Morgunblaðið - 06.04.1973, Page 19
MÖRGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973
19
rÉLACSLÍr
3ff
Frá Guðspekifélaginu
„Senn er komið sólarlag"
nefniist eriindi sem Sigvaldi
Hjálmarsson flytur í Guöspeki
félagshúsinu, l.ngólfsstræti 22
í kvöld, föstudag kl. 9. Öllum
heimiH aðgangur.
Stúkan Freyja
Fundur í kvöld kl. 20.30 í
Tem pl a rahöll i nini, Ei rí ksgötu
5. Inrvtaka nýrra félaga. Stúk-
an Andvari kemur í heimsókn.
Kaffi eftir fund. — Æ.t.
Félag einstæðra foreldra
heldur skemmtifund að Hal'l-
veigarstöðum föstudagskvöld-
ið 13. apríl. Nánar auglýst
eftir helgina. — Stjórnin.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
A næstunni ferma skip vor til
fslands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Skógafoss 6. april
Fjaflfoss 20. apríl
Skógafoss 26. aprit
Reykjafoss 9. maí
ROTTERDAM:
Fjallfoss 18. apríl
Skógafoss 25. apríl
Reykjafoss 8. maá
FELIXTOWE:
Dettifoss 10. april
Mánafos 17. apríl
Dettifoss 24. aprí'l
Mánafoss 1. maí
HAMBORG:
Mánafoss 5. apríl
Dettifoss 12. aiprH
Mánafoss 19. april
Dettifoss 26. apríl
Mánafoss 3. mai
NORFOLK:
Selfoss 23. apríl
Goðafoss 2. mai
Brúarfoss 15. maí
WESTON POINT:
Askja 19. april
Askja 4. maí
KAUPMANNAHÖFN:
Múlafoss 11. apríí
(rafoss 17. apríl
Múlafoss 25. apríl
Irafoss 2. maí
HELSINGBORG:
Múlafoss 12. ajjríl
Múlafoss 26. apríi
GAUTABORG:
Múlafoss 10. aprH
(rafoss 16. apríi
Múlafoss 24. aprH
l’rafoss 30. apríl
KRISTIANSAND:
Tungufoss 12. apríl
Tungufoss 26. apríl
GDYNIA:
Loxfoss 12. apríl
Lagarfoss 5. maf
WALKOM:
Laxfoss 10. apríl
Lagarfoss 2. maf
VENTSPILS:
Laxfoss 6. apríl.
Lagarfoss 4. ma4
Klippið auglýsinguna út
og geymið.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Ellert
Geir
Haraldur
Bjöm
Elías
Guðmundur
Kappræðufundur
Heimdallar og Félags ungra framsóknar-
manna, um: Stefnu stjórnarandstöðunnar
verður haldinn mánudaginn 9. apríl kl.
20.30 i Sigtúni við Austurvöll.
Ræðumenn Heimdallar
Ellert B. Schram, alþingismaður,
Geir Waage, guðfræðinemi,
Haraldur Blöndal, lögfræðingur.
Ræðumenn Félags ungra framsóknar-
manna:
Bjöm Bjömsson.
Elias Snæland Jónsson, blaðamaður,
Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur.
Fundarstjórar. Frá Heimdalli: Bjöm Her-
mannsson, nemi, frá Félagi ungra fram-
sóknarmanna: Ómar Kristjánsson, for-
maður F.U.F.
Húsið opnað klukkan 20.00
Bjöm Ómar
UNGIR SJALFSTÆÐISMENN AUSTFJÖRÐUM
Umræðufundur um
B Y GGÐ ASTEFNU
Sjálfstæðisflokksins
Lárus
Sverrir
verður haldinn á Eskifirði í Valhöll, laug-
ardaginn 7. apríl og hefst k.l 14.00.
• Ræður flytja þeir Lárus Jónsson,
alþm., og Sverrir Hermannsson,
alþm.
Umræðustjóri, Theodór Blöndal, Seyðis-
firði.
• Fundurinn er öllum opinn og er fólk
hvatt til að mæta vel og stundvislega og
taka þátt í umræðum.
KJÖRDÆMISSAMTÖK UNGRA
SJALFSTÆÐISMANNA A AUSTFJÖRÐUM.
Theodór
Opinn fundur
stjórnmálanefndar
Stjórnmálanefnd Heimdallar S.U.S. boðar til fundar laugardag-
inn 7. april kl. 2.00 að Laufásvegi 46.
Fundurinn er opinn öllu ungu Sjálfstæðisfólki.
HEIMDALLUR.
Kópavogsbúar
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í
Kópavogi, Axel Jónsson, og Þór Erling
Jónsson, form. Týs, verða til viðtals f
Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi, laugardag-
inn 7. apríl frá kl. 14—16.
ANir velkomnir!
TÝR F.U.S.
Kaupmannahafnarferðir
Varðar
Landsmálafélagið Vörður hefur ákveðið að efna til tveggja
ódýrra Kaupmannahafnarferða:
29. júlí í 16 daga.
18. ágúst i aNt að 30 daga.
Einstakt tækifæri fyrir félagsmenn. Nánari upplýsingar gefur
Ferðaskrifstofan Úrval hf„ sími 26900.
Landsmálafélagið VÖRÐUR.
Sjálfstæðisfélag Njarðvíkur
heldur fund i Félagsheimilinu Stapa, litla sal, föstudaginn 6. april
klukkan 21. — Fundarefni:
1. Rætt um hugsanlega byggingu félagsheimilis.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Umræður um hreppsmái.
Mætið vel og stundvíslega.
STJÓRNIN.
Hvöt, félag
s j álf stæðisk venna
efnir til hádegisverðarfundar í Atthagasal Hótel Sögu, laugar-
daginn 7. apríl kl. 12.
Guðmundur Arnlaugsson, rektor, ræðir um
ÖLDUNGADEILD OG AÐRAR NÝJUNGAR
í kennslu í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma á fundinn, en þátttaka til-
kynnist fyrir föstudagskvöld í síma 26404 eða 17100.
STJÓRNIN.
Sjálfstæðisfélögin Akureyri
Fundur verður í fullrúaráði Sjálfstæðis-
félaganna í Sjálfstæðishúsinu, niðri.
mánudaginn 9. apríl kl. 20.30.
Fundarefni eru útgáfumál flokksins.
Framsögumaður:
HALLDÓR BLÖNDAL.
STJÓRNIN.
Kvenfélag
sjálfstæðiskvenna
efnir til hádegisverðarfundar í Atthagasal Hótel Sögu, laugar-
daginn 7. apríl kl. 12.
Guðmundur Arnlaugsson, rektor, ræðir um ÖLDUNGADEILD
og aðrar nýjungar í kennslu í Menntaskólanum við Hamrahlið.
Allt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma á fundinn, en þátt-
taka tilkynnist í sima 26404 fyrir hádegi á föstudag í síðasta lagi.
STJÓRNIN.