Morgunblaðið - 25.03.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 25.03.1973, Síða 31
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAR7, 1973 31 I*essi mynd er úr eimi atriði leiks ins, en á henni eni Oddný, Sól- veig, Margrét Sigrurþðrsdóttir, Ingvi Ámason og Karl Kristensen. HIJRRA KRAKKI á Akranesi í dag UNGMENNAFÉLAGIÐ Skalia- grímiir í Borgarnesi hefur haldið sjö sýningar á leikritinu Húrra krakki eftir Arnold & Baek, við mjög góðar tndirtektir. - Tító Framh. af bls. 1 slavíu, en nú virðist Tito ekki telja að hætta stafi í bili frá Rússuim. Hansti sagði nýlega í viðtali: „Sovétrílkin eiga í origri styrjöld. Það sem gerð- ist í Tékkóslóvakíu er iiðitn tíð. Auðvitað vorum við efcki sammáia þvi, það er a<lkuwna.“ Fáir hefðu trúað því fyriir tuttugu og fimm árum, að eirtihvern tóma ætti eftir að birtast grein í Pravda, þar sem laigt væri til að Tito yrði sæmdur friðarverðiumium Nó- bels. En þetta gerðist nýlega, rétt fyrir ultugu og fimm ára afmæli títóisimans, þegar sfcýrt var frá því að sovézka friðar- nefndin gerði þetfca að tillögu siinmi. Þetta er auðvitað kaldhæðn- islegt í augum manna á Vest urlöndum, en þó uggvekjandi, og sú spurning vaknar hvað er að gerast í samskiptum Rússa og Júgóslava. 1 áður- nefndu viðtali, sem birtist í júgóslavneska blaðinu „Vjes- n:k“, gaf blaðamaðurinn i Leikritið var sýnt í gærfcvöldi í Búðardal, og í dag (sunn'udaig) verður sýnimg á Húrra krakka á Akranesi kl: 4. skyn, að ýmsir í Júgóslavíu og öðrum löndum sæju „viss- ar breytingar á stefriunni gagnvart Sovétríkjunum". Tito svairaiði því til, að þótt vi'ð skipti landanna færu vaxandi og Júgóslavar hefðu fengið 600 milljón dollara lán frá Rússum, hefðu Júgóslavar „ekki gert nokkrar pólitískar tilslakanir.“ Tito bætti við: „Við höfum ferxgið og fáum enn lán úr vestri frá bandarískum og öðr um bönkum, en við höfum ekki gengið í Atlantshafs- bandalagið.“ Tito er síðastur Þriggja helztu forgöngumanna hlutleysisstefnu þeirrar, sem var áberandi fyriæ tæpum tutt ugu árum. Tveir helztu stuðn ingsmenn hans í baráttunni fyrir að halda löndum utan valdablokka stórveldanna, Nehru og Nasser, eru látnir. Tito virðist telja skyldu sína að varðveita þá hugsjón, að „þriðji heimurinn" eigi engan annan kost en forðast að ánetj ast valdablökkir. Til þess þarf að stunda erfiða jafnvæg islist. Eldarnir í Heimaey ÓSKAÐ hefur verið eftir því af bæjaryfirvöldum í Vest- mianmaeyjum,. að fá tillögur um naifln á hinu nýja felli á eldstöðvuinum í Heiimaey. Þá hefur miairgoft verið skýrt frá því, að þrír gígir hafi gosið saimitímis á eld- sprungunini, norðan Helga- fells, og hrauonið frá þeim runinið að mestu leyti í sjóirnn, þar til sáðusitu daga. Við Heiimaey hefur því myndazt eyjairauki aðallega til norðurs og norðvesturs, allt að tveir ferkm að flatarmáli, að með- tölduim gryininingum og blind- skerjum, sem biýtur á í haf- róti. HætJtulegus't eru bíind- skerin þó í logni, er menn ugga eiigi að sér „þá er hætt- ast, er sízt uggir.