Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973 E3MIX Skrifstoiustarf Heildverzlun óskar að ráða karlmann til ábyrgðarstarfa í skrifstofu. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merktar: „8087“. Verksmiðjustörf Okkur vantar nú þegar nokkra duglega karl- menn til ýmissa starfa. Upplýsingar hjá verkstjórum, Þverholti 22 (ekki í síma). HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Stúlku óskust Til pökkunar á kjöti. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8136“. Aukuvinnu Duglegur meiruprófsbifreiður- stjóri óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjórum, Þverholti 22 (ekki í síma). HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Kjötiðnuðurmaður ósknst til starfa sem fyrst. SÆLKERINN, Hafnarstræti 19. Verkumenn ósknst LÝSI HF., Grandavegi 42. Bifreiðuviðgerðir Viljum ráða menn í viðgerðarverkstæði og réttingarverkstæði. Upplýsingar hjá verkstjórum. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118. Ljósmæður Ljósmæður og/eða hjúkrunarkonur vantar til sumarafleysinga, svo og til starfa að hausti í Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir forstöðukona heimilisins í síma 22723. Reykjavík, 4. apríl 1973. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKURBORGAR Bifvéluvinnu Okkur vantar nú þegar mann vanan bifreiða- viðgerðum. Upplýsingar gefur Kristinn Guðnason í síma 32111, eða verkstjórar í síma 11390. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON, Þverholti 22. Bennismiðir — nemnr Rennismiðir eða nemi í rennismíði óskast nú þegar. S. S. GUNNARSSON HF., Súðarvogi 18, sími 85010. Afgreiðslustúlkn ósknst Rösk afgreiðslustúlka óskast strax, alian dag- inn, helzt vön. SILLI OG VALDI, Laugavegi 82. Skrifstofustúlkn ósknst Útflutningsfyrirtæki, staðsett í Miðborginni, óskar eftir stúlku frá 1. júní 1973. Æskilegur aldur 22—35 ára. Nauðsynleg reynsla í eftirfarandi störfum: Vélritun, enskum bréfaskriftum, færslu sjóðbókar. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir, sem greini til um aldur og starfs- reynslu, sendist Mbl., merktar: „8133“ fyrir 15. apríl. Umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Bezt nð nuglýsn í Morgunblnðinu Öskum að ráða stúlku til starfa fram til páska. Starf: Nótuútskriftir. Upplýsingar gefa verkstjórar í Þverholti 22 (ekki í síma). HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Kuupfélugið Þór, Hellu óskar að ráða nú þegar eða fljótlega: 1. Aðalbókara 2. Skrifstofustúlku 3. Skrifstofumann. Umsóknir skulu sendast Hilmari Jónssyni, framkvæmdastjóra, sem gefur allar nánari upplýsingar. Mutrúðskonu óskast að orlofsheimili úti á landi nk. sumar. Tilboð, merkt: „Orlof — 438“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. apríl. (öllum tilboðum verður svarað). Bæsting Dugleg kona óskast til ræstingar á iðnaðarhús- næði. Tilboð, merkt: „Ármúli — 157“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl nk. Atvinnu Hópnes hf. í Grindavík vantar karlmann, helzt vana, til vinnu í verkunarstöð sinni. — Mikil vinna. Ný verbúð og fæði á staðnum. Síminn er 92-8305. Konur Hufnurfirði 25 ára og eldri. Afgreiðslustúlku vantar í bið- skýli. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 22569 milli kl. 2 og 5 á laugardag. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í einu af beztu hverfum í gamla bænum til sölu. Þeir, sem vilja kynna sér þetta nánar, vinsamlegast sendið nafn, heimilisfang og símanúmer til afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöldið 9. þ.m., merkí: „Qróðavon — 8134.“ N auðungaruppboð Að kröfu Jóhanns Þórðarsonar hdl. verður bifreiðin G-6931 (Chevrolet, árg. 1960), talin eign Georgs Ormssonar, seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður í dag. föstudaginn 6. apríl, að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, kl. 14.00. A sama stað og tima verður selt á nauðungaruppboði að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, sófasett (sófi og 2 stólar). Baejarfógetínn í Keflavík. fCLAGSLÍr I.O.O.F. 1 s 154468'/2 = 9. III. I.O.O.F. 12 = 154468i/2 = UR Flóamarkaður verður haldinn sunnudaginn 8. apríl kl. 3 e. h. t anddyri BreiðhoWsskóla. Einnig mikið úrval af heimabokuðum kök- um Komið og geríð góð kaup. Kvenfélag Breiðholts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.