir fundi, um fegrun og skipulag i hverfinu, mánudaginn
26. marz næstkomandi.
Gestur fundarins verður.
BIRGIR iSL. GUNNARSSON,
borgarstjóri.
Fundurinn verður haldinn að Hótel Sögu, Atthagasal, og hefst
hann klukkan 20.30.
Allir íbúar Nes- og Melahverfis eru velkomnir.
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn
Keflavík, heldur fund mánudaginn 26. marz kl. 9 í Æskulýðs-
húsinu.
FUNDAREFNI:
Venjuleg fundarstörf.
Geirþrúður Hildur Bemhöft, ellimálafulltrúi,
talar um velferðarmál aldraðra.
Elín Pálmadóttir, blaðamaður, segir ferðasögu
og sýnir myndir til skýringa.
Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Kaffidrykkja.
Sjálfstæðiskonur frá Vestmannaeyjum velkomnar á fundinn.
STJÓRNIN.
OÐINN
OÐINN
Málfundafélagið Óðinn heldur FÉLAGSFUND í ÚTGARÐI
Glæsibæ fimmtudaginn 29. marz kl. 20:30 í tilefni af 35 ára
afmæli félagsins.
Ávarp flytja: Magnús Jóhannesson, formaður Óðins,
Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins,
Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins,
Gunnar Thoroddsen, aiþingismaður,
Birgir sl. Gunnarsson, borgarstjóri.
Kaffiveitingar. — Á fundinum fer fram fjársöfnun til styrktar
Hilmari Sigurbjartssyni.
STJÓRNIN.
Hverfasamtök Sjálfstæðis-
manna í Vestur- og Mið-
bæjarhverfi
efna til SPILAKVÖLDS að Hótel Borg miðvikudaginn 28. marz
kl. 20.30, stundvíslega.
Ávarp: Jóhann Hafstein formaður
Sjálfstæðisflokksins.
Félagsvist: Fimm glæsileg
verðlaun.
Húsið verður opnað kl. 20.00. — Miðar við innganginn.
STJÓRNIN.
„Höldum vörð um þjóðarheill46
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til stjórnmálafunda sunnudaginn
25. marz. Fundirnir eru öllum opnir og hefjast kl. 16.00, nema
þar sem annað er tekið fram. Fólk er hvatt til þess að bera
fram fyrirspumir.
Fundimir verða haldnir á eftirtöldum stöðum:
VESTURL ANDSK J ÖRDÆMI:
BORGARNESI, sunnudag í Hótel Borgarnesi.
BÚÐARDAL, sunnudag í Félagsheimilinu Dalabúð.
ÓLAFSVlK. sunnudag í Samkomuhúsinu klukkan 17.00.
FRUMMÆLENDUR:
Friðjón Þórðarson og Auður Auðuns, Borgarnesi.
Ásgeir Pétursson og Sverrir Hermannsson, Búðardal.
Jón Árnason og Pétur Sigurðsson, Ólafsvík.
VESTF J ARÐAKJÖRDÆMI:
BlLDUDAL, sunnudag í Félagsheimilinu.
BOLUNGARVÍK, sunnudag í Félagsheimilinu.
FRUMMÆLENDUR:
Matthías Bjarnason og Friðrik Sophusson, Bíldudal.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Bolungarvík.
NORÐURLAND VESTRA:
HVAMMSTANGA, sunnudag í Félagsheimilinu.
SKAGASTRÖND, sunnudag í Félagsheimilinu Fellsborg kl. 14.
SIGLUFIRÐI, sunnudag í Hótel Höfn.
FRUMMÆLENDUR:
Gunnar Gislason og Gunnar Helgason, Hvammstanga.
Eyjólfur Konráð Jónsson og Þorbjöm Ámason, Skagaströnd.
Pálmi Jónssori og Ellert B. Schram, Siglufirði.
NORÐURLAND EYSTRA:
DALVlK, sunnudag í Víkurröst.
HÚSAVlK, sunnudag í Hlöðufelli.
ÞÓRSHÖFN, sunnudag í Félagsheimilinu.
FRUMMÆLENDUR:
Lárus Jónsson og Jón G. Sólries, Dalvik.
Magnús Jónsson og Jóhann Hafstein, Húsavík.
Halldór Blöndal og Stefán Stefánsson, Þórshöfn.
SUÐURL. ANDSK J ÖRDÆMI:
EYRARBAKKA, sunnudag í Samkomuhúsinu Staður.
HVERAGERÐI, sunnudag í Hótel Hveragerði.
ÞORLÁKSHÖFN, sunnudag í Barnaskólanum.
Af sérstökum ástæðum verður fundur í VlK auglýstur siðar.
FRUMMÆLENDUR:
Ingólfur Jónsson og Guðmundur H. Garðarsson, Eyrarbakka.
Steinþór Gestsson og Birgír Kjaran, Hveragerði.
Guðiaugur Gislason og Markús Örn Antonsson, Þorlákshöfn.
REYKJANESKJÖRDÆMI:
MOSFELLSSVEIT, sunnudag i Hlégarði.
GRINDAVÍK, sunnudag í Félagsh. Festi.
GERÐAHR./MIÐNESHR., sunnudag í Sam-
komuhúsinu Gerðum.
FRUMMÆLENDUR:
Ólafur G. Einarsson og Geir Hallgrímsson, Mosfellssveit.
Oddur Ölafsson og Gunnar Thoroddsen, Grindavik.
Matthias Á. Mathiesen og Ingvar Jóharmsson,
Gerðahreppi/Miðneshreppi.