Morgunblaðið - 06.04.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1973
ÁBYRGÐ FLUGUM-
FERÐARSTJÓRNAR
MORGUNBLAÐINU hefiur b«r-
izt eftirfairandi fréttaitliitkyninin'g
firá fl'Uigtmálastjóra: í
Vegna fyrirspurma urn ábyrgð
flugu'm.ferðar.stjórnar við veit-
ingu f'lugtaks- og aðflugsheim-
ilda til loftfara í bllndfliugi, skal
eftirfarandi upplýst.
Flugmáilasitjórn gefiuir út að-
flugskortt fyrir blindaðfliug að
öjlum helztu fluigvöllum hér á
iaindi. Á þau eru skráðar lægstu
leyfilegair filuighæðir mieð tilliti til
hindrana i uimhverfi flugvall-
amma og með hl'iðsjón af teguud
aðfliUgSkei-fisins.
Á grunidvelli ofanigreáinidra upp-
lýsinga ber hverju f'liugfélaigi að
sfcrá í viðurkemnda flu.griekstrar-
Kynningar
fundir AA-
samtaka
á Selfossi
A.A.-SAMTÖKIN á Selfossi efna
til opins kynningarfundar i
Tryggvaskála næstkomandi laug
ardag. Á fundi þessum verður
leitazt við, að gefa sem sannasta
mynd af starfsemi samtakanna
og þeim aðferðum, sem A.A.-
menn beita til að losna úr viðj-
um ofdrykkjunnar.
í dreifibréfi frá samstarfs-
nefnd samtakanna á Islandi seg-
ir, að Þótt A.A.-samtökin taki
ekki afstöðu til opinberra nnáíia
né félagslegra deilumála geri
þau sér ljóst, að ofdrykkja fer
stöðugt vaxandi hérlendis og æ
fleiri verði henni að bráð, m.a.
vegna þess að öfdrykkjumenn og
vandamenn þeirra þekki enga
leið út úr vandanum. „Við vilj-
um allra sízt halda því fram, að
A.A. geti leyst þennan félags-
lega vanda. Þó viljum við benda
á, að mikill fjöldi manna hefur
náð góðum árangri eftir þessari
leið,“ segja A.A.-félagar í dreifi-
bréfinu.
handibók sína lágmörk fyrir
skyggni og skýjahæð, er giídi
fyriir fl'Ugtak og aðtflug til lieind-
inigar. I því sambatidi verður
ennfreim'ur að hafa hliðsjón aí
ýmsum viðbótarþáttum, svo sem
teguind fflugis, gerð löfitfara, rétt-
iinduim og þjálfium áhafina, veður-
fairsatriðum, svo og ástamdi og
búmaði hliutaðeigamdi ffl'Uigvalia
og fliugöryggisstöðva.
Hluitveirk flugumfierðarstjórnar
í ofanigreimdu tilliti er eimfcuim að
fyrirbyggja árékstra milli loft-
fiara. Hil'utaðeigainidi flugstjóri
tekuir hins vegar ákvöirðum uim
það hvort flugtak eða aðfluig er
reynt við tiltekin veðurskiiyrði,
og hefur ffliuguimífierðarstjóim
efcki áhrif á þá ákvörðun.
Ofangreimt fyrirkomiulag er í
fullu samraami við aOþjóðlegar
reglur Alþjóðafliugimáíiasito'fniun-
arimmar ICAO.
Samið við
ræningja
Buenos Aires, 3. apríJ. AP.
TVÖ bandarísk fyrirtæki í
Argentínu reyndu í dag að
komast að samkomulagi um
lausnargjald fyrir forstjóra
sina sem hefur verið rænt.
Fréttir herrna að hvort fyr-
irtækið um sig, Eastman
Kodak og First National Bank
í Boston V'ilji greiða að
miimnsta kosti hálfa milljón
dollara í lausnargjald.
Mannrænmgjarnir eru sagð-
ir vinstri sinnaðir skæruiiðar,
en talsmenn fyrirtækjanna
segja að þeir geti veriið ótýnd-
ir glæpamenn.
Vestfiröir:
Kj ör dæmissamtök
ungra sjálfstæðis-
manna stofnuð
I AUGARDAGINN 24. marz sl.
var haldinn stofnfundur kjör-
dæmissamtaka ungra sjálfstæð-
ismanma á Vestfjörðum. Guð
mundur Þórðarson, form. Fylk-
is F.U:S. ísafirði setti fumdinn
og bauð gesti og fulltrúa vel-
komna. Á fundinum var ein-
róma samþykkt að stofna kjör-
dæmissamtök og samþykkt lög
fyrir þau. Ágætar umræður
urðu og var það almenn skoðun
fundarmanna að þessi nýju sam
tök myndu samræma og efla allt
starf ungra sjálfstæðismanna i
kjördæmimu mjög mikið.
Gestir fundarins vbru þeir Þor
valdur Garðar Kristjánsson, al-
þm. og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son, stud jur., og fluttu þeir báð-
ir ávörp.
í stjórn samtakanna voru kjör
in:
Formaður Jóhann Ármanm
Kjartansson, Isafirði, Sveinm Guð
bjartsson, ísafirði, Halldór Bern-
ódusson, Suðureyri, Einar Jón-
atansson, Bolumgarvík, Viðar
Benediktsson, Hólmavík, Magn-
ús Hafliðason, Hafrafelli, Reyk-
hólasveit.
Varainenn:
Eyjólfur Þorkelsson, Bíldu-
dal, Gunnar Benediktsson, Flat-
eyri, Gunrnar Pétursson, ísa-
firði, Hans Georg Bæringsson,
ísafirði, Páll Pálsson, Þingeyri,
Sjöfn Smith, A-Barð., Sigurður
E. Hanmesson, Bolungarvík.
Athuga-
semd
Herra ritstjóri!
1 Morgunblaðinu í gær 5.
apríl birtist grein eftir tvo við-
skiptafræðimema, Rristján Að-
alsteinsson og Magnús Hregg-
viðsson um samanburð á skaitt-
lagningu samvinnufélaga og
hlutafélaga. Meginefni þessarar
greinar höfðu umræddir við-
skiptafræðinemair samið sem lið
I undirbúningi skýrslu fyrir ráð-
stefnu um samvinnuhreyfing-
una.
Skýrsla viðskiptafræðinema
var ekki ætluð til almennrar
dreifingar heldur var tilgangur
hennar fyrst og fremst að vera
þáttur í undirbúningi viðskipta-
fræðinema sjálfra og í öðru lagi
að vera umræðugrundvöllur ráð-
sitefnunnar. Skýrslan skiptist í
fjóra megin þætti, en þeir siðan
í undirkafla. Hver undirkafli var
saminn af 2—3 nemum og lýsir
því hver kafili einungis áliti höf-
unda. Við viljum taka fraha af
gefnu tilefni að prófessorar og
aðrir kennarar áttu engan þátt
í gerð skýr.siunnar. Ber þvi ekki
að líta á einstakar greinar sem
dóm viðskiptafræðinema í heild
hvað þá viðskiptadeildar Há-
skóla Islands.
Framkvænidanefml
ráöstefnnnnar.
FACO STÆKKAR
í dag opnum við nýja deild að Laugavegi 37, þar sem
við höfum á boðstólum mesta úrval af sportfatnaði,
sem við höfum boðið á einum stað.
KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIZT.
Laugavegi 37,
sími 12861.
Laugavegi 89,
sími 13008.
Laugavegi 89.'
sími 13008.