Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ. J>RIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1973
27
aSxtri. 90240,
Kaktusblómið
Bráðskemmtileg gamanmynd í
Mturn.
Ingríd Bergman Waitar Matthau
Sýnd kt. 9.
Síðasta sinn.
kriPAVQGSBín
Hvernig bregstu
við berum kroppi?
Skemmtileg mynd f litum.
Éndursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
\VANDERVELL
^^Vélalegur^y
BENSÍNVÉLAR
Auston
Bedford
VauxhaU
Vofvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M, 20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
HiHman
Simca
Skoda, flestar gerðir
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680:
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader 4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson 8 Co
Skeífan 17 - Sími 84515-16
BRIMKLð
SUPERSTAR
Austurbæjarbíói
Tónlistina flytur Hljómsveitin Náttúra.
Sýning í kvöld klukkan 21.
Sýning miðvikudag klukkan 21.
Aögöngumiöasalan í Austurbæjarbíói er
opin frá kl. 16. - Sími 11384.
Leikfélag Reykjavíkur.
Rifflað flauel
6 litir.
DÖMU- OG HERRABÚÐIN,
__________Laugavegi 55.______
pftni w ■
nUXJUia&a
STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS
Stjórnunarfélag Islands gengst
fyrlr símanámskeiði fyrlr sím-
svara 12., 13., og 14. april nk.
að Skipholti 37.
SÍMANÁMSKEIÐ
M. a. verður fjallað um skyld-
ur og störf símsvarans, eigin-
leika góðrar símraddar, sím-
svörun og símatækni. Enn-
fremur fer fram kynning á
notkun símabúnaðar, kallkerfi
og þess háttar.
Leiðbeinendur verða Helgl
Hallsson fulltrúi og Þorsteinn
Óskarsson símvirkjaverkstjóri.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930.
Símsvoiiiui ei spegiU
fyiiitækisins
Opið til kl. 11.30. - Sími 15327. - Húsið opnað kl. 7.
E15|BlS|SlBIElElGlElEnElEHSlE|BlEH5|SlB|I5y
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆR
Stangaveiðimenn
Tilboð óskast í veiðirétt í Hvannadalsá í Nauteyrar-
hreppi, N-ls., veiðitímabilið 1973.
Tilboðum skal skila á afgr. blaðsins fyrir 27. apríl,
merkt: „8273“.
Nánari uppl. gefur Sigurður Ingibjartsson, sími 42714.
Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Stjórnin.
Stóiglæsilegt bingó nð Hótel Boig
Málfundafélagið Óðinn heldur stórglæsilegt
Bingó að Hótel Borg, miðvikudaginn 11. apríl,
klukkan 9. Þetta bingó verður til styrktar Hilm-
ari Sigurbjartssyni og allur ágóði sem inn kem-
ur fer beint til þessa unga manns. Allir vinn-
ingar eru gefnir af fyrirtækjum og einstakling-
um. Spilaðar verða 16 umferðir. Glæsilegir
vinningar. Aðalvinningur: Utanlandsferð.