Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973 3 Svipmyndir frá íslandsmótinu í borðtennis og badminton Kagnar Kagnarsson hefur í nokkur ár orðið að sætta sig við ann- að sæfcið í einliðaleiknum og það máfcti hann gera enn einu sinni. Guðrún Einarsdóttir, Gerplu, sigurvegari í einliða- og tvíliða- leik kvenna í borðtenn s. Einar Jónsson, fyrrverandi formaður Badmintcnsambandsins ; skar Hönnu Láru Pálsdóttur og Lovísu Sigurðardáttur til ham- ingju með sigurinn í tvíliðaleikn nsn. fcvanbjörg Pálsdóttir, XBR, ein e iiUegasta badmintonstúlkan, naði sigri í einliðaleik og tví- liðaleik a-flokks. nar Ármannsson, KR, sigur- vegari einliða- og tvíliðaleik a- .hkks á bpdmintonmeistaramót- inii. Hjálmar Aðaíst nsson, sterkast • i lcnssícra lo ‘tenn '-spiiara um þessar nuind'r. Bjóm Fúinbjörnssoii og bróðir hans, Gunnar, m<*S veðlsuina gripi sina í borðtennismótimi. Nýtt fyrirkomulag út- gáfu íþróttablaðsins HINN 2. febrúar s.I. var undir- ritaður samstarfssamningur milli ÍSl og fyrirtækisins Frjálst framtak h.f., varðandi út gáfu íþróttablaðsins. Samkvæmt saniningnm verðnr fulltrúi ÍSÍ áfram ritstjóri og ábyrgðarmað- ur blaðsins, en Frjálst framtak tekur að sér að annast um ót- gáfu blaðsins á sinn kostnað. Á sama hátt renna tekjur vegna á- sltriftargjalda og seldra auglýs- ‘uga til Frjáls framtaks h.f. AJlt frá þvi að íþróttablaðið hðf göngu síria hefur hin fjár- hagslega hlið ótgáfsnnar verið vandamál og .stundum hefur út- gáfa blaðsins legið niðri um lengri eða skemmri tíma af þeim sökum. Eru fjárhagserfiðleikarn- ir meginástæðan fyrir þvi að ÍSl tekur upp samstarf við Frjálst framtak. Við þessa breyt ingu mun íþróttablaðið stækka um helming og áætlað er að fjór falda áskrifendur. Blaðið á að koma út eigi sjaldnar en sex sinnum á ári og gildir samstarfssamningurinn frá 1. febrúar 1973 til 31. desember 1977. NÝÚTKOMBÐ ÍÞRÓTTABLÁÐ Fyrsta íþróttablaðið sem unn ið er i sameiningu af ÍSl og Frjálsu framtaki er nýkomið ót og blaðið hið fjölbreytilegasta. Meðal efnis í blaði þessu má nefna viðtal við Hjalta Þórarins son lækni og Bjarna Stefánsson hlaupara úr KR, Bjöm Þór Ólafs son íþróttakennari á Ólafsíirði skrifar um skíðastökk og birt eru viðtöl við eiginkonur nokk- urra þekktm íþróttamanna. Af erlendu efni má nefna grein um ungverska knattspyrnusnilling- inn Varga og grein um hvað orð ð hefur af „hetjum fyrri Ólymp íuleika". Garnla myndin í Iþrótta blaðinu er af Víkingsliði, sem sigraði í Tuliníusarmóti, sem i fram fór vorið 1943.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.