Morgunblaðið - 25.03.1973, Side 25

Morgunblaðið - 25.03.1973, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 25. MARZ 1973 25 „P.S. Afsakið stafsetning- una.“ — Hvernig í ósköpnnum get urðu ætiazt til að ég niuni eftir afmælisdegintim þínum, þegar þú virðist ekki eldast nokkurn skapaðan hlut. — Er það rétt að þú sért kvenmaður? — I»ú tekur enga áhættu, ég gæti orðið ný Raquel Welch með aldrinum. — Sjö? Hvað varð um 1, 2, 3, 4,5, og 6? — Já mamma, hann bar mig yfir þröskuldinn. — Flengingar hafa ekki góð áhrif á börn. — Nei, því mlður geturðu ekki fengið sumarfrí. % ' stjdrnu , JEANEDIXON SDff Hrúturinn, 21. marz — 19. april. I.iklcirt er a» mikil harka verSi í málunum í dag, og þvi reyn- irðu að átta þie dáiítið áður en þú leeeur til baráttu. Nautið, 20. apríl — 20. mai. I*ú eerir ekki meira en þú ræður við með góðu móti einu þins liðs. I*ú eerír þetta kaldur oe róleeur, oe lætur allt slúður eins og vind um eyrun þjóta. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní Málin líta skyndileffa tkinandi vel út og l»ú kemst óstuddur ffeffii- um þau, l»ar sem bez.t horfir, eu getur beóiÓ um aóstoó þar sem þess gerist þörf. Krabblnn, 21. júní — 22. júlí. Aftstandeudur þínir efast um stefnu þína, en þú lætur þaó ekki á þifg fá. Ljónlð, 23. júlí — 22. ágúst. bú þarft sjálfur aÓ vinna verkin I þetta sinn, svo að eins gott er að byrja í tæka tíð á þeim. Mærin, 23. ágúst — 22. scptember. Dómgreiiid þín er það skásta sem á boðstðlum er í dag, og þú leggur mikið á þig til að ganga í augun á þeim, sem lyklavöldin hafa. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú athiiÁtar vel allt, sem valdið ffetur slysum og óhöppum, og fleyjfir heilmiklu drasJi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. |»ú gerir ráðstafanir til að festa þér einhvern ábata, og losar þis við allan óþarfa. Bog:niaðurlnn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú svellnr af starfsorku, og átt annasamara en þú Kerðir ráð fyrir þess vegna. l»að hjálpar, að þetta gefur nokkuð í aðra hönd. Ekki telurðu eftir þér að taka einhverja áhættu. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Geðhrif þín eru þér til óþægjuda, þvi þér finnst standa upp á náungann í nærri ölhi, allir vera staðnaðir, og allt að því leiðin- legir. Kannski. breytirðu dálítið til sjálfur, og: endurskoðar svo ná- ungrann. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nú er annaðhvort lyrir l>ig að efna loforð þin, eða falla í áliti. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarx. Cióðvinir þínir eru að vinna að máltim þínum, þótt lítið beri á því, en þeir, sem minna eru þér hundKengnir vilja grfa þér ráð, þótt minna gugn sé að þeirn. — Minning Lára Framhald af bls. 22 Kvennaskólanum í Reykjavík 1920—’21. Allt nám rækti hún af kostgæfni og með ágætutn ár- ar.gri. Hún var listhneigð að upp- lagi, sögufróð og ljóðelsk. Sér- stakt yndi hafði hún af söng og tónlist, og dvaldist um skeið við orgelnám hjá dr. Páli Isólfssyni. Hún fékkst talsvert við kennslu á yngri árum og var m.a. kenn- ari í Flatey og víðar um Breiða- f jörð. Frú Lára giftist 26. 7. 1924 séra Halldóri Eyjólfssyni Kolbeins sím þá var nýlega orðinn sókn- arprestur i Flatey. Stofnuðu þau heimili sitt þar i fyrstu. Frá Flat- ey flrattust þau tveim árum síð- ar að Stað í Súgandafirði og var séra Halldór prestur Súgfirðinga tii ársins 1941, er hann fékk Mæli fell i Skagafirði.' Séra Halldór þjónaði Mælifelli til 1945, en þá varð hann prestur Vestmannaey- inga. Settust þau hjón þá að á Ofanleiti, hinu foma prestssetri Eyjamanna. Árið 1961 lét séra Halldór af embætti fyrir aldurs sakir. Fluttust þau hjón þá til Reykjavíkur og settust að í Skeiðarvogi 157, þar sem þau áttu heima síðan. Mann