Morgunblaðið - 06.04.1973, Side 25
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973
25
6/62_____ _______________~_______________ CQSPER
Ósköp ertu döpur. Er eitthvað að?
ég g-eymi stolnu milljónimar,
hættir þú þá ekki að koma
og heimsækja mig.
*. 'stjðrnu
. JEANE DIXON SP®
Hrúturinn, 21. marz — 19. april.
— Þú ert svo seögöðar, að allir hrífast.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
__ M srenftur bægt um glcðlnnar dyr. Fólk er mjöc viðkvæmt
fyrir þér.
Tviburarnir, 21. ntaí — 20. júni
— M ert einbeittur, en mildur, og ferð allt, sem þér sýnist.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
— Bezt er ávallt að treysta á sjálfan sig. AHir lieimta athysli
þína óskiytii.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
— Félagar þinir eru svo huskvæmir, að það gengur alveg fram
af JȎr.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
— Þú ieggur vióskiptiu á hilluna meðan [»ú siunir einkamálum.
Yogin, 23. september — 22. október.
— l»ú verður margs visari, ef J»ú athugar viunuhrög:ðin hjá fé
lösum Jiínum.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
— Þaft er alveg sama hvernig þú snýrð J»ér í starfinu. útk»man
verður alls staðar jafn óliagstæð.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
— Þú fcerir kröfu til þess, sem [»ér her, og ert fastur fyrlr.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
— I»ér gengur skínandi vel að tjá þig:.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
— Þú K“rir köiinun á eig:nuni þínum, og útkoman ©r jákvæð.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
— I»ú ert á varðberg:i gegu skyndiákvörðuuum félaga þinna.
Glæsilegt
úrval al
barnafatnaði
NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚKVAL
FRÁ IRIS.
CQut
GLÆSlBÆ (NIÐRI).
SÍMI 33830.
margfaldar
mnrknd yðnr
Guðmundur Böðvars-
son — Kveðjuorð
Fæddur 11.10. 1962.
Dáinn 30.3. 1973.
Ég veit, að ég er velkominn,
þú vinur drengja, í íaðminn
þinn,
og legg því veg og vilja min.n
á vald þér, Jesús Kristur.
Fr. Fr.
Ég kveð þig, litli vinur minn,
í hinzta sinn og þakka þér all-
ar gleðistundimar, sem þú veitt
ir mér og öllum, sem þér kynnt-
ust. Ég þakka þér öll brosin
þín, öl1 handtökin þín, sem voru
svo undurhlý, og öll símtölin,
sem við áttum saman.
Lítill sólargeisli er horfirm af
heimili fjölskyldu þinnar. Syst-
ur hans þrjár hafa misst litla
bróður sinn, sem þær elskuðu
framar öllu, og foreldrar hans
hafa misst einkason sinn.
Gummi minn, þú glaði vin-
ur minn, hve við söknum þín
óendanlega. Alltaf varstu glaður
og ánægður, sama hve þjáður
þú varst. Ég minnist síðustu
jóla, sem eru ógleymanleg. Það
voru jólín þín, sem þú nauzt í
fyrsta sinn, glaður og ánægður,
með fjölskyldu þinni. Engan
grunaði, að þetta væru hinztu
jólin þín heima hjá ættingjum
og vinum.
Á þessu ári þjáðist þú mik-
ið og háðir erfitt stríð við dauð
ar.n, eins og svo oft áður, en
núna brast þig þrek.
í um það bil niu ár leiðstu
þjáningar og gekkst undir marg
ar erfiðar aðgerðir, en komst
alltaf heim aftur með bjarta,
hlýja brosið þitt, ákveðinn í að
láta ekki undan þjáningunum.
En hvað hefur árið 1973 fært
okkur annað en sorgir og erfið-
leika. Ég kveð þig nú, kæri vin-
ur minn, og minnist þess, að
þeir deyja ungir, sem guðirn-
ir elska.
Ég votta foreldrum þínum,
systrum og vandamönnum, mina
dýpstu hluttekningu í sorg
þeirra.
Ingileif Ólafsdóttir.