Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973
Kissmger ráðgjafi Nixons
Bandaríkjafoirseta var örugg-
lega einn eftirsóttasti pipar-
sveinninn sem um gat. En það
er liðin tíð þvi nú er Kissing-
er genginn í það heilaga. Kona
hans heitir Nancy og var áð-
ur MeGinnis, en vaentanlega
heitir hún nú frú Nancy Kiss-
inger. Hún teisit til sörmi stétt-
ar og eiginmaðuxinn, hann er
ráðgjafi Bandaríkjaforseta,
hún er ráðgjafi Neisons Rocke
feiler öldungadeildaþing-
manns. Kissinger hefur verið
kvæntur áður, en skrldi árið
1964, og það hjónaband virðist
vera ölium gleymt.
Síðastliðin ár hefur Kissing-
er sézt í fylgd með ýmsum
kvinnum, en kunmigir segja að
siðustu f jögur ár hafi Nancy
átt hug hans allan. Kissinger
hefur litið upp til hennar og
dáð hana í þess orðs fyllstu
merkingu, en hún er talsvert
hærri en hann.
Stóra myndin sýnir Nancy
og Kissinger, en þær minni
Kissinger og ýmsar vinstúlkur
hans. Lengst til vinstri er Kiss-
inger með ieikkonunni Jffl St.
John, þá kemur einhver Marg-
aret og loks Dominique, fyrir-
sæta frá París. Það er ekki
laust við að öfundar gæti í
orðum Jffl St. John er hún seg
ir: — Naney má vel við una,
Kissinger er sannur ljúflingur.
THAHKS,BUT ~
NO THANKS, WENtT//
I'M SOIHQ TO DROP LEE
ROY OFF AT THE COLLESE
AND HEAD FORTHE COUCH'
WITH A LITTLE LUCK,I CAN
SRAO A FEW HOURS SLEEP
BEFORE A MAJOR NEWS
STORy EXPLODES IN My EAR .'
SPEAKIN6 OF NEWS AND EXPLOSIONS... I
* DR.DAVIO RAVINE.ONCE ~
KMOWN AS THE BOY WONDER
WHO MADEUHE BOMB'WORK.
SURFACED TOOAY AFTER c
yEARS OF SECLUSION." wá
r WHAT ??... ^
THAT'S NOT
RAVINEÍ YOUVE
QOT THE WRONG
V PICTURE'I
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWffliams
... að kaNa hana aldrei
dónalegum nöfnum.
IMI*. W.J. GK.—All >1,1,1. awM
© Wj by loi Ao«ol«i vbwot
MIKIL AÐSÓKN
Nýjasta kvikmyndin hans
Ingmars Bergmans hefur tveim
ur vikum eftir frumsýninguna
fengið meiri aðsókn i Ameríku
en nokkur önnur kvikmynda
hans á jafn löngum tirna. Mynd
in heitir ,Jtop och visningar".
BLINDUR MYNDHÖGGVARI
Fiiippo Massaro er einn af
frægustu myndhöggvurum It-
alíu og í hvert skipti sem hann
lýkur við höggmynd, fyllast
listunnendur hrifningu og
undrun. Bæði vegna þess að
verk hans eru sönn iistaverk
og að hann er alveg blindur og
hefur verið það síðastliðin 16
ár. Ffflppo Massaro byrjaði sem
listmálari, en hlaut litla viður-
kermingu sem slíkur.
I heimsstyrjöldirmi síðari
var Massaro hnepptur i fang-
elsi og píslir fangelsisins fóru
illa með hann. Þegar hann var
iaus úr prísundimni byrjaði
hann á ný að mála, en sjónin
hafði daprazt og smátt og smátt
SKALLI -
MERKI
KARL-
varð hann alveg sjónlaus. Mass
aro gafst þó ekki upp, en sneri
sér í staðinn að höggmyndum.
Massaro kynnir sér verkefni
sitt mjög vel áður en hann
hefst handa, bæði af sérstök-
um myndum og með þvi að tala
við kunnuga. Maður hefði hald
ið að ekki væri hægt með
þessu einu að gera höggmynd-
ir, sem likjast hinu raunveru-
iega, en Massaro hefur sýnt
fram á annað svo ekki verður
um villzt. Einhver mundi kalla
þetta kraftaverk og þetta
kraftaverk hefur gert Massaro
frægan, frægari en hann hefði
nokkurn tímann orðið sem mál
ari.
☆
BÆBI LEIKA ÞAU
Elizabeth Sherpherd heitir
kanadísk leikkona við Strat-
ford National Theater. Hún á
niu ára gamlan son, sem ferð-
azt hefur með móður sinni í all
ar hennar ferðir um heiminn.
Nýlega lék hún í Kaupmanna-
höfn, meðal annars í Lear kon
ungi eftir Shakespeare. Eln i
fyrsta skipti á sinni stuttu ævi
vildi drengurinn ekki fara með
móður sinni, hann vildi ekki
yfírgefa leikvölHnn og félag-
ana. Meðan móðirin iék í Shake
speare, lék hann kylfuknatt-
leik.
Ast ER . . .
Viltu ekki koma inn og fá þér kaffi-
boNa, Troy? Nei takk, Wendy, ég ætla
að fara með Lee Roy i skólann og fara
bvo og leggja mig, (2. mynd) Ef ég er
heppinn þá get ég sofið í nokkra klukkii-
tíma áður en einhver stórfréttin skýtnr
upp koilinum. (3. mynd) Dr. David
Ravine, sem var þekktur sem undrabarn-
ið, sem gerði sprengjuna virka, skaut upp
koilinum í dag eftir að hafa verið í fel-
imi i mörg ár. HVAÐ? Þetta er ekki
Ravine, þið eruð með ranga mynd.
------------ b;gHD//P ■ ------
— Það er af sem áður var, þá tókstu aldrei ofan!!
WON T you COME IN
FOR COFFEE,TROY ?
MENNSKU
AlHaf íjölgar þelm karl-
mönnum, sem hafa skalla og
ýmislegt bendir tU þes«, aft
þelr fái nú skalla yngri aft
árum, en áftur var. l>eUa segir
Hans-Otto Zaun, prófessor vift
háskólasjúkrabúsift I
llamborg.
Prófessorinn telur, aft áftur
en langt um iíftur munl allirr
karlmenn vera nauftaskftllótt- t
ir. Ilann bætir þvl vift, aft V.
skalli sé merki karlmennsku.')