“ Aligengt orð í íslenzku máli er orðdð breki. Helztu merk- ingar orðsins eru: 1. brotsjór, brim, 2. bliindsiker, boði, 3. eld- ur. í elidgosinu, sem hófst í Heimaey 23. janúar s.l. hafa eiins og áður segiir verið þrír virkir gígir (eldar) á eld- sprungunini. Þess vegna er órxákvæimit að tala um einn gíg, sem gefia þurfi nafn, þegair þeir eru þrír. EðMlegast viirðisit að þeir fái sameigin- legt naifn og séu nefndir Brek- ar og gosið -neíirit Brekagosið í Heiimaey og gígirnir að- greindir þannig, að talað sé uim vestasta brekanmi, mið- brekanin og austasta brekann. Merkinigar orðsins breki í fleirtölu brekar, samræmist svo vel þeim aðstæðum, sem nú eru í Heimiaey, og við eyj- una, að þetta sýnist vera eðli- leg nia.fngift. Þá miranir nafnið, notað í fleirtölu, á Laigagígina á eíd- sprunguinni miklu sunnan Lamgasjós og Skaftárbotina í Slkaftárelduim 1783. Sveinn Benediktsson. Úr Margt býr í þokunni, frá vinstri: Unnur Guðjónsdóttir, Marta Björnsdóttir, Edda Aðalsteinsdóttir og Ásta Bjartmars- dóttir. Eyjaskeggjar: Sýna „Þokuna“ á Selt j ar nar nesi Leikfélag Vestmannaeyja frum- sýnir sakamála- og gamanleikrit — Danmörk Framhald af bls. 1 gleyrhingi og áhrifa þess gætir í ríkara mæli. Vöruflutningar við allar stærri járnþrautarstöðvar lsndsins liggja niðri og póstur er margra daga gamall, er hann berst til móttakenda. Nú telja ýmsir að Tito sé aftur farinn að hallast að Rússum og að því valdi óró- legt ástand í innanlandsmál- um. En eins og jafnan áður vekja slíkar hugmyindir reiði í Bel'grad og öllu siiku er vísað á bug. En ekki fer á milli mála að Rúsisair hafia stöðugt reynt að auka áhrif sín í Júgóslavíu og stöðugt er hætta á sovézkum þrýstinigi. Þeir eiga en:n öfluga stuðn- iingsmenin í J úgóslaví u og margir ótbast hvað taki við þegar Tito dregur sig í hlé. Það segist hamm ætlia að gera þegar hamn verði 84 ára, það er eftir þrjú ár, en verið get- ur að hanin hætti fyrr. Ljóst er að eftirmenn hains geta ekki haft eins mikil völd og hann hefur haft og óvissu- ástand tekur við. En hvort s-em stufliniiinigsmenin Rússa reyna að ná völdumum eða ekki er ljóst að þeim mun reyniast það erfifit. Margt hefur breytzt i Júgóslavíu, langt er síðan þeir losuðu sig undan áhrifum Rússa og þeir haifa miklia reynslu i því að standiast þrýsting þeirra. LEIKFÉLAG Vestmaninaeyja frumsýnir leifcritið Margt býr í þokumni sunnudagskvöldið 25. marz kl. 20,30 í Félagsheimilinu á Seltj'amamesi. Önnur sýning verður á þriðjudagskvöld kl. 20,30. Margt býr í þokunni er sakaimála- og gamanleifcrit. Ráð- gért er að sýna leikri'tið um sinn á Seltjarnamnesi, en síðar verður ef til vilil farið í