sinn missti frú Lára haustið 1964. Dvaldist hún áfram í Reykjavík í nálægð barna sinna, tengda- barna og barnabarna. Hjónaband frá Láru og séra Halldórs var gott og farsælt. Voru þau sarahent I að gera heim ili sitt að griðastað, þar sem ætíð rikti andi skiinings, góðvild- ar og hlýju. Fundu það allir, sem áttu þess kost að kynnast og dveljast með þessum góðu hjón- um. Heimrli þeirra stóð öllum opið sakir gestrisni þeirra og höfðingsskapar. Var þvi j.afnan fjölmennt hjá þeim og margir áttu til þeirra erindi. Séra Hall- dór var frábær kennari og dvöld- ust oft mörg ungmenni hjá hon- um og sagði hann þeim til undir skóla. Reyndi því oft á þrek og dug húsmóðurinnar með að sjá öilu borgið. En frú Lára sýndi alltaf áræði og hetjulund og komst vel fram úr hverjum vanda. Greiddu þau hjón þannig götu margra, sem fárra kosta áttu völ um menntun. Standa sið an margir í ævarandi þakkar- skuld við þau hjón og minnast þeirra með sérstakri virðingu. Börn frú Lára og séra Halldórs Kolbeins eru: Ingveldur Aðalheiður Kolbeins, gift Sæmundi Kristjánssyni, verkstj., Patreksfirði. Gísli H. Kolbeins, sóknarprest- ur á Melstað í Miðfirði, kvæntur Sigríði B. Kolbeins. Erna Kolbeins, gift Torfa Magnússyni, skrifstofumanni i Reykjavík. Eyjólfur Kolbeins, mennta- maður i Kaupmannahöfn, kvænt- ur Ragnhildi H. Kolbeins. Þórey Kolbeins, gift Baldri Ragnarssyni, kennara í Reykja- vik. Lára Ágústa Kolbeins, gift Snorra Gunnlaugssyni, verzlun- armanni á Patreksfirði. Fósturbörn þeirra eru: Guðrún Guðmundsdóttir, gift Jórd Scheving, forstjóra i Reykjavik. Ólafur V. Valdimarssaon bóndi á Uppsölum í Miðfirði, kvæntur Ör.nu Jörgensdóttur. 1 fátæklegum kveðj uorðum sem þessum er þess ekki kostur að rekja hið mikla og gagnmerka dagsverk frú Láru Kolbeins. En margir munu nú á kveðjustund minnast hennar fyrir mannkosti hennar, góðvild og fórnfýsi. Að leiðarlokum þakka ég heTmi ómetanleg kynni og hjálpsem\ er ég naut á heimili hennar í e:na tið. Árna ég henni fararheil’a yíir móðuna miklu og bið henni blessunar Guðs á eilífðarvegum. Börnum hennnar, fósturbörn- um oig öllu vandafólki sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Þau hafa mikils að sakna, en fögur minnirtg um góða og mikilhæfa konu ag móður mildar harminn. Jón R. Hjálmarsson. \) keramiknámskeil Ný keramiknámskeiö aö hefjast. Innritunarsími 92-2101. KERAMIKHÚSIÐ HF., LÍSA WÍUM, Njarðargötu 5, Keflavík. 320. Reyksugan, sem gerir meira fyrir yður. Vönduð - Sjnlfvirk - Glæsileg Þér þurfið ekki að skipta um haus þegar þér ryksugið af teppi út á flísar. því sami haus hentar á báða fleti og breytic sér sjáifkrafa. Þér stiliið stillihnappinn «Mr þvi hve gróft ryk þér iy|. sugið og síðan lætur ryk- sugan yður vita þegar pok- inn er fullur því þá opnast hún og hættir að virma. Þér getið skipt um pokann með einu handtaki og án þess að fá á yður svo mikið sem eitt ryknom því pok.inn er sjálfiokaður. Þér þurfið ekki að bogra við að vinda snúruna upp að lokinni ryksugun. Þér stigið aðeins á takka og snúran dregst sjálf- krafa inn í ryksuguna. Nokkur atriði að auki. 1. 700 w mótor tryggir mikinn sogkraft. 2. Stór afturhjól og lipurt framhjól tryggja að ryksugan er iétt í meðförum. 3. 6 metra löng snúra bætir vinnuaðstöðuna. 4. Filt fyrir útblástursopi tryggir að ekkert ryk berst þar út. 5. Fjölbreyttir fylgihlutir auka fjöihæfnina. ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavik: Gunnar Ásgeirsson h.f. Hafnarfjörður: Raftækjaverzl. Strandgötu 39. Kefiavík: Stapafell. Akranes: Verzl. Örin. Borgames: Verzl. Stjarnan. safjörður: Verzl. Straumur. Siglufjörður: Gestur H. Fanndal. Akureyri: K.E.A. Vörumarkaðurinn hí. ARMÚLA 1A, SÍMI B6M2. REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.