Morgunblaðið - 06.04.1973, Page 24

Morgunblaðið - 06.04.1973, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUP, 6. APRlL 1973 félk i fréttutti ■V • >?r. Akærð fyrir a» SVELTA IIUNDANA Birgitte Bardot hefur verið ákærð fyrir að fara illa með hundana sína og þá jafnvel fyr ir að svelta þá til dauða. Það er borgarstjórinn í franskri borg sem ákærir og hann segir að Bardot fari oft að heiman án þess að sjá um að hundanna sé gætt og séð um þá. Átta aí tíu hundum ieikkonunnar eru dauðir. Brígitta Bardot seg ir hins vegar að nágrannarnir hafi gefið þeim eitur. ☆ EKLAND Á VON Á SÉR Sænska leikkonan Britt Ek- land, 29 ára, sem einkum og sérílagi er þekkt íyrir hjóna- band sitt og Peter Sellers á von á barni í júní. Fyrir á hún dótturina Viktoriu, með Sell- ers. Barnsfaðir Ekland heitir Lou Adler og er bandarískur plötu- og kvikmyndaframleið- andi, en þau hafa ekki hjóna- band í huga.. PENINGARNIR ÁGÆTIR, EN . . . Tízkusýnmgadaman og fyrir- sætan Lise Bodin hafði starfað í Bamdarilkjunuim í fjögur ár, er hún sineri á ný heiim till Dan- mehkur og hafði þá fengið nóg af Amieríkudvölinnd. — Þegar ég kom til Los Angeles, segir hún, — skildi ég elkkert í þvi að fólk henti naestum nýjum bálum á haugana og einm daginn fann ég lííið notað sjónvarpstæki í öskutunnunni. Fólk vinnur frá morgni tii kvölds og það er aldrei talað um aninað en pen- inga, það er sjálfsagt ágætt út af fyrir sig, en maður verður þó lííka að hafa tima til að iifa„ HVER VERÐUR SÚ S.IÖUNDA? Alys ESbenhardt, 18 ára menn askólastúika, f ór snemma heim úr skólanum, þvi að húm ætlaiðli að vera við jarðarför í heimabæ sínum, Bergen, í New Jersey í Bcmdiarikjunum. For- eJdrar heninar biðu í kirkjugarð in.um góðia stund efitir dóttur sinni en stúlikan kom ekki og að jarðarföriinni iokimnii fóru þau heiim. Er heim kom fundu þau dó'ttur sina Mggjamdi í dag- stofunnii, hún haíði verið kæfð með brjóstaihaldiaranum sinum. Ibúðin bar vfiitirai um mikil slags mál. 48 tímum sáðar famnst önnur ung sitúfika, Janet Adams, myrt á svipað'an hátt. Þráðja íórnarlambið var S9se‘:lt upp úr á einnd mánuði síðar, eftir að hafa verið týmt í tvo daiga. Hún hafði verið kæfð með brjósta- haidaranum sínum. Svo komu morðlin hvert á eftir öðru, en þó með mismunandi liöngu miJlibili og nú hiaifa sex stúlk- ur verið myrtar á svipaðan hátt á þessum sióðum. Lögregian hefur emm ekki fundið þennam amerísika Jack INGIRlÐUR OG VINDMYI.LURNAR Þær eru ektó ef fir margar vindmvlilurnar á Jótland'i, em eim stendur þó tignarfieg i Skinnerup. Mylian er friðuð og í f r; ðuniarsk j ailiin u segir, að þegar konumgsfjölskyldam aki tlhe Ripper, en sá kom aiM Lundúnatoorg á amnan emdaran árið 1888. Lögreglam slendur uppá gjörsamiega ráðelaus, morðösngimm leetur ekki eftir sig neám spor. Em morðfim sex eiga þó ýmisiegt saaneigimiegt: Him- ar myrtu haifia aiiar verið 18 ára, Jiágvaxmar, grammar og dökkhærðar. Þær hafia aliar verið myrjar með brjóstahöiú- urunum sínum, en þó er eikkfi um ástríðuglæpi að ræða. Morðdmigimn hefur verið við sína óhuigmanllegu iðju I fjögux ár og síðatsifia morðið var fram- ið fyrir rúttium tveimur mám- uðum. Fóllkið í Bergen er vita- skuld frá sér aif hræðslu og niú sjásrt umigar stúiikur ektó lemgur eimar á gamgi eftir að diimma tekur. Hver verður sú sjö- umdia? spyr fóikið. Margar stúl'kur, sem eru 18 ára og svipaðar þeim myrtu, hafa farið í buriu og vtnrna eða eru við nám fjarri heimkyrm- um sinum. Þær ætla ekki að koma heim fyrr en morðimgimm er fumdimm. En lögreiglan veit ekki sdtt rjúkamdli ráð og veit lítið meira um morðimgjanm em þegar húm hóí að rannsaka fvrsta rnorðið. framhjá skuift myliam sett af stað, ef slikt sé möguiegt. FriO- rilk Damiakonungur var mjög hrifimm af vimd'myllumni og einu sinrnfi, er hamm ók fram hjá, stanzaói hamm, vegma þess að myllan var ekki í gangi. Það er þó ekki á hverjum degi, sem kóngafóifcið leggur leið sína framhjá myllunmii og það getur haft erfiðdeika í för með sér fvrir miaterann að setja myffluma fyrirvaraiaust aif stað. Fyrir skömmu siðtan átti Ingiriður, fyrrveramdi droltn- ing, leið framhjá myllummi og þegar húm sá að mylllam var ekki í gamigi, gaf hún hressilegt hljóðmerki með flautumml Eikki fiara sögur atf þvi, hver viðtorögð malaramis uirðu, etn það er örugglega ektó tetóð út með siltjandi sældinmi að vera mai- ari í Sklimmerup. AST ER . . . Tjallinn beitir tunnum í skænahernaðinum— ÖÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUianis / JUST FINE/ r THANK yOU.. THE DOCTOR IS AMAIED AT OAN’S FAST , lrecoveryy r I WISH THE \ OTHER MEMBER OF THE RAVEN . FAMILV WAS \ ASSPEELjy/ f LEE ROY'S f BEEN QONE FORTEN , J MINUTES / A . BUT, IM THE RAIN-SWEPT FARKIMQ LOT WHERE LEE RCT/ 5TOPPED TO AS5IST A STRANDED MOTORlST/ AS HOSPITAL VISITING HOURS END, WENDV WAITS FOR LEE ROY TO BRING THE CAR FROM THE PARKING LOT / HOW'S yOUR BROTHER . MRS. MONROE?. Hvemig- lidur bródur þímim, frú Mon- roe? Vel, þakka þér fyrír. Læknirinn er nndrandi á því, hvað hann nær sér fljótt. (2. mynd) Ég vildi óska þess, að hmn karlmaðurinn i Raven-fjölskyldunni væri jafn fljóiur á sér. Lee Roy er húinn að vera í bnrtu I tíu mínútur. (3. mynd) En i þetta skipti er það ekld Lee Roy að kenna að harni er seinn. . . . að þurfa ekki að biðjast afsökunar. 1M 9*9, U.S. Fot. Off.—— All rígliti r«i«rv«J @ W3 by loi Ang*l«i lim«t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.