sýnimgarferða- lag. Leikstjóri er Ragnhildur Steiinigriimisdóttir. Islenzka sundfólkið, ásamt þjálfara sínum. Liðið hafði þriggja stiga forystu eftir fyrri dag sundlandskeppninnár, og ætti þvi að eiga góða möguleika á sigri. Síðast er íslendingar og frar mættust i landskeppni, höfðu írar forystu eftir fyrri dag keppniunar og sigruðu svo nokkuð ör- ugglega. aí annarri, en írsku stúlkurnar voru h'.ns vegar ívið sterkari en þær islenzku. Eitt Islandsmet var sett fyrri daginn. Salome Þóris- dóttir setti met i 100 metra bak- sundi, synti á 1:13,1 mín., en ekki 1:12.4 mín., eins og sagt var í biaðinu i gær. Fyrra metið átti hún sjálf. Það var 1:13,2 mín., sett í bikarkeppni Sundsambands ins á dögunum. Helztu úrslit í keppninni í fyrrakvöld urðu þessi: 200 metra fjórsund karla mín. 1. Hafþ. B. Guðmundss. 1. 2:24,1 2. Guðmundur Gíslason, ísl. 3. D. Coyle, Irlandi 4. D. Bowles, Irlandi 100 m skriðsund karla: mín. 1. Sigurður Ólafsson, Isl. 56,4 2. M. Kyle, frl. 3. Friðrik Guðmundson, fsl. 4. F. O’Dwyer, írlandi ísl. sigur í 6 greinum — þar af tvöfaldui* í þremur lendingar 67 stig en írar 64 stig. Að sögn AP-fréttastoíunnar var um mjög harða og jafna keppni að ræða í flestum greinum, og var keppnin þannig að Islending- ingar unnu hverja karlagreinina EINS og skyrt var fra í Morgun- blaðiim i gær höfðu fslendingar forystu eftir fyrri dag lands- keppninnar í simdi við fra sem liáð er í Dublin. Síðari hluti landskeppninnar for frani í gær- kvöldi, en þar sem Morgunblaðið fer snemnia í prentnn á laug- ardögum lágu úrslitin ekki fyrir. Eftir fvrri davinn höfðn Ts- 200 m baksund karla: mín. 1. J. Cumimins, Irl. 2:25.4 2. D. Bowles, Irl. 3. Guðmundur Gíslason, Isl. 4. Páll Ársælsson, fsl. 100 m bringusund: mín. 1. Guðjón Guðmundss., fsl. 1:09,2 2. Guðmunur Ólafsson, fsl. 3. I. Corry, Irlandi 4. E. Foley, Iri. 100 metra flugsund: 1. Gu'ðim. Gisliaison, Is'l. 1:03,0 2. Haifþór Guðmundsson, fsl. 3. B. Clifford, fri. 4. P. Farman, Iri. 4x100 metra fjórsund karla: 1. Sveit fsliainds 4:17,3 Guðmuimd'ur Gísliason, Hafþór Gu'ðtnumdsson, Guðjón Guð- mundisison, Sigurður Ólafsson. 2. Sveit íriands. 400 metra skriðsund kvenna: 1. Villbong JúMusdóttir, Isl. 4:54,1 2. A. O’Leary, fri. 3. Vilborg Sverrisdóttiir, fsl. 4. H. O’Driseoll, fri. 100 metra baksund kvenna: 1. C. Fulcher, iri. 1:12,4 2. E. McGrory, fri. 1:12,4 3. Salome Þórisdótitir, fsl. 1:13,1 4. Guðrún Halldórsdóttir, fsl. 200 metra bringrusund: 1. D. O’Broin, írlandi 2:55,2 2. Helgia Gunnarsdóttiir, fsl. 3. D. Cross, írland'i 4. Guðrún Pálsdóttir, íslandi. 200 metra flugsund kvenna: 1. S. Bowles, írlamdi 2:38,5 2. M. Donnelly, í riaimdi 3. Hiildur Krisatjánsdóttir. ísl. 4. Viiborg JúMiusdóttír, ísL 4x100 metra skriðstind kvenna: 1. Sveit Irliamds 4:25,0 2. Sveit fslamdis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.