Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.05.1973, Blaðsíða 12
12 MORf HLAÐÍÐ. FIM.MTUDAGUR 10. MAÍ 1973 Höfn í Hornafirði: Lionsmenn gefa lækningatæki STJÓRN Lionsklúbbs Horna- fjarðar bauð nýlega fréttamönn- um á sinn l'und á Hótel Höfn. Voru þar viðstaddir fyrrverandi formenn Lionsklúbbsins, Kjart- an Árnason, héraðslaeknir, og Óli Björn Hannesson, augnlæknir, svo og byggingarnefnd heilsu- gæzlustöðvar Austur-Skaftafells- sýslu. Formaður Lionsklúbbsins, Þór Dean er boðin þinghelgi Öldungadeildamefnd hefur boðið forsetaráðgjafanum fyrrverandi John Dean, þing- helgi til að hann geti borið vitni fyrir henni. Það þýðir að það sem hann segir þar verður ekki hægt að nota gegn honum ef hann kemur fyrir rétt síðar. Af öðruim vígstöðvum er það að frétta að WMiam Proxmire, ölóun g ade i 1 da r - þingmaður, sem hefur verið harður gagnrýnandi Nixons, forseta, hefur mjög harðlega gagnrýnt fjölmiðia fyrir að „reyna að eyðileggja forset- ann með því að birta ásakan- ir á hend'ur hanum sem séu algerlega ósannaðar". Sem öldungadeildarþiin'gmaðurinn sem tók seeti Joe McCartys, get ég sagt að mér finnst þessar ofsóknir og saikfeMimg ar án réttarhalda, McCarty- ismi af versta tagi. Ishafs- þorskur í hættu Þrándheimi, 30. apríl — NTB STJÓRN Fiskimannasambands Noregs bendir í ályktun sam- þykktri á fundi hennar á alvar- lega hættu, sem stofni Ishafs- þorsksins stafi af ofveiði á smá- þorski, einkum vegna aukinnar notkunar flotvörpu. Stjóm sambandsins vill að N orðaust u r - A tlantsha fsnefndin takmarki þessar veiðar með kvótafyrirkom ulagi. Auk þess er hvatt til þess að Noregur beiitti sér fyrir þvi i nefndinni að möskvastærð verði aukin úr 130 í 145 mm og fyrri tiiöaga þar að lútandi lögð fram. Hvatt er t:ií! þess að á maí- fundi nefndarinnar verði lögð áherzla á strangara eftirlit með ákvæðum um möskvastærð og vemdarráðstafanir. hallur Dan Kristjánsson, afhenti þarna frá Lionshreyfingunni á Islandi augnskoðunartæki og veitti þeim móttöku formaður byggingamefndarinnar, Her- mann Hansson. Gat hann þess í þakkarræðu sinni, að ennþá væri ekki byrjað á byggingunni, þar sem ekkert fé hefði ennþá verið veitt til hennar, en bygg- ingamefnd vonaðist fastlega eft ir, að riflegt fé yrði veitt á næsta ári, svo að hægt yrði að hefja framkvæmdir. Óli Björn Hannesson sýndi tæk in og skýrði notkun þeirra. Þá afhenti formaðurinn Kjartani Ámasyni, héraðslækni flytjan- leg súrefnistæki sem gjöf frá Lionsklúbbi Hornaf jarðar til notk unar i læknishéraðinu. — Gunnar Frá fliigstjómarmiðstöðinni á ReykjavíkurflugveUi. Óbreytt þjónusta við N-Atlantshafsflugið Á RÁÐSTEFNU Alþjóðaflug- málastofnunarinnar (ICAO) í París dagana 27. marz til 6. apríl sl. um málefni alþjóðaflugþjón- ustunnar á íslandi, var ákveðið, að a. m. k. fyrst um sinn verði rekstur alþjóðallugþjónustunn ar óbreyttur, utan hvað veður- athuganastöðin á Dalatanga verði lögð niður sem liður í þeirri þjónustu, þar sem hún hef- ur ekki lengur þýðingu fyrir al- þjóðlegt flug. Af og til þau 25 ár, sem þessi þjónusta hefur verið veitt N-Atlan'tshafsflu:gi.nu samkvæmt samningi 20 aðildarríikja ICAO, hafa komið fram raddir meðal þess'ara ríkja um að vart væri þörf á að halda þessum rekstri ölluim óbreyttum með tilkomu nýrrar tæ-kmii á flesfum sviðum flugmála og breyttum aðstæðum í flugrekstri yfir N-Atlantshafið, en niðurstaða ráðstefnunnar var sú, sem að ofan greinir, að lit- illa breytinga væri þörf og þessi þjónusta nauðsynleg siem áður. Var niðurstaðan að þessu leyti siðferðiJlegur sigur og mjög upp- örvandi fyrir íslendinga, að því er kom fram á blaðamanmafundi, sem flugmálastjóri Agnar Ko- foed-Hansen, boðaði til, þar sem um þessi mál var f jallað. Samningur ríkjanna 20 tryggir íslenzku flugmáliastjórninni al- þjóðlegar greiðslur fyrir þjón- ustu þá, sem veitt er N-Atlants- hafsfluginu, og standa ríkin 20 straum af kostnaðinum við hana í beinu hlutfalM við flug á þeirra vegum yfir N.