Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 2
2 MORGU'N'BLAÐIÐ, ÞRÍÐJLIDAGUR 8. MAl 1973 Fittipaldi fyi-stur á Lotusnum.Á eftir koma Clay Reg'azzoni á BRM bíl og Peter Revson á Mc Laren. á frá vinstri: Jón Unndórsson, Pétur Ynevason, Sigurður Jónssori, Kristján Yngvason og Hjálmur Sigurðsson. Keppendur i Íslandsgiímunni, 1 Guðmundur Freyr Halldórsson, — Varði titilinn Framhald af bls. 1 verðlaunanna, sem nú færðust yfir tii Sigurðar Jónssonar. G1 im u s t j ó r i í sl an dsglímu nnar var Guðmundur Ágútsson, yfir- dómari Garðar Erlendsson. í fegurðarglimudómnefnd sátu ,þeir Sigtryggur Sigurðsson, Krisbmundur SigurAsson og Gísli Guðimundsson. Þorsteinn Einarsson iþróttafulltrúi setti gilimuna og afhenti verðlaun. Úrslit í Íslandsglímunni 1973 urðu þessi: 1. Jón Unndórsson, KR 4 + 1 2. Pétur Yngvason, Víkverja 4 3. Sigurður Jónsson, Víkverja 3 4. Guðmundur Freyr Halldórsson, Ármanm 2 5—6. Hjálimur Sigurðsson, Vík- verja og Kristján Yngvason HSÞ 1 vinning. Fegurðai-glíma Siigurður Jónsson 100 stig Guðmundur Freyr Hall'dórsson 99 stig Pétur Yngvason 98 stig Hjálmur Sigurðsson 93,5 stig Kristján Yngvason 90,5 stig Jón Unndórsson 81 stig Kristín Högnadóttir, 1 65,80 BEGGJA SÖK — þegar bolað er í glímu, * sagði glímukappi Islands, Jón Unndórsson — Dansað Framhaid af bls. 5 leiki Siðan FA bikairkeppnin hófst 1888 hafa aðeins fá félög sem ekki hafa verið í 1. deild unnið til hans. Notts County vann bik arinn 1894, Wolverhampton Wanderes 1908, Barnsiley 1912, Svig karla Árni Óðinsson, 100,92 Haukur Jóhannsson, 101,80 Jónas Sigurbjörnsson, 105,35 Hafsteinn Sigurðsson, 108,30 Fitzsimmons, Skotl. 109,95 Mac Leod, Skötl. 113,46 Tveir Skotanha voru dæmdir úr leik. Glímukappi fslands 1973 varð Jón Unndórsson, 22 ára nemi í rafmagnsverkfræði. Jón hefur áður staðið sig vei á glímumótum, tii að mynda varð hann einnig glímukappi íslands í fyrra og kom signr hans að þessu sinni því ekki á óvart, þó svo að sigurinn ynnist engan veginn án erfið- leika. myndir frá Sunderland. Meðan á leikmum stóð eru göturnar gjör samlega mannlausar. Allir eru að fylgjast með leiknum. Flestir x sjónvarpi, en BBC byrjaði að sjónvarpa um leikinn kl ukkan 11 um morguninn og hafði síð- an dagskrá um hancn þangað til klukkan 6 um kvöldið. Aðrar myndir eru svo teknar að leik lokmum og sýnn að i Sunderland hefur ekki verið beðið nætuitnn air með að dansa. 1 London er ffika allt á fljúgandi ferð um nótt ina. Aðdáenduim Leeds og Sund eirland lendir saman á Trafalgar og lögnegilan hefur nóg að gera, svo og slökkviliðið við að siökkva í dóti sem kvei'kt hefur verið í. Það er svo ekki fyrr en und- ir morgun að ró kemst á í borg- inni, en svörtu götusópararnir hafa sjál'fsagt haft nóg að gera á sunnudagmn. Molar um úrslita- Margrét Baidvinsdóttir, fremst skiðakvenna í landskeppninm. — Unnu Skota Framhald af bls. 1 Fuehs, Skotl. 129,19 Guðjón Ingi Sverrisson, 130,81 Haukur Jóhannsson, 132,72 Hafsteinn Sigurðsson 133,46 Fitzsimmons, Skotl. 