Morgunblaðið - 06.04.1973, Side 10

Morgunblaðið - 06.04.1973, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1973 Opið til kl. 10 í kvöld ★ Denimsmekkbuxur. ★ Flaueissmekkbuxur, frá no. 2^42. ★ Túnikujakkar úr jersey í dömu- stærðum. ★ Flauelsbuxur í miklu úrvali. ★ Gallabuxur í ölium stærðum. ★ Nýkomið í álnavörudeild: Fiberglass gardínuefni, rósótt bómullarfrotte, hamrað, rósótt léreft, straufrítt lakaléreft, 5 litir. Munið viðskiptakortin í matvörudeild. Á þessari mynd, sem tekin er á Hótel Sögu, þar sem sýningin er, sjáum við Sigiirð Gnnnars- son, forstjóra Skrifstofuvéla h.f., Sv’erri Steindórsson, sölumann, Lúðvik Andreasson, sölu- stjóra og Arnar Guðmundsson, sölumann. — Ljósm. Sv. Þorm. Skrifstofuvélar hf.; NÝ KÚLURITVÉL FYRIRTÆKIÐ Skrifstofuvélar h.f., sem stofnað var árið 1964, kynnir nú hér á landi nýja gerð rafmagnsritvéla. Er hér um að ræða IBM 82C kúluritvél með leiðréttingarútbúnaði, sem gerir öllum kleift að vélrita gallalaust frumrit hverju sinni. Þessi nýja vél verður til sýnis fyrir al- menning í hliðarsal á Hótel Sögu frá kl. 5—7 í dag og á morgun. Á sýningunni verða einnig ýmsar nýjar vélar og aðr- ar vörur auk véla af eldri gerð- um, sem fyrirtækið Skrifstofu- vélar h.f., hefur á boðstólum. IBM 82C kúluritvélin hefur innbyggðan leiðréttingarútbúnað, sem getur fjarlægt villur af frum ri-ti bréfa og skjala, beint frá lyklaborðinu, og minnkar sú að ferð tafir, sem verða við aðrar aðferðir við leiðréttingar. Er rit- villa er gerð með IBM 82C er hún leiðrétt með sérstökum leið- réttingarlykli. Vélin færist til baka að ranga merkinu, villunni, og um leið færist sérstakt leið- réttingaband í staðinn fyrir lit- arbandið. Síðan er ranga merkið villan, slegið að nýju, og stafur- inn þurrkaður út. Þá er nýtt merki slegið og haldið er áfram að vélrita á ný. Og með tilkomu þessa leiðréttingabands er hægt að vélrita gallalaust frumrit hverju sinni, og nú er auðvelt FRAMLEIÐENDUR Datsun-bíla í Japan hafa fengið aðstöðu í Tollvörugeyinslunni h.f. og hafa nú flutt þangað fyrstu sendingu af varahliitum, sem eru þar eign framieiðandans, en að auki hef- nr umlNiðsmaðiirinn sjálfnr sinn venjulega varahlutalager. Við þetta sparast mikið fé, sem um- boðsmaðurinn, Ingvar Helgason þarf að binda i varahlutiim og af greiðslufrestur verður enginn, þar sem framleiðandinn ætlar i framtíðinni að hafa nægilegt magn varahluta í geymslunni. Ingvar Heigason sagði i við- tali við Mbl í gær að þessi send- ing væri aðeins upphafið og væri verðmæti varahlutanna í send- og fljótlegt að leiðrétta villum- ar. Auðvelt er að skipta um letur á kúluvélunum og nú eru 3 ís- lenzkar leturgerðir fáanlegar. Þá er einnig hægt að velja á milli tveggja leturstærða, 10 og 12 stafi á þumlung eftir stillingu og gerð kúlu. Kúlurnar í IBM 82C eru smíðaðar í Frakklandi, Þann 1. marz sl. voru 100 ár liðin frá því er fyrsti samningur í heiminum um smiði og kaup á ritvélum var undirritaður. ingunni um 4 milljónir króna. Sagði Ingvar að með þessu fyr- irkomulagi myndi unnt að flytja alla varahluti með skipum og lægju þeir síðan í geymslunni, unz þeirra væri þörf. Myndi það lækka mjög verðið þar sem alla jafna þyrfti að fá slíka vara- hluti með flugvélum, er skamm- ur tími væri til stefnu. Japanir munu fylgjast með því hvað til er í geymslunni og gæta þess að ávallt séu til nægilegir vara- hlutir í hvert sinn. Nýlega voru staddir hér full- trúar Datsun-verksmiðjanna í þessu augnamiði og leizt þeim það vel á allt skipulag í Toll- vörugeymslunni, að í þetta var ráðizt. Vasanámskeið fyrir leikhúsfólk EINS og undanfarin ár, verður í vor haldið norrænt leiklistar- námskeið á vegum Vasa-nefnd- arinnar svo nefndu, en námskeið þessi hafa undanfarin 10 ár ver- ið liður í norrænni menningar- samvinnu og styrkt af sam- norrænu fé. Námsgeiðiin vera tvö í áir. Þau verða haldin saimtíimis, dagiana 12.—19. júní 1973 og á sama stað, í Kumgalv, sikaimmt uitan v' 1 Gautaborg. Anoað ruámisikieið- ið er, eins og venja er, ætilað umguim leiikstjóruim á Norður- lcndum, hitt er fyrir leikíiistair- fcenmara. Fj'Eilliað verður um sama efni á báðum námskeiðumum: Leilklistarniám — spumiing um ráðningu eða afstöðu. Alliiar iraániari wpplýsiiinigair um námskeiðið gefur 'fiullltrúi fsilamids í Vaisa-niefndinim, Sveinm Einars- son, Þjöðleikihússtjóri og tii hans sikail eimmig stíla umsókniir fyriir 15. aprii n. k. Tveimur leifestjór- um og tveimiur leikl'ista'rfk'eminiu'r- um ©r heimiifuð þátifctiaika á inám- staeiðumjum. (Fréttatilfcynming). Ingvar Helgason í Tollvörugeyinsiunni í gær, er fyrstu vara- hlutimir komu þangað. Varahlutir í Tollvörugeymslu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.