Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 30

Morgunblaðið - 25.03.1973, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973 Bingó — Bingó Glæsilegt Bingó verður í Glæsibæ i kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Meðal vinninga Mallorcaferð. Safnaðarráð Bústaðarsóknar. BINGÓ - BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag klukkan 20.30. 21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr. Húsið opnað kl. 19,30. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15. grisisvou 1 OPIBÍKVÖLI i i iriB IKVOLD [HÖT«L ÍA<jA I SÚLNASALUR SDNNU KVÖLD Ferðakynning og skemmtikvöld verður að Hótel Sögu Súlnasal, sunnudagskvöldið 25. marz kl. 20.30 1. Sagt frá ferðamöguleikum árið 1973. 2. Stórkostlegt ferðabingó. - Vinningar tvær utanlandsferðir til Kaupmanna- hafnar og Mallorka. 3. Litmyndasýning frá Mallorka. 4. Skemmtiatriði. 5. Dansað. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar leikur fyrir dansi til kl. 1 af sínu alkunna fjöri. Meðal annars vin- sæl lög frá Spáni. Notið tækifærið og njótið góðrar skemmtunar og freistið gæfunnar um tvær utanlandsferðir, sem út- deilt er meðal samkomugesta. Allir velkomnir, en munið að panta borð tímaniega hjá yfirþjóni. útvarp Framhald af bls. 29 fyrir selló og planó eftir Jór- unni Viöar. Einar Vigfússon og höfundur leika. b. Svipmyndir eftir Pál Isólfsson. Jórunn Viöar leikur á píanó. 20.35 Upphaf íslenzkra tónmennta Dr. Hallgrímur Helgason flytur annaö erindi sitt meö tóndæmum. 21.05 „Trúðarnir", Iftil hljómsveitar- svíta eftir Dimitrf Kabalévský Sinfóniuhljómsveitin I Gávle leik- ur, Rainer Miedel stj. 21.20 „Maður f vanda‘% smásaga eft- ir Donald Honig Einar Þorgilsson Sslenzkaöi. Hösk- uldur Skagfjörö les. 21.40 íslenzkt mál Endurtekinn siöasti þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar cand. mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir sct. TEMPLARAHÖLLIN sct FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9, stundvíslega. 4ra kvölda spilakeppni. — Heildarverðlaun krónur 13.000. — Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasala frá kl. 8:30. — Sími 20010. 22.20 Að kvöldi daffs Sr. Jóhann HliÖar flytur hug- vekju. 22.30 Dagskrárlok. MANUDAGUR 26. marz 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar Leikrit Hrafns Gimnlaugssonar, Sag:a af sjónnm, verðor á dag- skrá sjónvarpsins á mánudag. Lestur Passíusálma (30). Séra Ólafur Skúlason les. 22.25 títvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir Þórherg Þórðarson IÞorsteinn Hannesson ies (21). 22.55 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.50 Fréttir S stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald af bls. 29 Dauðinn Þýðandi og þulur Gylfi Páisson. Hér er fjallaö um útfararsiöi 1 TSbet og hugmyndir Lama-munka um dauöann. Nú er hver síðustur uð sjú þessu úgætu skemmtiskrú SKEHIBS í KVÖLD AO HÓTEL BORG Jörundur CuÖmundsson Jón Gunnlaugsson Þorvaldur Halldórsson NÝTT GRÍN Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur Dansað til kl. 1 20.30 Saga af sjónum Leikrit eftir Hrafn Gunnlaugsson. Frumsýning. Leikstjóri Herdís Þorvaldsdóttir. Leikendur Róbert Arnfinnsson og Siguröur Skúlason. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Egill EÖvarÖsson. 21.10 Munir og minjar Upsakirkju til skrauts Þór Magnússon, þjóöminjavöröur, sýnir gamlar altaristöflur i eigu safnsins og rekur sögu þeirra. 21.45 Ókunna stúlkan Ballett eftir Else Knipschildt við tónlist eftir Poul Rovsing Olsen. Stjórnandi Thomás Vetö. AÖaldansari Niel Khelin. Ungur maöur hittir stúlku, sem hann vill gjarnan kynnast betur, en það er meiri vandkvæöum bundiö en hann grunar. (Nordvision — Danska sjónvarp- iö). 22.05 William Blake Þáttur úr brezkum myndaflokki um fræga Lundúnabúa. William Blake (1757—1827) var á sínum tíma kunnur málari og skáld, en þó hafa bækur hans lík- lega aldrei átt meiri vinsældum að fagna en nú á síðari árum. Gerð myndarinnar stjórnaöi Adri- an Mitchell, ungur brezkur sagna- höl'undur og ljóöskáld. Þýöandi Gylfi Gröndal. Ljóðaþýðingar geröi Þóroddur Guömundsson. 22.30 Dagskrárlok. Skipt um dómnefnd- armenn 1 FRÉTTATILKYNNINGU írá miennitBimáilaráðiuineytiii'u, sem Morgunblaðiiniu barst í gær scg- ir, að Ólaíur Jónsson, ritstjóri og Vésteinn Óiaísson, maig. airt. hafi veriö skipaðir ful.ttrúar af Islands hálfu í ctómefnd um bók- menmitaverðlauin Norðiurlanda- ráðs til nœstu þriiggja ára, eða þ'ar til veiiting verðlaunanna árið 1976 hefur farið fram. Andrés Bjömssoin, úibvarpsstjóri, hefur verið skipaður varafulllitrúi í dómnefndimni sama timabU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.