136,35 Malcolm, Skotl, 140,36 Mac Leod, Skotl. 143,16 Svig kvenna Field, Skotl. 111.08 Margrét Baldvinsdóttir, 117,05 Margrét Vilhelm'sdóttir 119,41 Áslaug Sigurðardóttir 119,51 Carmichael, Skotl. 120,75 Allison, 122,90 Við ræddum við Jón að lok inni keppni og spurðum hann fyrst hvort hann æíði mikið. Jón sagði svo vera, hann hefði æft meira og minna í allan vetur og sér- staklega vel mánuðinn fyrir Islandsglímuna. Jón sagði að þeiir KR-ingar æfðu leik- fimi og lyftingar jafn'hliða gliimunnl, byggðu líkamann fyrst upp áður en þeir sneru sér að sjálfum gilimuæífingun um. Þv4 hefur verið hald- ið fram í vetur að KR-ing- ar glímdu meira af kröftum, en lipurð og inntum við Jón eftir réttmæti þessarar ádeilu, en kraftaglíma þykir síður en svo falleg. — Að mínu mati er þetta einhver meinlöka sem ekki á við rök að styðjast. Sjálfur hef ég mætt á æfingar hjá öðrum giímudeildum hér í Reykjavík og mér finnst Jón Unndórsson, ekki neinn höfuðmismunur á gMmumönnunum. Ég hef orð- ið var við það í vetur að menn hafa lagt sérstaka áherzlu á að fá ekki byltu á móti mér, sennilega af þvi að ég vann Grettis- beltið í fyrra. Þeir hafa orð- ið stífir og lagt alla áherzlu á að stamda, við þetta hefur maður svo sjálifur orðið stlííur og þar af leiðandi hef ur glíman orðið að boli. Sjald an á einn sök þegar tveir deila og ég vil meina að það sama megi segja þegar bolað er, sökin er ekki annars heid ur beggja. Brynjólfur Helgason skrifar um kappakstur: Fittipaldi sigrar á ný GRAND PRIX SPANAR Grand Prix Spánar var sunnudaginn 29. apríl. Keppnin var 75 hringir á hinni mjög hlykkjóttu 3,8 km löngu Mont- juich-braut í Barcelona. Það var heimsmeistarinn frá Brasilíu, Emerson Fittipaldi, sem sigraði í keppninni á John Player Lotus bíl sínum á meðal- hraða 157,489 km/klst. Þetta var þriðji sigur Fittipaldis í fjór um Grand Prix keppnum það sem af er árinu. í Suður-Afríku náði hann „aðeins“ þriðja sæti. Svíinn Ronnie Peterson byggði upp mikla forystu á hin- um JPS Lotus bílnum og var hann 33 sekúndum á undan Fitti paldi, sem sagðist eftir keppn- ina ekki hafa átt möguleika á að ná honum, þegar gírkaissinn bilaði og Peterson var úr keppn inni. Áhorfendur veifuðu ákaft til hans þar sem hann varð von- svikinn að yfirgefa bílinn úti á brautinni. Fittipaldi var einnig heppinn á annan hátt. 25 hringjum fyrir keppnislok byrjaði hægt að síga úr einu dekkinu á bíl hans og í lokin voru það einungis Örygg istakkar á felgunni, sem vörn- uóu því að dekkið færi af. Þetta vissu áhorfendur ekki um vegna þess hve dekkin eru lág- þrýst, sjá ekki nema eftirtektar sómustu menn er úr þeim sigur. Argentinumaðurinn Carlos Reutemann var óheppinn. Hann var kominn í annað sætið á Brabham bil sínum þegar drif- skaftið brotnaði 9 hringjum fyr ir lokin. Skotinn Jackie Stew- paldis um heimsmeistiaratitilinn, varð að hætta keppni þegar bremsurnar biluðu á Tyrrell- Ford bíl hans. Stewart