Alþýðublaðið - 13.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Miðvikudagur 13. ágúst 1958 180. tbl. Msfundur ailsherjar þingsins Cil WmI iunun<&! nusn i m lar Brottflutningur bandarískra her- sveita frá Libanon hefst í kvöid Ekki ákveðið um frekari brottfluin- inga að sinni Beirut, 12. ágúst (NTB). f KVÖLD leit svo út, sem issnesk. tillaga- um broítflutnin andaríska liðsins frá Libanor 'NEW YORK, þriðjudag. SOVÉTRÍKIN lögðu fram í kvöld tillösru þess efnis, aS alls- herjarþingið fari þess á leit við Bandafíkjamenn og Breta, að þeir kalli hei.tn he-i sína í nálægari Austurlöndum, fjölgað í eftir'itssveitunum í Líbanon og eftirlitssveit send til Jórdaníu. Skömmu.áður <?n efni tillögunnar var birt. var tilkynnt að Eis enhower Bandaríkjaforseti, verði frummælandi í umræðunum, sem hefiast á morgun (miðvikudag). ¦ Áður- en Eisenhower lét SELWYN LLOYDS blaðafulltrúa sinn, James Hág- KOMINN TIL N. Y. erty, tilkynna þesas ákvörðun Selwyn Lloyd, utanríkisráð- . sma, -ráðf ærði hann sig um herra Breta, kom til New York .stund við Dulles utanríkisráð- í dag. Við komuna kvað hann herra >en hann tekur við for- það von sína, að umræðumar á mennsku sendinefndar Banda- allsherjarþinginu mættu verða ríkjanna á þinginu, eftir að Eis til þess að gera ástandið í lönd. enhower hefur haldið ræðu unum fyrir botnj Miðiarðar- sína. Eisenhower hefur einu hafs friðsamlegt og koma á ör- smni áður talað sjálfur á þingi yggi þar. Sameinuðu þjóðanna; það vaf J 1953, þegar hann lágðj fram J LAUSN MÁLANNA. • tu.ösur sínar um friðsamlega hagnýtingu kjarnorkunnar, HERTNN í LÍBANON Talið er í New York, að Eis ; cnhower rriuni nota tæinfærið . íii að verja flntning ba.nda- ríska herliðsins til Líbáno.n; e'n jafníramt virða þjóðernis- stefnu Arabaríkjanna. Hann muii' fullvissa aflsheriarþingið um, að herliðið verði 'ílútt frá Libanon jafnskjótt og st'jórh Líbanons óskaðj eftir "þv» : / FRÁ HEIMSSÝNINGUNNI Mynd þessi er af banarísku sýn. ingaideildinnj á heimsýningunni í Brussel en hún hefur vakið núkla athygli. Bandaríski arkitektinn Edward Durell Stone stjórnaði uppsetningu sýningarinnar en hann hefur rutt nýj- ar brautir í byggingarlist. up'reisninnp í Líbanon værj nær lokið, þegar Bandarikja- menn tóku að undifbúa brott- fluíning; eins herfylkis sjóliða, sem á að fara frá Líþ- anon um.leið og Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur sa,rgfan tii aukafundlar annað kvöld til þess að ræða ástandið í Austurlöndum nær. Stjórnmálafréttaritarar b'ta svo'á, að brottflutningur sjólið- anna sé síðasta skrefið til að róa stjórnarandstöðuna í land- inu. Uppreisnarmenn hafa lýst yfir vopnahléi, en eru samt enn við öllu búnir. í herdeildinni, sem flutt verður á brott annað kvöld, eru 1800 menn. Tilkynn- ingunni um broítflutn-mg þessa liðs var svarað með nýrri kröfu uppreisnarmanna um brott« flutning alls bandarísks hers úr- landinu, en góðar heimiHirp í Beirut segja, að foringjar (stjórnarandstöðunnar séu vel ánægðir yfir því, að brottflutn ingurinn er hafinn. Naulilu! tii hafr iminn ir Portland, 12. ágúst. KJARNOKKUKAFBATUR. ¦ IN'N Nautilus. kom tU Portland í dag og mikill mannf]öldi var þar saman kominn til að fagna skipinu. Skipstjórinn, William Anderson, sem fór af káfb'átn- um við íslandsstrendur í fyrri viku og flaug vestur um> haf til að taka við heiðursmerki, sem Eisenhower sæmdi hann, stýrði skipinu, þegar það kom hér til hafnar. Þyrla flutti hann ! um borð í Nautilus 'frá flota- | höfninni í Portland í morgun. ] Við komuna afhenti sendiherra I Bandaríkjanna í Lundúnum, | John Hay Whitney, hverjum og einum af áhöfninni, sem er 116 manns, heiðursskjal, undimtað af Bandaríkjaforseta. Það var uplýst, að Nautilus hefði aðeins farið 10 sjómílur út af ieið þeirri, sem hann áttj að fara, en áður höfðu sórfræS ingar reiknað með, að hann færi allt að 100 míhir út af leið.. Lloyd verður formaður brezku sendinefndarin'nar á aukafundi aHsherjarþingsins. Hann kvaðst vona að 1 umræð- unum( yrði fyrst og