-Atlantshafið. Bandaríkin hafa greitt stærstan hlu.ta, um 37%, þá Bretland 12%, Kanada 8% og önmur ríki mi.nna. Vilja byggja upp markað í Oostende fyrir íslenzkan fisk I EINKASKEYTI, sem Morg- iinhlaóinu hefiir borizt frá fréttaritara sínum í Briissel, C. M. Thorngren, segir, að varðandi landanir á fiski ís- lenzkra togara í Oostende í Belgíu megi ganga út frá tvelmur atriðum vísum, ann- ars vegar að yfirvöldin i Oost- ende hafi mjög svo jákvæða afstöðu tU þessara landana og að þau séu reiðubúin til þess að taka þátt I uppbyggingu markaðar fyrir ísienzkan fisk. Sérstaklegra segir Thomgren að franskir kaupendiir hafi áhuga, og hefur það eftir Raphael Ghys, hafnarstjóra I Oostende. Ghys segir, að þau mót- mæli, sem fram hafi verið borim þegiar fyrstu íslenzku sktpi.n lönduðu í miðjum april sl„ hafi ekki verið táknræn fyrir afstöðu yfirvalda. Þvert á móti Vffliji þau gjarnan leggja heilbrigðan grumdvöill að söliu á iislenzkum fiski og reyna að fá bezta markaðs- verð. Stöðvarnar, sem starfiræktar eru á ÍSlandi samkvæmt samm- ingmum, eru fliugstjómnarmið- stöðin á Reykjavíkurflugvelli, fjarskiptastöðvarnar á Gufunesi og Rjúpmahæð, LORAN/A-stöð- im Reyn'iisfjalti við Vík, veður- stofan á Keflavíkurflugvelli og níu veðurathugunarstöðvar á ís- landi. Viið þessa þjónustu starfa beimt 25 flugumferðarstjórar, 31 starfsmaður Veðurstofumnar, og 70 starfsmenn Pósts og síma í Gufu.nesi, Rjúpnahæð og Vík, eða samtals 126 starfsmemn. Áætlaður heildarreksturskostn- aðuir við þessa þjónustu er um 189 miflj. kr. og er hliutur ís- iands í þeirri upphæð um 5%. Af upphæðimmi fara 37 millj. kr. til greiðslu á lei.gu fjarskiptarása í sæstrengjunum SCOTICE og ICECAN, sem lagðir voru fyrir atbeima ICAO og gjörbreytt hafa milliríkjafjarskiptum ísl'emdinga. Megintilgangur ráðstefnunnar í Paríg var tvíþættur: Tæknilegt endurmat á þörfimnd fytrir þá þjómustu, sem nú er veitt og ákvörðum um inmheimtu afnota- gjalda beimt af flugumferðimmi. Ákveðið var að láta á næstu tveiimur árum fara fram ná- kvæma kanm.um á hugsamlegum breyt'tium mörkum flugstjórnar- svæðanna, em niðurstöðumar mumu hafa áhrilf á fraimtíðar- skipulaig f! u.gst j órn a rmiðstöðva f og fjarskipitastöðva hér á landi. Þá er relknað með því, að flug- umfeirðiin hafi ekki lemgur þörf fyrir LORAN/A-stöðvar eftir árið 1976 og kynni rekriur þeirra þá að leggjast niður. Afnotagjöld eru nú inmheimt í vaxandi mæli um allan heim og tiiígan:gurin,n er sá, að flug- umferðÍTi standi að mestu leyfii sjáif umdir kostn.aði við stöðvar og þjónustu, sem sfiarfrækt er henoar vegna. Afinotagjöld eru niú iinmheimt í flestum flugstjóm- arsvæðum N-Atlan'tshafsins og var samþykfct, að inmheimta af- notagjalda fyriir ísJenzku alþjóða- flugþjónustuna hæfist 1. jan. 1974. Nú er stairfræfcí í Bret- landi imnheimituskrifstofa fyrir siíka þjómustu og mun hún sjá um mmheimtuina fyrir svæðdð lika. í fyrsta áfanga verða in,n- b.edmt 40% af þeim kostmaði, sem rértmætt er talið, að flugumferð- im greiðí, en árim 1976—1978 verða iinnheimt 50%. Áætlað er, að hver flugvél, er flýgur yfir N-Atlanitshafið fyrir norðan 40° norðíægrar breiddar mumi í fyrsta áfanga grei'ða rúmlega 5 doliara til íslenzku alþjóðaflug- þjómustunmar. Aðildarriki samn- ingsins mumu fyrst um sinn greiða