hefur tvisvar sigrað Grand Prix Spán ar á þessari braut. Þetta vár óskemmtilegur dag- ur fyrir Belgann Jacky Ickx, sem ók splunkunýjum Ferrari. Hann fór illa af stað en tókst Að vinna sig upp í sjötta sæti aður en vélin fór að hiksta og hann dróst aftur úr. Frakkinn Francois Cevert, sem ekur Tyrrell-Ford eins og Jackie Stewart varð annar í keppninni. Bandaríkjamaðurinn George Foilmer, sem sjálfur ekur nú í fyrsta sinn í Formúlu 1, 38 ára géunall, og það á nýrri gerð af Formúlu 1 bíl, UOP Shadow- Ford var þriðji. Peter Revson, landi Foilmers, var fjórði á Yardley McLaren- Ford M23. Hraðasta hring keppninnar ók Ronnie Peterson, 162,844 km/ klst, nýtt brautarmet. Eldra met ið, sem Jacky Ickx átti var 160,36 km/kl®t. Innanum fagnandi fólksfjöld- ann við lok keppninnar, sagði Fittipaldi, hlédrægur að venju, að hann hefði verið mjög hepp- inn. Peterson hefði átt að sigra. Emerson Fittipaldi hefur nú 31 stig í heimsmeistarakeppnin'ná Jackie Stewart er næstur með 19 stig, þá Francois Cevert með 12 og Peter Revson og Denny Hulime með 9 stig hvor. Næsta Grand Prix keppni verður í Belgíu 20. mai. W.B.A. 1931 og Sunderland 1973. ÖIl voru þessi lið í 2. deiid er þau un.nu bikairinn. Tottenlham vann bikarinn 1901, en þá vair liðið utan deilda í Englandi. Leeds lék nú til úrslita um bikarinn í fjórða skiptið á nLu árum. Þeim hefur aðeiris einu sinni tekizt að vinna. Það var í fyrra er þeir unnu Arsenal I úr slitum 2:1. Tveimiur liðum hefur tekizt að vinna bikarinn þrjú ár í röð: Wanderei'S 1876—7—8 og Black burn Rovers 1884—5—6. 21 ár er liðið síðan skoruð var þrerma í úrslitaleik i bikarnum. Það gerði Stan Mortensen er Blackpool sigraði Bolton Wand- eres 4:3 í leik sem hefur oft ver ið kallaðuir „Stanley Mattlhews Final“. Leeds og Sunderland höfðu einu sinni áður leikið saman í bi'kairkeppninni. Það var ár- ið 1926-1927 er þau mættust í þriðju umiferð. Leeds vann þann lei'k 3:2. Á því keppnístímabiti varð Sunderland í 3. sæti í 1. deild, en Leeds var við botninn í dei'ldinni. Liðin léku svo aftur í bikarkeppninni árið 1966— 1967. Leeds sigraði þá einnig eit ir mikla maraþonviðureign: 2:1. Var það þriðji leikuirinn sem lið in urðu að leika, þar sem hinir tveir urðu iiáðir jafntefli 1:1. Leeds hefur orðið að þola ósig ur fyrir minna þekktum liðum í bikarkeppninni en Sunderland. 1970—1971 tapaði liðið fyrir fjörðu deildar liðinu Colchester United 2:3. Þeir seim skoruöu mörk Leeds og Sunderland í bi'karkeppnmni i ár voru eftirtaldir: Sund- erland: Hughes 4, Watson 4, Tue art 3, Halom 2, Kerr 1, Hor.swilil 1 G'U'tihrie 1 og Porterfield 1. Leeds: Clarke 6, Lorimer 3, Brem ner 1, Bates 1, Giles 1, Jones 1. Tveir leikmenn voru bókaðir í úrsiital'eiknum: Clarke, Leeds og Hughes, Sunderland. Tekjur af aðigöngumiðasölu á úrslitaleikinn voru nú meiri en nofckru sinni fyrr, eða 232.000 pund. art, harðasti keppináutur Fitti-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.