Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 12
MOROUNBLAEWÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
ÍZ
GLÆSILEG SKRIFSTOFUHÆÐ TIL SÚLU
- gott fjárfestingartækifæri
STAÐSETNING:
1 næsta nágrermi við Hlemmtorg,
STÆRÐ OG SKIPAN HÚSNÆÐISINS:
Grunnflötur hæðarinnar, sem er 3ja hæð, er um 318 fermetrar, en svalir eru þar af um 30 fermetrar. Herbergi eru 11 til 13
af ýmsum stærðum, eins og sjá má á grunnteikningu hér að ofan.
ASTAND HÚSSINS:
Húsnæðið er allt nýmáalð, og eru ný, vönduð gólfteppi á gólfum. Ofnar allir eru með Danfoss-hitastillum. og eru flúr-ljós
í herbergjum og göngum. Má segja, að húsnæðið sé í alla staði mjög vistlegt og skemmtilegt,
AFHENDING:
Húsnæðið er autt, og getur afhending því farið fram strax.
ÚTLEIGUTEKJUR:
Miðað við útleigu í einstökum herbergjum er talið, að leigutekjur geti numið allt að 10% af söluverði á árL
40863
Háaleiti — Flatir
Eignaskipti
Eintoýlishús, rúml. 175 fm, 2
sam1. stofur, fjölskylduherbergi,
húsbóndaiherb., 3 svefnherb. á
sérgangi, miklar geymslur og
bílskúr, a!:lt fuWgert og mjög
fattega innréttað, lóð 1200 fm
fulilræktuð, á Plötumuim, fæst í
skiptum fyrir 5 herb. íibúð á 1.
eða 2. hæð og bílskúr (má vera
í blokk) í Háaleitishverfi eða
nágrenni.
TIL SÖLU:
Granaskjól
Sérhæð, 3ja herb. íbúð í góðu
timburhúsi við Granaskjól. íbúð
im nýstandsett, teppalögð, með
nýju baði. Bílskúrsréttur.
Lindargata
3ja herb. íbúð i kjaHla-ra. Fallega
imn-réttuð íbúð.
EIGNASALA
KÓPAVOGS
sími 40863.
Húseignir til sölu
Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði
á mörguim stöðum.
4ra herb. hæð
í skiptuim fyrir mmini.
4ra og 5 herb. íbúðir
á vinsæluim sitöðum.
Verzlun í fullum gangi.
Kaupendur á biðlista.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
málaflutningssknfstofa
Sigurjón Slgurbjömaaon
faatolgnavlðaklptl
Laufásv. 2. Sfml 19960 - 13243
ANNAÐ:
Til greina kemur að selja húsnæðið. hvort heldur sem er i einu eða tvenrvu lagi.
UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR I SlMA 18820 A SKRIFSTOFUTl MA.
nucivsincnR
^0~»2248O
l.6UÐmuriD880n&C0.HP. Heildsölubirgdir S. 11999