Morgunblaðið - 06.04.1973, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1973
23
Bifreið óskast
Viljum kaupa 30—40 manna fólksflutningabifreið,
staðgreiðsla. — Sími 52170.
Sjólfsögð fermingargjöf
Kinverskir fótboltar og
fótboltaskór.
Sérstaklega vönduð og
ódýr vara.
Heildsala, smásala.
BORGARFELL HF.,
Skólavörðustíg 23,
sími 11372.
V erkamannatélagið
Dagsbrún
Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn í Lindarbæ,
8. apríl 1973, klukkan 2 eftir hádegi.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Onnur mál.
Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini
við innganginn.
STJÓRNIN.
Tilkynning
til viöskiptamanna Utvegsbankans
í Vestmannaeyjum
I samráði við Landsbanka Islands og Útvegsbankann
í Keflavík hefur verið ákveðið, að eftirtalin banka-
útibú og afgreiðsluskrifstofur taki á móti innborgun-
um á reikninga við Útvegsbankann í Vestmannaeyj-
um og öðrum greiðslum og annist útborganir fyrir
hann á venjulegum afgreiðslutímum:
1. Landsbanki Islands, Grindavík.
2. Landsbanki Islands, Selfossi.
3. Afgr. Landsbankans, Þorlákshöfn.
4. Afgr. Landsbankans, Eyrarbakka.
5. Afgr. Landsbankans, Stokkseyri.
6. Útvegsbanki Islands, Keflavík.
Auk þess munu starfsmenn Útvegsbankans í Vest-
mannaeyjum vera til viðtals fyrir viðskiptamenn úti-
búsins á eftirtöldum stöðum, eins og hér segir:
1. I Landsbanka Islands, Grindavk,
miðvikud. kl. 6—8 e. h.
2. I Landsbanka Islands, Selfossi,
föstud. kl. 6—8 e. h.
3. I afgr. Landsbankans, Þorlákshöfn,
föstud. kl. 9—10 e. h.
4. I Útvegsbanka Islands, Keflavík,
þriðjud. kl. 6—8 e. h.
Fyrsta móttaka verður á Selfossi, föstudaginn 6. april.
OTVEGSBANKI Islands.
Breytt heimilisfang
Heimilisfang mitt er nú að Lynghaga 4.
Vinsamlegast færið breytinguna inn í nýju símakrána.
Þórir Stephensen,
dómkirkjuprestur.
Hestar til sölu
6 vetra gömul hryssa, 3ja vetrg gamalt trippi. 4 stk.
veturgömul trippi. — Á sama stað Skoda station, árg.
1963, ný skoðaður, í toppstandi, ásamt N.S.U. Prins,:
árg. 1967. Selzt í varahluti.
Upplýsingar milli kl. 6—7 á kvöldin hjá bústjóra
í síma 66249.
Til
fermingagjafa
Jll - HÚSIB flUGLÝSIR
OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD
0G TIL HÁDEGIS LAUGARDAG
Skatthol, ensk og íslenzk. Kommóður 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 skúffu, morgar gerðir
Snyrtiborð, ensk og íslenzk. Skrifborð og
skrifborðsstólar, margar gerðir.
Segulbönd, útvörp og allar gerðir raftækja
og margt, margt fleira
Komið og skoðið mesta og stærsta úrval
landsins ú 5 hæðum
☆ ☆ ☆ ☆☆☆ ☆☆☆
75 gerðir af sófasettum ncrskum, enskum
og íslenzkum — Sófuborð dönsk, norsk,
ensk og íslenzk, ullar stærðir og gerðir.
Stakir stólar í miklu úrvuli og margt, margt
fleira, einnig úklæði í mikiu úrvuli.
Komið og verzlið þar sem úrvalið er mest
og kjörin bezt.
|H JÓN LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 @10-600
Leitað
að tómu
skipi
London, 3. april, NTB.
LEIT var hafin í dag á Norð-
nrsjó að mannlausu skipi sem
g-etur orðið hættulegt sigling-
um ann'>rra skipa á þessum
slóðum.
Sextán manna áhöfn vöru-
flutningaskipsins Amberley,
1900 lestlr, var bjargað um
borð í þyrlu brezka flughers-
ins er það rak stjórnlaust í
miklu fárviðri.
Hugsanlegt er talið að skip
ið hafi sokkið, en ekki var
vitað um staðarákvörðun
skipsins og það finnst ekki.