Morgunblaðið - 06.04.1973, Side 11

Morgunblaðið - 06.04.1973, Side 11
MCXRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973 Fáksmenn á aðalf undi AÐALFUNDUR Fáks var hald- inn sl. l'iinmtudagskvöld. Fjöl- menni var á fundinum og mikill áhug-i var meðal fundarmanna um eflingu hestamennskimnar og útbreiðslu heinnar meðal þjóðarinnar. Helztu framkvæmd- ir á síðasta ári eru þær, að gengið hefur verið frá undir- byggingu félagsheimilis og áhorfendapalla á hinu nýja svæði félagsins að Víðivölium. Verður brátt komin þar hin fulikomnaíJta aðstaða til félags- starfsieimi og mótshalda, en æ þrengra verður nú um starf- seimina á gamla svæðinu við Elliðaárnar, eða „Neðri Fák“, eins og það svæði er nefnt í dag- legu tali. Fráfarandi formaður, Svein- björn Dagfinnsson, gáf ekki kost á sér fil endurkjörs, en hann hefur seti'ð í stjórniinni í 10 ár, þar af 6 sem fanmaður. Var Sveinn K. Sveinsson kosinn for- maður í hans stað. Gjaldlkerinn, Einar Kvaran gaf heldur eflcki kost á sér til áframhaidandi. setu. í stjórninni, en hann befur verið gjaldkeri félagsins undanfariin 6 ár. Var Jón Björnsson kosinn gjaldkeri í háns stað. Þökkuðu félagsmenn þeim farsæl störf með dynjandi lófataki. Aðrir í stjórn eru: Örn Ingólisson, rit- ari, Guðmiundur Ólafsson og Páll A. Pálsson, en Ingi Lövdal •og Tryggvi Gunnarsson í vara- stjórn. Sá síðastnefndi var kos- inn, sem fullfrúi yngri deildar, sem væntanlega verður stofnuð á framhaldsaðálfundi bráðlega. Framkvæmdastjóri Fáks er Bergur Magnússon. Frá aðalfundinum. í ræðustól er Sveinn K. Sveinsson, nýkjörinn formaður Fáks. Þá er Páll S. Pálsson, fundarstjóri, Sveinbjörn Dagfinnsson, fráfarandi formaður og Einar Kvaran, fráfarandi gjaldkeri. Samtök aldraðra og ef tirlaunaf ólks stof nað STOFNFUNDUR að samtökum aidraðra og eftirlaunafólks var haldinn í Glæsibæ sl. fimmtu- dagskvöld. Fundinn sóttu um 200 mánns og var mikill hugur i mönnum að standa vel saman að eflingu slíkra samtaka. Fuinduiriinin var settuir af Auð- umd Hiearnaminssyni, en fiuindar- sitjóri var kosimn Guðmunduir H. Garðarsson, og ritari Gyða Jó- hamn.sdót'tir. Auðumm rafcti í stór- uim dráftuim umdirtoúmim,g að stofmun samitakanma. I>á flutti Friðriik Eimiarssom,, teekmir, erindi uim vandatmál alriraðra. Margir tólku til maá'ls á fumdiouim og var rmilkill hiuguir I mömiriiuim og ein- róma áiiit að stofma til slifcra saimtaka. Lögð voru dirög að löigumn fyrir saimtökim og var þeim visað til umdiirbúmimgsiniefmdar, sem skili áliti fyirir sto'fmifumid samtakamma, verður haidinm að mámuði liðm- uim. 1 umdirbúmimigsmefnd voru fcosim: Auðunn Hemmaininssom, farstjóri, Gyða Jáhammsdóttir, húsfrú, Guðamiumduir H. Garðars- som, viðskiptafræðimgur, Friðrik Einarssan, iesknir, Ólöf Koniráðs- dóttir, kaupmaður, Geir Tómas- son, læfcnir, Barði Friðrikssom, lögfræðimigur, Bergur Vigfússon, forstöðumaður, Oddur Ólaifsisom, alþimigisimaður, Guðmumidiur Guð- mumdarson, forstjóri, Böðvar Jómssom, forstjóiri, Geirþrúðiur Hildur Bemnhöft, félaigsmálafuCÍ- trúi, Jónas R. Rafinar, bamfca- stjóri, og Hersteinm Pálssiomt, for- stjóri. Verður fumdurimm augiýst- ur í blöðuim og útvarpi, í>ei,r, semn vilja, geta gerzt stofruféiagar, með því að bringja í sima 13.000 kl. 2—4 alla vrrka daga, memna láuigardaga. Kaffi var óspart dmuifckið og voru fiumdiarmenm í bezta skapi að fumdi loknumn. (Frétt frá umdiirtoúmimigsrieflnd). DhGLECH I' Seljum ennþú Ritsafn Jóns Trausta 8 bindi í svörtu skinnlíki nðeins kr. 2788,00 m. söluskntti Ritsafn Dr. Helga Pjeturss Nýoll - Ennýull - Fromnýnll - Viðnýnll - Sonnýnll - Þónýnll 6 bindi í skinnbondi oðeins kr. 2.775,00 m. söluskntti Enniremur nðrnr bækur forlngsins n gnmlo góðn verðinn meðon birgðir endnst 85433 1 Gnmln verðið V/Vv u 85499 . á nýja staðnum LANGHOLTSVEGI 111 INNGANGUR FRÁ DREKAVOGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.