meiriihluta kostmaðarins. Þess sfcal getið, að flugumferð um íslemzka flugstjómarsvæðið hefur sl. átta ár aukizt að með- aitalti um 10% á ári. Alþjóðafliugþjónustam á íslandi er rekim í sameiningu af flug- málastjóirm, Pósti og síma og veðuirstofunni. Ráðstefinuna í París sátu þeir Agnar Kofoed- (Ljósm. Mbl. Sv. Þoam.) Hamsein., flugmálasitjóri, Leifur Magnússon, friamkv.stjóri flug- öryggisþjónustu, Friðrik Diego, deildarstj, ICAO-deildar, Hlymur Sigtryggsson, veðurstofustjóri, Sigurður Þorkelsson, forstjóri tæknídeilldar Pósts og sáma, og Stefán Arndal, stöðvarstjóri fjar- skiptastöðvarhmar í Gufumesi. Sagði flugmálastjóri á blaða- mannafundimum, að íslemdingar hefðu fem'gið í heild mjög góðan viltnisburð fyrir hagkvæmmi í rékstri og happasæla framkvæmd alþjóðafluigþj ón.ustunnar". íslenzk málverk á sýningu í Rostock I SUMAR verður haidin í Rost- ock í A-Þýzkalandi srvokallað Bieninal Eystrasaltslandanma, sem er listavika, þair sem fjöl- margar þjóðir sýna list sína. Is- lendingar sýna þama al.lis 38 mái- verk eftir 15 listmálara. íslands- dieild sýnimgarinmar mun því sýna nokkuð vel þróun málaralist ar á íslandi frá síðustu alda- mótum til daigsims í dag. Máiaramlr eru: Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánssom, Jóhanm es S. Kjarval, Júlíana Sveimsdótt ir, Gunmlauigur Blöndal, Gurnn- laugur Schevimg, Þorvaldur Skúlason, Jóhamn Briem, Jóm Erngiilberts, Nima Trygvadóttir, Sigurður Siigurðsson, Jóhanmes Jóhanmesson, Kristjám Davíðs- som, Sverrir Haraldssom oig Gunmar örn Gunnars»om. Þessi listsýning verður fimmta sinmar tegundar í Eystrasalt®- löridumum og er ekki emumgis bumdin við málverk, þótt ís- lendimgar hafi vaiið þann kost- 'mn að sýna einungis málverk. Bragi Ásgeirsisom, listmálari, sér um uppsetningu og val mynd- anma fyrir Islands hönd. Aðalbraut fær Kópa- vogsæð og dælustöð Á FUNDI Inmlkauipaistofmumar Rcykjavíkur voru iögð fram til- boð í byggimigu dælu- og að- veitustöðvar aö Reykjum í Mos- fellissveit og einnig tillboð í Kópa- vogsæð fyrir Hitaveitu Reýkja- vlkuir. Var saimþyklkt í báðum tilvilkum að leggja til við borgair- ráð að semja við lægstbjóðamda, sem i báðum verfcum var Aðail- braut sif. Tvö tilboð korniiu í byggimgu dælu- og a ðveit u st öðvar að Reykjum í Mosfetosveit, og varð lægstbjóðamdi Aðalforaut sí„ 21.291.000,00 krónur. Þrjú tilfooð komu í iagminigu „Kópavogsæðar" fyrir Hitaveit- una, og var verð iægstbjóðiamda, Aðalbrautar, 41.164.650,00 kr. Á sama fumdi voru lögð firam 3 tillboð í iagmimjgu 11 kilóvatta háspemmustrengs frá Breiðholti i Kópavog, em þar sem firávilk frá kostnaðairáæitlum eru 203% upp í 262%, verður þeim hatfmað, em Raifmagmsveitam ætlar að vinrna verk þetta með eiigim viinmuffakkurn. Heildarvelta KRON um 40 milljónir kr. AÐALFNDUR KRON var hald- inn á Hótel Sögn, snnnudaginn 29. apríl. Fundinn sóttu um 200 fulltrúar, og fundarstjórar voru Guðgeir Jónsson og Páll Berg- þórsson. Á fundinum flutti Ragnar Ól- afsson, formaður félagsins skýrslu stjómarinmiar og gerði greim fyriir framkvæmdum félags ims á síðastliðmu ári og næstu verkefnum. 1 skýrslummi kom fram, að heildairvel'ta félag.sins á sl. ári var um 400 miiljónir króna og hafðd aukizt um 28% frá árinu áður. Á sl. ári sótti KRON um lóð á nýja miiðbæjarsvæðimu í Krimglu mýri umdir stórt vöruhús. Borg- arstjóri hefur lýst sig mjög vel- viljaðan þessari umisókm, og geir- iir félagið sér vomiir um að um- sóknim verði afgreidd imman skamms tíma. Félagsmenm KRON eru nú 11.400. Ragnar Ólafssom var endur- kjörimrn formaður á fundinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.