Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 24

Morgunblaðið - 10.04.1973, Síða 24
24 MGRGUNKLAESÐ, ÞRJÐJUDAGUR 10. APR.lL 1973 CMLDKERARNIR E.KITA A NA»§H BKTf-ARANNA 1 iitJum bæ, sem heitir Dez- iuJ ©g er i Persíu kom maður rtokkur inn í banka og bað ííjwJdkerann að skipta fyrir sig nokkuð stórum peninga- «eð"Ji í smáaura. Þannig var nefniJega mál með vextí að t’f-íga átti út hjá fvrirtæki mannsins og þess vegna þurfti bann á smáaurunum að halda. Nú tókst svo iJJa til að ekki voru til neinir smáaurar í Imssanum og gjaldkerinn varð þvf að hafá önnur ráð, þvi mað utrinn sagðist ekki fara út úr bankanum fyrr en hann fengi seðlinum skipt. GjaJdkerinn reyndi að hafa samband við aðrar bankastofn- anir í bænum, en þar sem sima kerfið er lélegt tókst það ekki og varð gjaldkerinn þvi að semda aðstoðarmann sinn út af örkinni. Sá kom eftir kiukku- tima og hafði þær fréftir að færa að engir smáaurar væru tii i hinum bönkunum heJdur. Nú voru góð ráð dýr, en him- um snjaJia gjaldkera datt j hug að tala við toetlara toseja.rins, honum datt í hug að þeirkynnu að iiggja með smáaura. Fólk færi varla að gefa þeim stórar upphæðir. Aðstoðarmaðurinn var aftur sendur af stað og nú leið enn kJukkutími þar til hann sást næst. En þegar hann loksins kom var hann með út- troðna vasa af smámynt. Mað- urinn fékk stóra seðJinum sán- um skipt, fyrirtæikið gat greitt launin upp á eyri og nú hafa gjaidkerarnir bara s«mband við betlarana ef þá vamhagar um smáaura. Sf&rf ÚN D —— — Þetta er einn af þewum dögiim góði. vatn og brauð!!! RÉTTtUB EK SKTTI H 1 Búlgariu hafa oft mikil sikriJslæri fyigt knattspvrnu- leikjum. svo mikii að lií og iim ir manna hafa verið í hættu. Yfirvöíd hafa beitt ýmsum ráð um tiJ að koma í veg fyrir ólæti þessi, en orðið litið ágengt. Nú haía yfirvöld þó íundið góða lausn á þessum máJ um, að þvi er virðist. Áður en fótboitaieikir hefj- ast kemur hempuklaEddur iög- maður sér fyrir við hliðariín- una þar sem ailir sjá hann. Ef einhver gerist svo brotJeg- ur við Jögin, er hann umsvifa- laust kalJaður fvrir iögmann- inn. Fyrir fyrsta leikinn voru nokkrir menn kallaðir fyrir, en þeir áttu það sameiginiegt að hafa haft ólæti í frammi á fyrri knattspyrnuleikjum. öllum var mönnum þe.ssum refsað og hegn ingin vax 15 daga þrælkumar- vinna, var þetta gert öðrum til viðvörunar. ■ Nú brá svo við að ólæti urðu engin og hyggjast stjórnvöld hafa sama hátt á í framtið- inni, þ.e.a.s. að hafa dömara eða lögmann á öilum meiri hátt ar leikjum í landinu. Þetta verður þó ekki hægt að gera nema í leikjum á milji búlgarskra liða, það liti ein- kennilega út ef gestur frá öðru landi — JeiJimaður eða áhorí- andi — væri dæmdur i 15 daga þrælkunarvinnu. Ahkjf HKKYFINGAHI.KYS1SINS James MeCaíI er hljómlistar- maður og málari að atvinnu. en nú hefur hann tekið sér gott leyfi frá störfum. MeCall er nefnilega einn af fjórum, ung- um og hraustum sjálfboðaliðum sem fá borgaða 100 dollara á viku fyrir að liggja í níu mán- uði á bakinu án þess að fara íram úr rúminu. Rúmlega þeirra er liður í tilraun, sem á m.a. að sýna fram á hver áhríf slíkt hreyfingarleysi hefur á mannslíkamann. TiJraunin er gerð í sambandi við geimferða áætlun Bandaríkjamanna og á að segja til um hvaða áhrif hreyfingarleysi geimferðar tíl Mars. sem áætlað er að taM tvö ár. hafi á mannslíkamann, en þann tima geta geimfararn- ir ekki hreyft sig mikið. F'jér- menningarnir munu dveljast á sjúkrahúsi í San Franeiseo þessa níu mánuði. HÆTTA Á NÆSTA LEITI — Eftir John Saunders og Alden McM ílliams StBABI HKl MSSrYHJiii.IJlN STÓ» LENGI H.JA ANC, AT THAT MOMENT, A FEW BLOCKS AWAV/ CABRy THE K1C O/ER THERE INTO THE LK5HT/...THE 'QPERATION SHOULDN'T TAKE MORE THAN FI'SE MINUTES / EVERYTHING IS RISHT ON 5CHEDULE/THE REST OF THE TEAM IS WAITINS n_ FOR US! > MOUR j ’SERVICE' HALF ESL1NDED tby TEARS AND TME POURINS RAIN.WENDy DA5HES ACROS5 THE HOSPITAL PARKINS LOT, CLUTCHING THE Mote left ey — Ég verð stiéf ná í §>an, hugsar Wenidly Á meðMi alta ræningja.miiir l.iii Htnéva S CJirvæmtímgTií wijniii, blindu® a,f törwmii. siimma. — Hvað' feýðmir Lee Htoy* HONliM Myndin sýnir Boni Maki, fimmtugan mann, sem dvalizt hefur í skógum Nýju Gíneu i 30 ár. Árið 1942 gekk hann í herimn, en eftir að Japanir gerðu innrás sina í Nýja ír- Jand í Gíneu strauk hann úr bermum og hefur falið sig í skóg unuam siðan. Hann hefur lifað á berjum og snákum þessi ár, en heiJsa hans var sögð bág- toorin þegar hann fannst þriðja april s.J. og var honum strax komið undir Jæknishendur. Það var vegma hræðslu við Japani að hann faldist i skóg iwi um aJIan þeMian ttoa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.