Morgunblaðið - 25.03.1973, Side 21

Morgunblaðið - 25.03.1973, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973 21 Veizlunarhúsnæði til leigu Tilboð óskast í leigu á 300 ferm. verzlunarplássi í austurborginni Tilboð, merkt: „44—170“, leggist inn á afgr. Morg- unblaðsins fyrir 27. þ.m. Breiðiirðingur — Rungæingur Munið skemmtunina í Lindarbæ 30. marz kl. 8:30. Félagsvist og dans. Fjölmennið. SKEMMTINEFNDIRNAR. FRÍMERKI íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Sími 21170 Páskaferð með Úlfari í Orœfasveit 5 dagar — 19. apríl - 24 apríl Hin vinsæla páskaferð okkar í Öræfasveit verður farin á skírdagsmorgun og komið aftur á annan páskadag'. Ekið verður um Suðurlandsundirlendi allt til Kirkj ubæjarklausturs og gist þar fyrstu nótt. Síðan haldið að Núpsstað og Lómagnúp, yfir Skeiðarár- sand og til Þjóðgarðsins í Skaftafelli. Gist næstu tvær nætur að Hofi í Öræfasveit. Ferðast um helztu staði í Öræfasveitinni, m.a. Jökullónið á Breiða- merkursandi, Svínafell, Fagurhólsmýri og Ingólfs- höfða. Heitur matur framreiddur úr sérstökum eldhúsbíl til hagræðis fyrir þá, sem þess óska. Verð: Kr. 3400 m/gistingu. — Kr. 6.000 in/gistingu og mat. Fararstjóri: Guðmundur Magnússon. Kynnizt töfrum • • Orœfasveitar ÚLFAR JACOBSEN FERÐASKRIFSTOFA IIF., Austurstræti 9. — Sími 13499. Einangrun Gé" lasteinangrun. hefur hita- leiðnistaðal 0.J28 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðní, en flest önn- ur emangrunarefni hafa, þar á meðal g'erull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn i sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr p'.asti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 3097Í Verksmiðjusulu uð Nýlendugötu 10 Prjónafatnaður á börn og fullorðna í miklu úrvali. Nýjar vörur daglega. Allt á verksmiðjuverði. Opið frá klukkan 9—6. PR J ÓNASTOF A KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR. Gurðyrkjustöð til sölu Garðyrkjustöðin að Björk, Reykholtsdal, Borgar- firði, er til sölu frá og með byrjun nóvmeber nk., ef viðundandi tilboð fæst. Stærð: 1.100 ferm. Hitaréttindi: 4 sl. Ræktað land: 5 hektarar .Vinnuskúr 80 ferm. og íbúðarhús 110 ferm. — tvær hæðir. Tilboð um verð og kaupskilmála leggist inn á af- greiðslu Mbl. eða sendist að Björk fyrir 1. maí nk., merkt: „Garðyrkjustöð — 8120.“ Nánari upplýsingar hjá Sigurborgu Þorleifsdóttur, Björk (sími um Reykholt).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.