Morgunblaðið - 06.04.1973, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973
Notoðir Amerískir bílor
Get útvegað vel með farna bíla frá U.S.A. með
stuttum fyrirvara.
Upplýsingar gefur Axel Ketilsson í síma 11887
milli kl. 18 og 22 í kvöld og næstu kvöld.
Til ferminganna
Blóm og skreytingar. Kerti í miklu úrvali. Ferm-
ingarstyttur. Fermingarservíettur. Kökublómin eru
komin.
Ath. að við höfum opið á Skólavörðustíg frá kl.
10—4 e.h. á sunnudögum yfir fermingartímabilið.
Sendum heim.
BLÓM OG GRÆNMETI,
Langholtsvegi 126. — Sími 36711.
Skólavörðustíg 3. — Sími 16711.
GULLSMIÐUR
Jóhannes Leifsson.
Laugacvegi30
TTIÚLOFTJNARIIRINCAR
við smiðum þér veljið
■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HBLLB
Bílor til sölu
Range Rower '72
Opel Station ’69
Ford Mustang ’66
Ford Country ’66, 8 m.
V.W 11, ’67 og '70
Saab '65
Ný hjólhýsi til sýnis.
Höfum kaupendur að ýmsum
gerðum bifreiða.
BÍLAR OG BÚVÉLAR
við Miklatorg.
Simi 18675 og 18677.
Enskir korlmonnaskór
NÝ SENDING
Vinnuveitendasamba nd íslands
heldur aðalfund sinn 12. og 13. apríl nk., eins og áður hefur verið tilkynnt félags-
mönnum. Hefst fundurinn kl. 13.30, fimmtudaginn 12. apríl, í fundarsal Vinnuveit-
endasambandsins, Garðastræti 41, Reykjavík.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum sambandsins.
2. önnur mál.
Vinnuveitendasamband íslands.
Hin árlega merkjasala Hjálparsveitar skáta í Reykjavík verður á morgun.
Allur ágóði sölunnar er til styrktar sveitarinnar. Borgarbúar! Takið vel á móti
sölubörnunum.
SÖLUBÖRN! Þiö fáið 10 krónur fyrir hvert merki.
Merkin verða afhent á eftirtöldum stöðum klukkan 14.00:
Hagaskóli,
Vesturbæjarskóla v/Öldugötu,
Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla,
Álftamýrarskóla,
Breiðagerðisskóla,
Hvassaleitisskóla,
Árbæjarskóla,
Langholtsskóla.
Kjöt- og nýlenduvöruverzlun
á fjölförnum stað í austurborginni til sölu. Miklir
möguleikar fyrir duglegan aðila. Leiguhúsnæði eft-
ir samkomulag. Selzt aðeins af sérstökum ástæðum.
Utborgun eftir nánara samkomulagi. Laust fyrir
kaupanda um næstu mánaðamót, jafnvel fyrr eða
seinna.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt:
„Einstakt tækifæri — 8135.“
Vikadrengi og aðstoðarfólk bryta vantar á ms.
GULLFOSS, sem fer frá Reykjavík 18. apríl nk.
Umsóknaeyðlublöð liggja frammi á skrifstofunni.
Þeir, sem sótt hafa munnlega um starf á skip félags-
ins, er bent á að staðfesta umsóknir sínar skriflega
á umsóknaeyðublöð félagsins.
HF. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS,
skipshafnadeild.
IVAR ESKELAND heldur fyrirlestur í fundasal
Norræna hússins sunnudaginn 8. apríl kl. 20:30
og ræðir um möguleika á samnorrænum bókamark-
aði og stofnun þýðingamiðstöðvar.
Aðgangur öllum heimill.
Verið velkomin.
NORRÍNA HÖSIÐ POHJOLÁN TAIO NORDENS HUS
Fermingar-úr
ÖLL ÞEKKTUSTU MERKIN:
Pierpont, Favre Leuba,
Alpina, Camy, Certina,
Roamer, Omega, Tissot.
VERÐ
OG
tJTLIT
I
MIKLU
tJRVALI,