framst leit- ast við að finna leiö til sam- komulags um að vernda Líban- on og Jórdaníu gegn óbeinum eða beinum árásum. Það verð- ur aðalsiónarmiö Breta, að styðja sjálfstæði þessara ríkja. TVÆR SENDINEFNDIR Utanríkisráðherra hins sam- einaða Arabalýfiveidis, dr. Mah moud Fawzi ,sagði við komu i sína til New York, að hann reyndi að vera bjártsýnh um árangur viðræðnanna. Tilkynnt hefur verið frá Beirut, að stjórnarandstaðan í Líbanon hafi ákveðið að senda sérstaka sendinefnd til aukafundar alls- herjarþingsins. Hefur btui mót mælf því, að Charles Malik skuli vera fonr,aður líbanesísku esku sendinefndarinnar, og tel- ur hann ábyrgan fyrir því, að Sýrland hefur verið ákært fyr- Framhald á Z. síðu. Macmillan ræðir Kýpurmáliðí Fyrsta skrefið að tryggja friðinn á Kýpur London, þriðjudag. MACMILLAN, forsætisráð- herra Breta, á nú í viðræðum miklum í Lundúnum í fram- haldi af viðræðum þeim, sem hann átti í Aþenu og Ankai'a, við gríska og tyrkneska stjórn- 140 skip liggja í landvari málamenn. Boðaði hann í dag til stjórnarfundar til að ræða árangur af för sinni. Haft er eftir góðum heim'ild- um, að umræður þessar snúist fyrst og fremst um- breytmgar, sera hugsanlegar væru á sí- stöðu Breta í Kýpurmálinu, en bæði Grikkir og Tyrkir hafa hafnað þeim tillögum. FRIÐ Á KÝPUR. Vensta veður á Siglufirði. Siglufirði í gær. í DAG er hér norðan stór- rigning og stórsjór. Er þetta versta veður ,sem komið hefur í allt sumar. Um það bil hundr að og fiörutíu síldarskip liggja í landvari hér inni á höfninni, eftir ágæta síldveiði um helg- ina. Bíða þau þess að veðrið hryðjuverkum, batni. , •', •• i •- framin þar. Ráðherrann kom til Lundúna í morgun og átti strax funi meö stjórn sinni, en á þeim fundi mun Kýpurmálið ekki hafa vei ið á dagskrá. Kunnugir segja i London, að Bretar, Grikkir og Tyrkir séu sammála um það, áð mikilvægast sé að tryggja tii langfram.a Mði nn á Kýpt r 05 stemma stigu við þeim sem nú eru ja iopras lífsreglurnar I FRETT frá NTB í gær, segir, að brezk stjórnar- völd hafi í gær tilkynnt út gerðarmönnum og togara- skipstjórum í Norður- Eng landi, hvernig þeir eigi að haga sér, þegar íslenzka tólf-sjómílna landhelgislín an gengur í gildi 1. septem ber. — Þeir togarar, sem halda á mið í þessarj viku, verða sjálfsagt að veiðum innan hinnar nýju veiðilög sögu hinn fyrsta septem- ber. Haft er eftir góðum FRIÐUR 23. SEPTEMBER* Foringi stjórnarandstöðunn!. ar, Saeb Salam,, lýsti því yfir- i dag, að þann dag sem Fua<| Cháhab, hershöfðingi, taki við sem forseti landsins komist; á raunverulegur friður í landinu, en þangað til muni stjórnarand; staðan vera á varðbergi. Aðiini?' leiðtogar uppreisnarmanna far.a ekk^ dult með þá_skoðun sína, að í rauninni sé ákveðið að upp reisninni ljúki á miðnœ-tti 23. fceptember, en þá fer Chamoun, forseti landsins, frá völdum. ALGERT SAMKOMULAG. Yfirlýsingin um brottflutn- inginn var gefin út af yfir- manni hersveita USA í Líban- on, Holloway flotaforingja, seiTft áður hafði rætt við Chamoun forseta og Chahab hershöfðt ingja um málið. í yfirlýsingr unni segir, að með þessan á- fcvörðun sé talið að unnt verðii að koma á friði og ró í Líbanon ;að nýju. Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins sagði í Wash ington í kvöld, að Bandaríkin hefðu ekki í hyggju, að flytja meira lið frá Líbanon fyrst urn sinn. Hann lagði áherzlu á, að ekki hefði borizt nein áskwmn Chehab, lum að flytja allt fná himirn nýkiörna forsetfl! bandarískt herlið frá landinil herlið burt þegaf í stað. Elfreið sioíiS heimildum, að skip'stjórun um hafi verið skipað að halda skipunum mörgum í hóp rétf utan við 12-mílna ^ línuna og þar eigi þeir að \ fá aðstoð brezks cftiilits- S skips. S S s í FYRRAKVÖLD var Ford-- son sendiferðabifreiðinni R- 1638 stolið frá Skúlagötu 55. Bifreið þessi er biágrá að lfí* Þeir sem kynnu að hafa orðið bifr^iðarinnar vtarir eru vin- samlega beðnir að láta rann- sóknarlögregluna vita tafar- laust. , ,„_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.